Alþýðublaðið - 07.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1921, Blaðsíða 1
bladid O^fsö lit af ^lþýduflobrJcmim. ,1921 ' Fimtudaginn 7. apríl. 78. tölubl Ræöa Jöns Baldvinssonar í kösning-arréttarmálinu. (Frh) Þegar nú þetta ér uppíýst fyrir fiáttv. nefnd, þá fiasí mér hún vel geta snúið frá viilu síns vegar og samþykt þessi ákvæði frv. Og það því fremur sem hægt er að svifta þessa fáu mena fjárforræði sam- kvæmt heimild í tátækralögunum, úg þá missa þeir kosningarréttinn Um~.leið, og þá gæti nefndin verið ánægð. Þegar þess er nú enn- fremur gætt, að kjósendur til bæj- arstjórnar i Reykjavik eru iífclega eitthvað talsvert á 8. þús. — eða i yfir átta þúsund — þ$ getur það ekki ráðið miklu um úrslit kosn- inga, þó að þeim fáu huadruðum, sem sveitarstyrk þyggja, væri veittur kosningarréttur og væri bætt fyrir það margra ára rang- læti, sem þessum mönnum hefir verið sýnt. Eg held sanaarlega að •sú tilfinning, að vera upp á aðra (kominn, sé fiestum þeirra nógu sár fyrir því, þó þeir séu ekki líka sviftir öllum mannréttindum. Baslið og bágindin eru þeim nóg raun og áhyggjuefni, þó þessu sé akki bætt þar á ofan, sem þar að auki getur ekki haft hiaa minstu skaðvænlegu þýðingu fyrir þjóð félagið. Þó mér líki nú ekki vel og þyki næsta nndarleg niðurstaða háttv. nefndar um þetta efni, þá eru þó ummælin í sambandi við þetta mér talsvert ánægjuefni, sérstakl. þar sem nefndin talar um ákvæð- in í berklaveikisfrumv. og breyt ingarnar á 77. gr. sveitarstjórnar- láganna — sem mun reyndar eiga að vera fátækralaganna — og kallar þær breytingar „spor í rétta átt" en þetta eru einmitt breyting- ar um að það skuli ekki yarða réttindamissi, þótt menn verði styrkþegar vegna veikinda, eftir því sem þar ér nánar tiltekið. Og það er ekki eirusta það, sem gleður mig, að nefadin virðist hafa failist á þessar breytingar á fá- tækralögununi, heldur Ifka hitt að hún virðist tilleiðanleg til að ganga enn lengra. Og eg er að hugsa um að nota þennan góða vilja háttv. nefndar í þessu efhi, 'og vona að e'g fái tækifæri til þess bráðlega, að tala um þetta í góðu tómi við háttv. nefnd. Ein af ástæðum háttv. nefndar til að leggja á móti frv. er það, að það sé tæplega rétt að sernja scrstök lög um kosningarrétt og kjörgengi fyrir Reykjavítarkaup- stað út af fyrir sig, heldur beri að athuga þetta í sambandi við kosningar tii bæjar- og sveitarstj. yfirleitt, svo að samræmi verði í lögum þessum um land alt. Eg er dáiítið hræddur um að aefndin hafi ekki athugað þessa hlið málsins nægilega vel. Við I. umr. þessa máls var einhverju á j þessa leið skotið fram af sam- þiagismanni mínum, háttv. 3. þingm. Rvíkur. Og þó að honum sé nú triiað vei og tillögur hans þyki sumar viturlegar, þá skaðar ekki þó þær séu eittvað nánar at- hugaðar. En nefnára virðist hafa g'leypt þessá flugu alveg athugun arlaust og notar hsna nú sera á- tyliu gegn frumv. Það sem hefir vakað í þessu efni fyrir háttv. 3. þm. Rvíkinga, býaí eg við. að hafi helst verið sá erfiðisauki sem það hefir í för með sér, að semja kjörskrá eftir öðrum reglum til bæjarstjórnar- kosninga en til alþingiskosninga, eins og'nú er hér f Rvík. En nú skulum við athuga hvernig þessu er varið í öðrum kaupstöðum iandsias. í 3. gr. i bæjarstjórnariögum Akureyrar, nr. 65, frá 14. nóv. 1917. segir svo: .Kosningarrétt hafa sllir bæjarbúar, konur og karlar, sem eru 25 ára að aldri og hafa átt lögheimili í bænum 1 ár þegar kosntng fer fram, og fullnægja að örðru leyti skilyrðum fyrir kosningarrétti til Alþingis." Og í 5 gr. laga um bæjarstjórsa Isafjarðar, nt. 62, frá 14. nóv. s. ú„ er nákvæmlega sáma orðalagið úg í Iögunum fyrir Akureyri. -* Enn er í lögum nr. 26, frá %%* nóv. 1918, um bæjarstjórn Vesfc- mannaeyja, 7. gr., tekið upp sam- hljóða ávæði úr bæjarstjórnarlög- um hinna kaupstaðanna. Og loks eru lög'nr. 58., frá 28. nóv. 1919, um bæjarstjórn I SiglufirðL (Frh.j Bftirvinnan. Togarinn Ari kom inn í morg- un. Þegar; átti að fara að skipa upp úr. honuni}. Jysti írámkvæ'md- arst^órinn, Jóa Sigurðsson, þvf yfir, að þeir eink fengju vinnsi, sem vildu vinná eftir kl. 6 (eftjs'- vinnu) fyrir 1 kr. 50 aura úm tfmann. Gáfu sig þá fram sveite- menn og nokkrir bæjarmenti og ¦fóru ofan £ lest og ætluðu s>B byrja að vinna. Þustu þá til fé- lagsmenœ verkamannafélagsins ög kröfðust þess, að bæjarmenn yrðu látnir gaaga fyrir vinnu, að öðrcsas kosti yrði skipið ekki afgreiíS. Gekk framkvæmdarstjórinn þá ím- lega inn á það, og var þó tekið fram- að það yrði ekki unniÖ néma til kl. 6, þó þess þyrfti með, aema fyrir kaup það, er félagssamþyktin ákveður. Héýist hefir að H.f. Kveldúlfur hafi látið vinna f gær með þyí fororði, a^ þeir einir fengju vinnu, sem vilda svikja félagssamþyktina um effe- vinhu og vinaa fyrir 1 kr. $0 au* um tímáán. Verður 'þetta athugað af stjóra verkamaanafélagsins, og mun nás;_

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.