Alþýðublaðið - 27.07.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 27.07.1962, Side 1
A baksíou: Þjónaverkfall ólöglegt!) Fram- sókn fékk allt oð vita [) Borðuðu brauð í Reykjavik^ lagðir í sjúkrahús í Keflavík Síldarsöltun á Norðurlands- síld mun stöðvast með öllu nú þegar, ef samningar takast ekki við' rússneska síldarkaup- endur, þar eð saltað liefur ver- ið að fuilu upp í gerða samn- inga. Síldarsaltendur munu yfi- leitt ek.w sa.ta ueitt á eigin á- GERÐARDÓMURINN um síldveiðikjörin hefur skilað úrskurði sínum, og er dómurinn þríklofinn. Niðurstaðan er sú, að meirihluti dómsins lækkar prósentu sjómanna af afla skipanna verulega, en gengur hins vegar inn á nokkrar aðrar kröfur sjómanna. • Tveir dómendur, Alþýðuflokksmennirnir, Jón Sigurðsson og Jón Þorsteins- son, neituðu að samþykkja þessa niðurst öðu og skila sérálitum, sem gera ráð fyr- ir hærri prósentu til handa sjómönnum. SÍLDIN Lítil veiði var fyrir norðan í gær, veiði- veður gott en fór versnandi. Vart varð við nokkrar síldartorfur, en það var stökksíld. Mestallur veiði- flotinn eða um 200 skip mun nú vera á austursvæðinu. Sjá síldarfréttir á 3. síðu Meirihluta dómsins skipa Klem enz Tryggvason, Guðmundur Ól- afs og Ágúst Flygenriiig. Gengu þeir inn á kröfur sjómanna um hærri lágmarkstryggingu, sjúkra sjóð, 200.000 kr. tryggingu, auka hlut matsveins og skiptingu bát- anna í stærðarflokka. En þeir lækk uðu prósentuna mun meira en sjó menn höfðu viljað fallast á í samn ingunum. Jó Sigurðsson hélt fram þeirri afstöðu, sem fulltrúar sjó manna höfðu, er sanmingaumleit unum lauk, en Jón Þorsteinsson reyndi miðlunarleið, sem meiri hlutinn líka hafnaði. Aðalágreiningsatriðin voru milli sjómanna og útgerðarmanna út af skiptingu aflahluta á hringnóta- veiðum, svo og þess hlutar, sem matsveininum ber að fá. Ákvæði gerðadómsins varðandi skiptakjör á hringnótaveiðum eru hér sem segir: 1. Á skipum sem stunda síld- veið'ar með hringnót og hafa hvorki kraftblökk (eða hliðstætt tæki) né sjálfvirkt síldarleitar- tæki við veiðarnar skal aflalilutur skipverja vera 40.5% af heildar- Framhald á 2. síðu. JL Slunginn kaupsýslumaður í Hamborg er búinn að koma sér upp benzínsjálfsala, sem þegar hefur 'VH eignast fjölda þakklátra viðskiptavina. Sjálfsalinn selur benzínið í fjögurra lítra brúsum, og kaup- maðurinn kaupir brúsana aftur fyrir tvo lítra af benzíni. Á myndinni er viðskiptavinur með sýnishorn af vörunni. 6ERÐARDÓMURINN um síldveiði- kjörín hefur skilað. úrskurði sínum, og er dómurinn kiofinn. AfstaSa meirihlutans er sjómönnum mikil vonbrigði, þar sem heildarprós-. enta þeirra af afla er lækkuff, og mótmæh' tveggja Alþýffuflokks- manna voru þar ekki tekin tý greina. Hins vegar gekk dómurinn inti á allmörg atriði, sem fulltrúar sjé- manna höfðu gert kröfu um, og er það út af fyrir sig gott. Bátaútvegsmenn hafa síðustu ár ekki virzt vera í sérstökum þreng- ingum, enda hafa þeir keypt hvern bátinn á fætur öðrum og mikiB af nýjum tækjum, en engu aff sfff- ur gerðu þeir kröfu um nýja hluta- skiptingu, þar sem prósenta sjó: manna lækkar. Þetta má ekki skoða í Ijósi hinna fáu, góffu síldarár^ heldur verffur aff muna eftir hin- um mörgu síldarleysisárum á milli, en þá þurfa sjómannafjölskyldurn* ar líka aff lifa. Og varhugaverð þróun er þaff, ef ný og fullkomin tæki til framleiffslunnar eiga af leiða til lækkunar á hlut verka* iýðsins. Hafa menn hingað til hald« ið, að það ætti aff vera öfugt. byrgð. Þetta tjáði fréttaritari blaðsins á Siglufirði okkur í gærkvöldi. Eins og öllum er kunnugt, standa nú yfir samningar um sölu saltsíldar til Rússlands, það sem skilur á milli síldar- seljenda og síldarkaupenda er þaó, ao Kússar vilja kaupa síid- ina á sama verði og var á henni í fyrra en síldarútvegsnefnd vill fá 15 shillinga hækkun verðs á tunnu. Nánari atriði þessa máls koma fram í eftirfarandi skeyti, sem blaðinu barst í gærkvöldi frá sílöarútvegsnefnd. Siglufirði, 26. júlí í tilefni af frétt, sem birtist í Þjóðviljanum í dag ,26.7. biðjum vér yður góðfúslega að flytja eft- irfarandi fréttatilkynningu frá síldarútvegsnefnd: í frétt sem birtist í Þjóðviljan- um í dag varðandi samningaviö- Frumhaid á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.