Alþýðublaðið - 22.07.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1962, Blaðsíða 1
Hafa læknar ónóg verkefni á Tslandi? 43. árg. - Sunnudagur 22. júlí 1962 - 165. tbl. Síldveiðarnar gengu heldur trcg lega fyrri hluta nætur í fyrrhiótt vegna óíhagstæðs veðurs. Þegar ! líða fór á morguninn balnaði veðr ið, og fengu bátarnir þá góðan afla í gærdag var síldin farin að gera vart við sig og um hádegið var mikil vaðandi síld fyrir austan I/anganes* og veiðihorfur iiinar beztu. Eins og fyrr segir var veiðiveður óhagstætt á miðunum út af I.anga nesi, en undir morgun voru skip in farin að kasta út af Oalatanga og Glettinganesi 20-30 mílur und an landi, og var þar nokkur veiði. Af þeim slóðum var vitað í gær- morgun um afla 32 skipa meö 19. 450 mál og tunnur. Á austanverðu miffsvæðinu, þ.e. um 40 mílur réttvísandi norður af Rifstanga, fengu nokkur skip á- gæta veiði að tilvísun Ægis. Þaðan var vitað um afla sjö skipa með 11 þús. tunnur. Raufarhöfn í gær: Mikil veiði var út af 'Sléttu í gærkveldi og nótt. Þar voru þó ekki nema tiltölulega fáir bátar en þeir fengu alliv ágætis afla. Síldin, sem þeir fengu er af bragðs góð og sérstaklega falleg, fer hún væntanlega öll í salt. Fyrir austan Langanes, á þeim slóðum þar sem síldin hefur verið undanfarið, er nú gifurlega inikil vaffandi síld. Sjómennirnir segja í gríni, að þeir komist ekki um sjó inn, fyrir síld. Síldin sem þarna veiðist er ákaflega misjöfn og því er ekki saltaö nema lítið af henni. Þau skip, sem laus eru fara norð ur á Sléttu, því þar er mikið betri síld. Mörg skipanna, sem fengu síld út af Sléttu í gær hafa farið á norð urlandsliafnir með aflann, nokkur hafa þó komið hingað. Hér er nú eins og hálfs til tveggja sólarhringa löndunarbið. Hér veröur sennilega saltað í allan dag, á sumum piön unúm aff minnsta kosti. — G.Þ.Á. Húsavík í gær: Tveir bátar komu með síld í nótt Það voru Stefán Þór með 400 tn. og Pétur Jónsson meff GOO tn. Af Stefáni fóru 300 tn. í salt en 200 af Pétri, hitt fór í bræðslu. — E.M J. Vramhald á 3 síðu ÞETIA ER. HÚN Ljósmyndarinn okkar mætti henni niðri í bæ um hádegisbilið í gær, þegar hit inn var sem mesíur og flest ir gengu um fatalitlir eins og þeir væru komnir í sumarfrí suður á ítalíu. ........... ......._____^ Ljósmvr.darinn stóðst ekki svona skemmtilegt mótív — og við erum vissiv um, að það gerið þið ekki heldur. BlaðiS hefur hlerað að slitnaff liafi upp úr samn- ingaviðræðum milli Félags Kjötiðnaðarmanna og Félags kjötverzlana, og áð nú sé yfir vofandi verkfall hjá kjötiðn aðarmönnum. BORGARLÆKNIR hefur nú lát ] margir aðrir hafa veikzt með svip ið stöðva sölu á mayonnaise frá fyr / uðum einkennum, án þess að sýkla irtæki hér í bæ. Er það gert vegna j rannsókn hafi enn staðfest, að um þess að grunur leikur á aff tauga-! taugaveikibróður sé að ræða. veikibróðir berist með þessari voru j Athugun hefur leitt í ljós, að tegund. Veikin hefur breiðst óð-1 margir þessara nýju sjúklinga hafa fluga út undanfarna daga, og er neytt smurbrauðs einum til tveim nú vitað með vissu um 80 ný til- felli. Veikin lýsir sér frekar sem matareitrun en farsótt, Alþýðublaðinu barst í gær eftir farandi fréttatilkynning frá skrif stofu borgarlæknis: Síðustu tvær vikur hefur orðið veruleg aukning á útbreiðslu tauga veikibróðurins, sem verið hefur að stinga sér niður í Reykjavík og nógrenni að undanförnu. Er vitað með vissu um 80 ný tilfelli, og ali ur sólarhringum áður en þeir veikt ust óg orsök sýkingarinnar virðist einna helzt vera að finna í áleggi með mayonnaise, en ekki í neinni sérstakri tegund áskurðar. Á sama hátt berast böndin að mayonnaise frá fyrirtæki hér í borg og hefur framleiðsla og sala á mayonnaise verið stöðvuð þaðan, meðan á rannsókn stendur á upp runa sýkingarinnar. Undanfarnar vikur liafa verið tekin til rannsóknar sýnishorn af mörgum tegundum matvæla víðs vegar að, m.a. mayonnaise og eggj um, án þess tekizt hafi að finna sýkilinn. Verður þessari rannsókn haldið áfram, jafnframt því sem gerðar verða ráðstafanir til hindr unar á útbreiðslu veikinnar, eftir því sem ástæða er til. Veiki þessi virðist ekki hafa breiðst út frá manni til manns að neinu ráði og haga sér að því leyti ekki sem farsótt, heldur sem matareitrun. En að sjálksögðu gct ur fólk með veikimi smitað út frá sér ef sýklar frá hægðum þeirra berast í matvæli. Er sjúldingum því stranglega bar.nað að vinna við Fiamnald á 3. síðíi. Tveir taxtar auglýstir SÁTTAFUNBUR var haldinn síðastliðið fimmtudagskvöld í deilu trésmiða og meistara. Enginn árangur náðist á þeim fundi og í gær þegar blaffið talaði við skrifstofu Tré- smiðafélagsins hafði ekki veriff boð'að til annars fund- 8 ar. Meistarafélag húsasmiffa og Vinnuveitendasambandiff hafa nú auglýst kauptaxta, og banna þessi samtök meff- limum sínum að greiða tré- smiðum kaup samkvæmt þeim taxta, er stéttarfélag þeirra auglýsti í blöffunum á föstudag. Taxti sá, sem atvinnurek- endur auglýstu mun fela í sér 4% hækkunina, sem sam- ið var um í fyrra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.