Alþýðublaðið - 31.05.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.05.1962, Blaðsíða 10
G Ritstjóri: ÖRN EtÐSSOK uðmundur og Hrafn- syntu" til Leipzig n Nikula 14,80/ Jyvæskylæ, 29. maí Pantti Nikula heldur stöiS- iist áfram að bæta árangur sjnn í stangarstökki ogr á iftóti hér í kvöld stökk hann 4,80 m., sem'er glæsilegt evr ópumet. Hann £ór yfir hæð- ina í annarri tilraun. Þetta er. í þriðja sinn á nokkrum dögum, sem, Nikula bætir evrópumetið, fyrst stökk liann 4,72 m., síðan 4,75 m. óg loks nú 4,80 m. ' Þegar Nikula hafði stokk ið 4,80 m. lét hann hækka í -4,93 m., sem er einum sm. líærra en heimsmet Banda- , ríkjamannsins Tork. At- Menna Finnans var góð — en gtöngin þoldi ekki átakið og ^rotnaði og hann féll í stökk grýfjuna. Sem betur fer meiddist hann lðitívr.kðata meiddist hann lítið, kvartaði yfir smá eymslí í öðrum hand Ieggnum. Síðan Nikula tók að æfa mcð trefjastöng fyrir hálfu ári hefur hann bætt á- rangur sinn um hálfan met- er. Annar í keppninni var An kid með 4,40 m. éí hástökkinu sigraði Hen- rik Helldén og stökk 2,07 m. FRAMFARIR hafa orðið míklar í stangarstökki síð- ustu árin og sérstaklega — ag' þó álveg sérstaklega á þessu ári'siðan almennt var farið að nota hinar svokölí- uðu tref jastangir. Fyrir sex árum bætti Rúss inn Denisenko evrópumet Ragnaf s Luhdberg úr 4,44 m. í 4,46 m. og Síðan hefur þró- unin verið sem hér segir: 1955 E. Laíidström, F. 4,47 1955 E. Limdström, F. E. Landström, F. Preussger, A-Þ. G. Raubanis, G. G. Raubanis, G. 1959 B. Bulatov/S. 1959 V. Bulatov, S. 1960 J. Krasovskij, S. 1961 Preússger, A-Þ. 1961 Preussger, A-Þ. 1962 P. Nikula, F. 1962 P. Nikula, F. 1962 P. Nikula, Finnl., • I GÆRKVOLDI var haldið úr- tökumót í Sundhöllinni vegna Evr- ópumeistaramótsins, sem fram fer í Leipzig um miðjan ágúst. Bæði Hrafnhildur Guðmundsdótt ir og Guðmundur Gíslason syntu á betri tíma en lágmörkin. Hrafnhild ur fékk tímann 1:06,5 mín. í 100 m. skriðsundi, en lágmarkið er 1:07,0 mín. Guðmundur synti 400 m. fjórsund og tími hans var 5:22,4 mín., en lágmarkið í þeirri grein er 5:25,0 mín. Tímar Guðmundar á einstökum sundaðferðum voru, 100 m. flugsund 1:15,4, 100 m. bak sund, 1:21,9, 100 m. bringusund, 1:32,8 og 100 m. skriðsund 1:13,4. Guðmundur Harðarson ^ynti með og fékk 6:10,2 mín. — Loks syntu þeir Hörður B. Finnsson og Árni' Þ. Krisjánsson 200 m. bringusund og sigraði Hörður á 2:44,1, en tími Árna var 2:46,5. Lágmarkið í þessari grein er 2:43,5 mín., en Hörður hafði náð því áður. Synt var í 33M{ m. laug. Heimsmeistarakeppnin heldur áfram í Belgrad í dag. Þá leika: Sovétrífein—Júgóslafía,, V-Þýzka- jland — ítalía, Spánn — Tékkóslóvak- (ía og Ungverjaland—England. 1956 1957 1957 1958 4,50 4,51 4,52 4,55 4,60 4,62 4,64 4,65 4,67 4,70 4,72 4,75 4,80 Á móti í Timisoara hefur Yo- landa Bales stokkið 1,84 m. í há- stökki. Heimsmet hennar er 1,91 m. Sorin stökk 15,81 m. í þrístökki. WUWMMWWWWWHWWV Aðalmarkmaður rússneska landsliðsins «r hinn frægi Jasjin, sem kom hingað með Dynamo Moskva. Þetta er varamarkmaður liðsins Mas- lachenko og sumir vilja halda því fram, að hann sé betri en Jasjin. Vafalaust fá þeir báð- ir að leika í Chile næstu vik- ur. Myndin er tekin á æfingu í Chile. wwwwwwwwwwwv Knatt- spyrnan I DAG fara fram 2 leikir í 1. deild- inni. Vegna vallarskilyrða á Ak- ureyri koma Akureyringar suður og leika á Akranesi í dag og hefst leikurinn kl. 17.30. Þá leika KR og Valur í kvöld á Laugardalsvell- inum og hefst leikurinn kl. 20.30. í 2. deild verður full umferð, 3 leikir. í Keflavík leika Reynir og Breiðablik og hefst sá leikur kl. 16,00. Þá leikur Víkingur við Kefl- víkinga á Melavellinum kl. 17.00 og í Hafnarfirði leika Hafnfirðing ar og Þróttur og byrja kl. 20.30. Alls hafa 10 Bandaríkjamenn stokkið 4,70 m. eða hærra á þessu ári og nú fyrir nokkrum dögum stökk Dick Plymale, 20 ára, 4,82 m. Hans bezti árangur í fyrra var 4,26 m. Bolotnikov fékk hinn ág:æta tíma 29:29,8 mín í 10 km. hlaupi á móti í Leningrad. Tékkinn Krupala hefur stokkið 15,66 m. í þrístökki og Salinger hlaupið 800 m. á-1:49,8 mín. Moskva, 29. maí (NTB-AFP.) A FRJALSÍÞRÖTTAMÓTI hér í dag setti Vladimir Trovsney rúss- neskt met í kringlukasti, kastaði 59,85 m. Gamla metið átti Bouk- hantzev, 59,47 m. FIMLEIKADEILD Armanns efitir til fimleikasýningar að Hálosa- landi annað kvöld, föstudag, kl. 8,15. 'Þar verða sýndir áhaldafim- leikar, twistfimleikar og akrobatik. Stjórnandi kvennaflokksins er Þórey Guðmundsdóttir, en karla- flokksins Vigfús Guðbrandsson. — 20—25 manns taka þátt í sýning- unni. Fimleikadeild Ármanns hefur æft vel í vetur, enda er framund- an Færeyjaför í ágúslmánuði. — Verður sýningin að Hálogalandi annað kvöld m. a. í því skyni að afla tekna til utanferðarinnar. Fólk er hvatt til að sækja sýn- inguna, því að það eru ekki mörg tækifæri til að sjá þá ágæíu í- þrótt, fimleikana. ;::;ii;ir;^--;;ii:;t;;:\;;:i:;:: 831 hafatil- kynnt jbdW/ö/cu W%*%*%WV*%m%*%*%*\A%V%*%W\%%+ NÚ ERU aðeins rúmir þrír mánuð-1 ir þar til VIII. Evrópumeistara- mótið í frjólsíþróttum hefst í Bel- grad. Framkvæmdanefndin hefur ný- lega tekið á móti bráðabirgða þátt! töku tilkynningum frá hinum ýmsu löndum, en alls hafa 26 lönd til- kynnt þátttöku 831 keppanda, 629 karlar og 202 konur. Þessar tölur eiga þó sennilega eftir að breytast eitthvað. ísland hefur tilkynnt 8 karla og eina konu. Hér komuin við með keppenda- f jöldann frá hinum ýmsu löndum: Framhald á 14. síðu. Þetta er leikvanguriitn í Belgrad 10 31. maí 1962 ALÞYÐUBLAÐIÐ *m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.