Alþýðublaðið - 22.07.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.07.1962, Blaðsíða 14
DAGBÖK surmudagur Sunnudaff- ur 22. júlí 8. 30 Létt morg unlög 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa í Ðómkirkjunni (Prestur 'séra Óskár J. Þorláksson) 12.15 Há- degisútvarp 14.00 Miðdegistón leikar 15.30 Sunnudagslögin 17. 30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar eon) 18.30 „Skín við sólu Skaga fjörður“: Gömlu lögin sungin og leikin 19.30 Tilk. 19.20 Vfr 19.30 Fréttir 20.00 Tónleikar: fcýrísk svíta op. 54 eftir Grieg 20.15 Því gleymi ég aldrei: Tvær frásögur. a) Þegar ég fór vetrar maður að Reynivöllum og las ,.buslubæn“, eftir Steinþór Þórðarson bónda á Hala í Suð ursveit (Margrét Jónsdóttir flyt ur) b) Hugboð, eftir Víking Guð mundsson bónda á Grundarhóli á Hólsfjöllum (Indriði G. Þor- steinsson flytur) 20.40 Kórsöng ur Karlakór Akureyrar og bland aður kór syngja 21.25 „Þetta gerðist,,: Fréttnæmir atburðir í leikformi. Önnur frásaga: „Hug rekki Jack Kennedy" eftir Bob Keston í þýðingu Jökuls Jakobs sonar 22.00 Fréttir og Vfr 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 23. júli 8.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 „Við vinnuna" 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr kvikmyndum 18.50 Tilk 19.20 Vfr 19.30 Fréttir 20.00 Um dag inn og veginn 20.20 Einsöngur: John McCormark syngur 20.45 Strákurinn frá Stokkseyri sem varð biskup í Björgvin og barón í Rósendal; annað erindi. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Stokk- trólmr í fyrra mánuði 21.35 Út varpssagan „Á stofu fimm“ eft ir Guðlaugu Benediktsdóttur; I. (Sigurlaug Árnadóttir) 22.00 Fijéttir, síldveiðiskýrsla og vfr. 22.20 Um fiskinn 22.35 Frá tón lelkum í Austurbæjarbíói 29. maí sl. 23.05 Ðagskrárlok. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er i Ventspils Arn arfell fór 20. þ.m. frá Raufar höfn áleiðis til Khafnar og Finnlands Jökulfell lestar fros- inn fisk á Norðurlandshöfn Dísarfell losar timbur á Norður landshöfnum Litlafell cr á leið til Rvíkur frá Akureyri Helga- fell fór væntanlega í gærkvöldi frá Archangelsk til Aarhus í Danmörku Hamrafell er í Pal- ermo. Jöklar h.f. Drangajökull er í Rotterdam höfnum Vatnajökull er á leið Langjökull lestar á Austfjarða til Grimsby fer þaðan til Calais Rotterdam og London. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Wismar Askja er á leið til Leningrad Elliheimilið: Guðsþjór.usta kl. 10 Ólafur Ólafsson, kristni- boði prédikar. Heimilisprcst- ur. Frá styrktarfélagi vangefinna Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minnist látinna ættingja eða vina. Minningarspjöld fást á skrif stofu félagsins, Skólavörðu- stíg 18 vdnnlngarspjöld Blindrafélags tns fást 1 Hamrahlíð 1T og tyfjabúðum í Reykjavík, Kópa 'mgl og Hafnarfirði vflnnlngarspjöld (Cópavogsapótek er oplö alla <drka daga frá kl. 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga *rá kL 1-4 Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fer fiá ísafirði ( kvöld 21.7 til Bíldu dals og Vmeyja og þaðan til Dublin og New York Dettifoss kom til Rvíkur 21.7 frá New York Fjallfoss fer frá Rotter- dam 21.7 til Hamborgar Gdynia Mántyluoto og Kotka Goðafoss fer frá New York 24.7 til Rvíkur Gullfoss fór frá Khöfn 21.7 til Leith og Rvíkur Lagarfoss fcr væntanlega frá Gaut.aborg 21.7 til Rvíkur Reykjafoss íór frá Khöfn 17.7 væntanlegur (il R- víkur mánudagsmorgun 23.7 Selfoss fór frá Rvík 18.7 <jl Rott erdam og Hamborgar Trölla- foss kom til Rvíkur 17.7 frá Hull Tungufoss fer frá Vopna firði í kvöld 21.7 tii Hulí, Rott erdam, Hamborgar Fur og Hull til Rvíkur Laxá lestar í Ant- werpen 21.7 til Rvikur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fór í gær frá Rvík til Norðurlanda Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið Ilerjólfur er í Rvík Þyrill er á Austfjörð um Skjaldbreið er á Norður- Iandshöfnum Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið Lokað vegna sumarleyfa til 17. ág. Bæjarbókasafn Reykjav Þjóðmlnjasafnlð og llstasa * ríklslns er oplð daglega tx't kl. 1,30 tll 4,00 e. h. Listasafn Elnars Jónssonar n opiö daglega frá 1,30 til 3,30. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmudagr frá kl. 1.30—4.00 Árbæjarsafn er oplð alla daga frá kl. 2—6 nema mánudaga. Opið á sunnudögum frá kl. 2—7. Kvöld- og læturvörð- ur L. R. f dag: Kvöld- akt kl. 18.00—00.30. Nætur- vakt: Sigmundur Magnússon. Á næturvakt: Björn L. Jónsson Læknavarðstofan: Síml 15030. fEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudegl J1 studaffs. Sími I83SX 24 22. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sveinameistaramót íslands Framhald af 10. líðu son stökk. Frá Héraðssambandi Þingeyinga kom mjög fótfrár ung- lingur, Höskuldur Þráinsson, hann varð annar í 80 m. á 9,3 sek. og í 200 m. á 24,9 sek. Frá Snæfellsnesi komu efnileg- Ir kastarar, Sigurþór Guðm og Sigurður Hjörleifsson. Reykvíkingar komu lítt við sögu, en helzt voru það nokkrir nýliðar úr ÍR, sem lofa góðu. Eina verð- launapening Reykjavíkurfélag- anna hlaut kornungur hástökkv ari, Ásbjörn Karlsson, sem varð þriðji, en hann er einnig á sveina- aldri næsta ár. Ýmsir fleiri piltar úr ÍR lofa góðu, t. d. Erlendur Valdemarsson, Jón Þorgeirsson, Harry Jóhannesson, Júlíus Haf- stein o. fl. KR átti einn efnilegan ungling, Einar Gíslason. Helztu úrslit fyrri daginn: 80 m. hlaup. Ólafur Guðmundssson, UMSS 9,1 Sveinamet Höskuldur Þráinsson HSÞ 9,3 Guðmundur Jónsson UMFS 9,9 Jón Þorgeirsson ÍR 10,2 200 m. hlaup. Ólafur Guðmundsson, UMSS 23,9 Höskuldur Þráinsson HSÞ 24,9 Reynir Hjartason, ÍBA 25,4 Einar Haraldsson, ÍBA 26,4 Gunnar Jóhannsson ÍR 26,5 Harry Jóhannesson ÍR 26,5 FH og KR unnu Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ hélt íslandsmótið í handknattleik karla utanhúss áfram. FH vann ÍR í mfl. karla með 28—12 og KR vann Ár- mann 25 — 18. í III. flokki karla vann Njarðvík FH 7—3 og KR ÍR 11—3. Mótið heldur áfram á þriðjudag. Hástökk Ólafur Guðmundsson, UMSS 1,60 Guðmundur Jónsson, UMFS 1,60 Ásbjörn Karlsson ÍR 1,55 Sigurður Hjörleifsson HSH 1,50 Erlendur Valdimarsson, ÍR 1,50 Júlíus Hafstein, ÍR 1,50 Stangarstökk Valgarður Stefánsson, ÍBA 3,00 Ellert Kristinsson, HSH 2,90 Kúluvarp Ólafur Guðmundsson, IIMS^ 14,21 Sigurður Hjörleifsson HSH 14,08 Sigurþór Guðmundsson, HSH 14,03 Erlendur Valdimarsson, ÍR 13,84 Snæbjörn Sveinsson.UMSS 12,69 Kristján Óskarsson, ÍR 11,55 Matareifrun Framhald af 1. síðu. hvers konar afgveiðslu á matvæl um eða neyzluvörum unz læknir hefir úrskurðað að smithætta sá um garð gengin. Eins og áður skai það brýnt íyrir fólki jafnt heilbrigðum sem sjúkum að gæta fyllsta hreinlætis í hvi- vetna, svo sem við matreiðslu í heimahúsum, meðferð barna, í sam bandi við notkun salernts o.s.frv., m.a. að þvo sér rækilega um hend ur eftir notkun salernis og fyrir máltíðir. Þess hefir áður ver;ð getið, að sýkill sá, sem hér er að verk', geti borizt með eggjum. Og með því að egg eru í allri mayonnaise, sem samkvæmt framansögðu liggur und ir grun, þykir rétt að vara fólk við að neyta eggja öðru vísi en vel soð inna, og með því að sýklarnir geta setið utan á skurninu kunna þeir að geta borizt á hendur og þaðan í mat. Jafnaðar- menn í BrOssel Framhald af 3. síðu. nánari aðildar. Og einn þeirra lýsti yfir, að borin væri full virð ing fyrir hinni stjórnmálalegu sameiningu, þótt ekki væri hægt að taka þátt í henni vegna hlutleys isins. Einkum í þessu efni, og einnig í öðrum, kom áberandi fvam, að stefna Spaaks nýtur ekki óskipls stuðnings jafnaðarmanna á megin landinu. í þeim tilfellum þar sem ekki fara saman grundvallaratriði Efnahagsbandalagsins og samninga við hin einstöku ríki er æskja aðildar, eru Spaak og skoð-mabræð ur hans ekki tilbúnir tii að snúa baki við grundvallaratriðunum, en aðrir telja fullt eins mikilvægt að ná samkomulagi við þau riki sem æskja einhverskonar aðiidav. Þessi síðarnefnda afstaða er einkenn- andi fyrir þýzku jafnaðarmennina Það sem gerðist á ráðstefnu jafn aðarmanna í Brussel var ekkert nýtt. Einkum lagði Gaitskell marg oft áherzlu á að hann túlkaði að eins sjónarmið Verkamannaflokks ins. Leitar ættingja Framhald af 16. 6ÍSu. ir Vilborff Sigurðardóttir, og ég hygff að systir hennar ein hafi fluttst til Kanaöa. Frú June lýkur bréfi sínu með þeim upplýsingum um sjálfa siff, að hún sé gift starfsmanni við flug | félag off þau eígi f jögur böin, tvær istúlkur off tvo dreagi. Lyklakippa fundin Lyklakippa fundin. Vitjist til húsvarðarins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Tréskór og Tréklossar nýkomnir. Margar tegundir. Þægilegir, vandaðir, fallegir. GEYSIRH.F. Fatadeildin Eiginmaður minn, faðir og sonur, Guðmundur Þórir Egilsson, trésmíðameistari, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 23. þessa mánaðar kl. 2 eftir hád. Sigurveiff Jóljanusdóttir og dætur. Guðríður ísaksdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Þórdísar Magnúsdóttur. Gunnvör Magnúsdóttir, Skarphéðinn Magnússon. Ragnliildur E. Þórðardóttir, Sigfús Kr. Gunnlaugsson og börn. i —————H—gi^n—ni^—■—m—OBKwamnnwjiawiaB—g—■—« %.í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.