Alþýðublaðið - 31.05.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 31.05.1962, Blaðsíða 16
Skymaster-IeigTuflugrvélin. u 4: SCfifi 1. árg. — Fimmtudagur 31. mat m> 1982 - 124. tbl. DUNGAL FÆR 50 ÞÚSUND DALA STYRK TIL RANN- Fargjöld lækka um 257o á innan- landsleiöum F.í. MMMMMHIMMtMHMMWMW FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur nú 'ákveðið að lækka stórlega far- eJöW á flugleiðum innanlands, og gildir sú lækkun á tímabilinu 1. iúní til 30. september n. k. Lækk- uitin nemur 25% frá núverandi elnmiðagjaldi. Eins og áður hefur komið fram i fréttum, tók Flugfélag tslands mýícga á leigu í Bandaríkjunum 48 sæta „SKYMASTER” flugvél iil innanlandsflugs í sumar. Flug- vélin hóf ferðir á milli Reykjavik <ur og Akureyrar og Reykjavikur og Egilsstaða 1. maí sl., svo og á -milli Akureyrar og Egilsstaða. Með hingaðkomu þessarar flug- vélar, sem býður upp á meiri burðarmagn og meiri þægindi, en þaer flugvélar sem notaðar hafa verið á þessum flugleiðum hingað til, hafa flutningar stóraukist þenn én tíma, sem hún hefur verið í Viatkun. 2>að ásamt hagkvæmum trékstri þessarar flugvélar, hefur # IWNN’- 24. maí sl.' afhenti Stefán fóhann Stefánsson, ambassador, Cemal Giirsel, forseta Tyrklands, trúnaðarbréf sitt sem ambassador Islands í Tyrklandi með búsetu «i Káupmannahöfn. Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu. lUttMHmtHMUtMUMtMM leitt til þess, að félagið hefur nú ákveðið að gefa fólki kost á þess- um lækkuðu fargjöldum. Verða nú sumarfargjöldin sem hér greinir: 1. Reykjavík - Akureyri- - Reykja vík kr. 750.00 2. Reykjavík - Egiisstaðir - Reylcja vík 1065.00 3. Akureyri - Egilsstaðir - Akur- eyri 580.00 Fargjöld þessi eru háð eftir- farandi skilyrðum: 1. Að keyptur sé tvimiði og hann notaður báðar leiðir. 2. Farseðlar, sem gefnir eru út með þessu gjaldi gilda í 1 mán uð frá því að fyrri helmingur hans er notaður. Þá er annað nýmæli í fargjalda- málum, sem gengur í gildi 1. júní. Frá þeim tíma taka gildi sér- stök áframhaldsfargjöld. Skulu tekin hér tvö dæmi: 1. Flugfarþegi, sem þarf að kom ast frá ísafirði til Akureyrar, (en þar eru engar flugferðir á milli, sem kunnugt er) hefur orðið að greiða venjulegt fargjald frá ísa- firði tii Reykjavíkur og svo frá Reykjavík til Akureyrar, eða sam tals kr. 1.000.00. Frá. 1. júiií getur viðkomandi farþegi flogið þessa leið fyrir kr. 805,00, og getur haft viðdvöl í Reykjavík í allt að 7 daga. 2. Flugfarþegi frá Vestmanna- eyjum til Akureyrar hefur orðið að greiða kr. 790.00 fyrir þessa leið, en getur nú flogið sömu leið fyrir kr. 620.00. ¥leikjanna í HM ★ HÉR KOMA úrslit fyrstu leikjanna frá HM í knatt- spyom, sem hófst á Chile í gær: Brazilía—Mexico 2:0 Argentína—Búlgaría 1:0 Chile—Sviss 3:1 - • Uruguay—Columbía 2:1 10. SfÐAN ER ÍÞRÖTTASfÐAN DAS AFHENTAR STÓRGJAFIR STÓRGJAFIR hafa borizt Dvalarheimili aldraðra sjó- manna á síðastliðnu ári. Árni Sigurðsson, Týsgötu 5, arf- leiddi Dvalarheimili aidr- aðra sjómanna að krónum 35.998.63. Bjarni E. Marteinsson, Hafnarfirði, gaf herbergis- gjöf til minningar um for- eldra sína, þau Martein Óla Bjarnason og Þóru Péturs- dóttur, kr. 25.000.00. Jón Hlíðar Guðmundsson gaf hcrbergisgjöf til minn- ingar um foreidra sína, þau Guðmund Sæberg Jónsson og Guðrúnu Guðmundsdóít- ur, kr. 25.000.00. Minningarkort, áheit og aðr! ar gjafir voru að upphæð kr. 45.430.50. Þessar gjafir eru gleggsti votturinn um þann hlýhug og þá velvild, sem almenning ur ber til þeirrar uppbygg- ingar, sem Sjómannadags- ráð hefur staðið fyrir með byggingu dvalarlieimilis fyr- ir aldraða sjómenu og sjó- mannskonur. SOKNA A MAGAKRABBA KRABBAMEINSFELAG Islands hefur nú hlotið 50 þúsund dala styrk frá krabbameinsstofnun í Washington (National Institute of Cancer) til tveggja ára undirbún- ingsrannsókna á magakrabba hér á landi. Stofnun þessi veitir aðeins styrki til rannsókna, sem eru tald- ar mikilvægar, og er þetta mikill heiður fyrir próf Níels Dungar, en liann hlýtur styrkinn, en krabba- meinsfélagið er ábyrgt fyrir rann- sóknunum. Hefur prófessor Júlíus Sigur- jónsson verið ráðinn til að vinna að þessum rannsóknum með Dun- gal. Rannsóknirnar ganga fyrst um sinn út á hvernig krabbamein sé útbreitt hér eftir landshlutum, en einnig er ætlunin að reyna að fá úr því skorið, hvort sjúkdómur- inn sé algengari hjá einni stétt en annarri, og er sá sérstaklega ætl- unin að fá samanburð á sjómönn- um og bændum. Tölur, sem félag- ið hefur benda til þess að sjúk- dómurinn sé miklu algengari með- al bænda en sjómanna. Gæti það staðið í sambandi við mismunandi mataræði. í sambandi við þessar rannsókn- Framliald á 5. síðu. MMMMMM*M%MMM*MMMM EINAR ÓLAFUR HEIÐURS- DOKTOR VIÐ UPPSALI Uppsölum í gær: PRÓFESSOR Einar Ólafur Sveins- osn var í gær útnefndur heiðurs- doktor við háskólann í Uppsölwn. Einar er fyrsti íslenzki heiðurs- doktorinn við þennan virðulega há- skóla, sem er sá elsti á Norðurlönd um. Var prófessor Einar Óiafur krýndur lárviðarsveig af stjórn- anda athafnarinnar, prófcssor Valt • er Jansson. Þegar hann gekk upp að pallin- um til að veita kransinum móttöku, var skotið af fallbyssum og var athöfnin í alla staði hin hátíðleg- asta. Mikill fjöldi sjónvarps- og kvik- myndatökumanna Var viðstaddur athöfnina. „Uppsala nya tidning,” æitt stærsta blað í Uppsölum birti ýtarlega grein um prófessor Einar Ólaf og þriggja dálka mynd a£ honum. Einnig hlotnaðist honum mikill heiður á mánudagskvöld, er honum voru veitt verðlaun þau, sem kennd eru við Nils Ahnlund. Fór veiting- jn fram er hann flutti jómfrúar- ræðu sína í Gustafs Adolfs akademí unni, en hann hefur verið meðlim- ur hennar síðan árið 1933 Auk Einars Ólafs voru alls 88 .doktorar útnefndir við Uppsalahá* skólann og landbúnaðarháskólann í Ultuna. I gærkvöldi snæddu hinir nýbökuðu doktorar kvöldverð í UppsalahölL — Haraldur. RAIUNEYTI HVERF - OG NÝ f DAG var gerSur samningur á railli ríkisstjórnarinnar, Framkvæmda banka ísiands og SeSIabanka íslaijds um aS setja á fót stofnun, er nefn- ist.Efnahagsstofnunin. Skal hún und irhúa framkvæmdaáætlanir fyrlr 'rík isstjórnina, semja þjóShagsreikninga og áætlanir um þjóSarbúskapinn og framkvæma aSrar hagfræSilegar at- huganir. Ilagdcild Framkvæmdabankans flytjast til hinnar nýju stofn- unar. Jafnframt verður efnahags- málaráðuneytið lagt niður og tek- ur Efnahagsstofnunin við storfum þess. \ Ráðgert er, að Efnahagsstofnun- in taki til starfa hinn 1. júlí n. k. í stjórn hennar hafa verið'skip- aðir þeir Jónas H. Haralz, ráðu- neytisstjóri, sem verður formaður stjórnarinnar og framkvæmdastjóri stofnunarinnar, Sigtryggur Ktem- enzson, ráðuneytisstjóri, Klemeriz Tryggvason, liagstofustjóri, dr, Benjamín Eiríksson, bankastjóri,' og dr. Jóhannes. Nordal, banka- stjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.