Alþýðublaðið - 27.07.1962, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 27.07.1962, Qupperneq 8
SMÆLKI Einu sinni þegar Napóleon hafði slegið upp tjaldbúðum á reisu sinni gegnum Pól- land, voru færðir fyrir hann nokkrir rússneskir foringjar úr rússneskri hersveit, sem * þeir höfðu tekið til fanga. Þessir fangar voru allt annað en bljúgir gagnvart keisaranum, og einn þeirra greip tækifærið til að segja að Rússar stæðu Frökkum að öllu leyti framar. — Við Rússar berjumst m. a. fyrir heiðri okkar og sóma, en þið Franskarar keppið að- eins til að vinna. — Það er alveg rétt, svaraði Napóleon, það berjast allir fyrir því, sem þeir ekki hafa. — o — Einn af æruverðugstu emb- ættismönnum Napóleons fékk skyndilega hættulega veiki. — Þrir læknar, þar á meðal hinn frægi líflæknir sjálfs Napóleons, Corvisart, hjúkr- uðu honum, en allt þeirra erfiði og tilraunir til að bjarga sjúklingnum urðu árangurslausar. — Þegar Corvisart gaf keisaranum skýrslu, og til- kynnti honum að hann og tveir læknar hans hefðu gert ' allt sem þeir hefðu getað, sagði Napóleon rólega: — Jæja, en hvað ætli einn sjúkur maður hafi svo sem að gera á móti þremur læknum. — o — Eitt sinn komu skilaboð til Napóleons um það að floti hans á Abukir hefði gjörsam- 'lega verið þurrkaður út. Þetta var hræðilegt áfall fyrir keis- arann, en hann var fljótur að ná sér aftur, yppti öxlum og sagði: — Nú, hvað um það, ekki get ég verið alls staðar. — o — Mme. Talleyrand — áður Madame Grant, sem hafði lifað mjög léttúðgu lífi — var orðin selskapsdama konu Napóleons, sem nú kallaði sig Josephine, en hafði áður heitað Rose, en lagt það nafn niður vegna þess, að það lét ekki vel í eyrum fína fólksins. Þegar svo Madame Tal- leyrand kom í fyrsta sinn til íkeisarafrúarinnar, sagði Nap- óleon við hana: — Nú vil ég vona að Madame Talleyrand takist að gleyma Madame Grant. — Herra keisari, ég mun í einu og öllu fylgja fordæmi ÍMadame Bonepartes. — Blaðamennska er alltaf barátta, — barátta fyrir lífinu -—--- — Svo sagði hinn brezki blaðakóngur, Beav- erbrook lávarður, þegar aðstoðarritstjórinn við Daily Express, Charles Foley, hafði ákveðið að hefja útgáfu eigin blaðs á Kýpur, eftir að hafa lent í heiftugum deilum við aðalritstjórann, — Arthur Christiansen. Orð Beaverbrooks áttu eft- ir í bókstaflegum skilningi að reynast rétt. Á sama tíma og Foley vann eins og hestur að því að koma fyrsta eintaki sínu af nýja blaðinu í prentun, sprakk sú fyrsta af þeim sprengjum, sem áttu eftir að breyta Kýpur í blóðugt víti. Á þeim árum sem á eftir komu voru tveir af starfs- mönnum hans myrtir, sprengja lenti á húsdyrunum hjá honum á jólamorgun, og EOKA-menn og brezkir her- menn börðust blóðugum bardaga í umbrotssal hans 3 VÍGSTÖÐVAR gera út af við hann, — móti enskum yfirvöldum sem vildu það einnig, en bara á annan hátt, og án blóðsúthellinga, en þó á engu svívirðilegri hátt. Án afláts varð hann að berjast á móti ensku yfirvöld- unum, sem vildu afmá eða banna blað hans, einu sinni lenti hann fyrir serrétti, og mál hans vakti svo mikla athygli, að báðir deildir enska þingsins ræddu um það. Já, Foley sannaði fljótt þau orð Beaverbrooks, að það er daglegt stríð að gefa út blað. Hann barðist á þremur vígstöðvum, — móti ofstækismönnum, sem vildu Grivas ofursti. Á hinni þriðju vígstöð varð hann fljótt sem Breti á móti öllum löndum sínum. En hann náði þó þeim sigri fyrir lokin, að dugnaðurinn og sannleikurinn sigraði, — og þegar því takmarki var náð, hætti hann að gefa út blað sitt. ■ . • Um baráttuna fyrir blað sitt og árin á Kýpur hefur hann nú skrifað bók, er hann nefnir „Island in Revolt", og er nýútkomin hjá Longmans forlagi i London. BLÓÐUG SAGA það að fá nýtt blað til að ganga, sýnir það, en hann er ekki góður penni. Hans kalda skynsemi og hæfileikar til að vera rólegur á hverju sem gengur var hans bitrasta vopn og ómissandi í ástandinu eins og það var á Kýpur. En það er eins og bók hans vanti það lif, sem glæðir góðar frásagnir, hún er líf- laus jalnvel þegar hann lýsir hinum hryllilegustu morðum. Þetta er vitanlega drama- tísk bók, sem gerist á þeim tímum, þegar hann fyrst kom til Kýpur, og til þess augnabliks, þegar hin misk- unarlausu morð hættu og Makarios erkibiskup, sem eitt sinn sat í fangelsi hjá Bretum varð heiðraður sem gestur hjá drottningunni og EOKA- forsprakkinn Grivas sem sem hafði barizt af heift gekk fram og tók i hendina á Bretum. Vissulega dramat- ískt, blóðugt æsandi tímabil. Fallhlífarhermaður á verði á húsþaki við Ledra götuna, svokallaða „Murder Mile“, þar sem flest hin hryllilegu morð hafa verið framin. En á merkilegan hátt virka lýsingar hans á morðum og morðtilraunum og sprengju- köstum og bardögum alls ekki dramatískar og persónu- legar, heldur þvert á móti. Foley er án nokkurs vafa góður blaðamaður, aðeins DÓ - EFTIR 3 DAGA Þó á einum stað brjótast tilfinningarnar í gegn, það er þegar hann lýsir morðinu á nýjum samverkamanni, — og það er hægt að sjá í gegn alla hina miskunnarlausu daga hættunnar og dauðans, hina grimmu sögu baráttunn- ar fyrir frelsinu. Eftir að Suez-skurðinum var lokað kom ungur maður að nafni Angus MacDonald til Foley og sótti um vinnu. — Angus var öðruvísi persónuleiki en flestir þeir blaðamenn sem ég hefi ritstjórnarinnar — og dofinn, klingdu eyrum mér orð lan um þessi tilgangsla þýðingarlausu afbr Var það ekki einmil nú hafði gerst með mann minn?. Hafð allt saman himi m: hluti Bretanna rétt að ekki væri hægt viðræður og gefa þ stæði fyrr en þessi legu morðum væri EOKA gert skaðlat RÓLEGUR — A leið minni ans sá ég fyrstu f jói ar af grein Angust borðinu hans. í þes sló hann því föstu 25 þúsund brezku og 5 þúsund lög hefðu ekki mátt t: út af við andstæð sem samkvæmt bre: ildum voru aðeii manns, Menn hel stöðvað morðöldun hefði náð hámarki. Allar ráðstafani: og verðir höfðu a fólkið á móti B snúið því á sveif m Þessar kenning ljóslegai að allt stjórans Hardings skjóta fyrst og se: hafði verið vitle; endaði grein sín: Brezkur skrifstofumaSur var myrtur á opinni götu á Kj hann gekk fáeina metra frá hóteli sínu til leiguhíla: kynnzt. Hann var ekki blaða- maður vegna starfsins, heldur ætlaði hann að nota það sem stökkpall áleiðis til þingsins. Hann átti að verða í fram- boði fyrir íhaldsflokkinn við næstu kosningar, og ef allt hefði farið slysalaust, hefði hann vafalaust átt mikla framtíð fyrir sér. Þrem dögum eftir að hann var byrjaður að starfa sem blaðamaður við „Times of Cyprus" var hringt frá lög- reglunni. Ég var beðinn um að koma og skoða lík Angusar í líkhúsinu. Þegar ég sneri til baka til Þeir sem ráðlögði landstjóra, að gei vopnahléinu og g; bols og höfuðs á El aila ábyrgðina á : sem hafa verið fra Kvöldið áður ha langar viðræður v Hann spurði mig n ars, hvernig ég my ast við ef persónu ingja myndi hendí ég svaraði, að i reyna af fremsta halda mér í jafnvi Angus hélt áfran margir sem eru mistökum nú á þe mmsa g 27. júlí 1962 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.