Alþýðublaðið - 14.08.1962, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 14.08.1962, Qupperneq 15
1 Neville Shute á hana út um gluggann á skrif- stofunni. Henni gekk misjaín- lega vel aS lenda, en aldrei neitt illa þó. Stan Hodson, flugvirki, kom inn og horfði á hana dálitla stund. ,,Ekki svo slæmt“, sagði hann. „Hún er alveg rígmontin af þessu“. Ég kinkaði kolli. „Hún á eftir að verða góður flugmaður“. Þegar þessi hálfa klukkustund var liðin og hún lent, gekk ég út til móts við hana. „Þetta var al- veg prýðilegt", sagði ég. „Er ekki öryggið að koma?“ Hún kinkaði kolli. „Mér finnst ég geta flogið hvert á land sem er“. „Það er nú víst ekki hægt“, sagði ég. „Ef þér ætlið að fara að ferðast, þá verðið þér að læra siglingafræði. En þér fljúgið al- veg prýðilega". „Mér finnst að við ættum að lialda upp á þetta“, sagði hún. Þetta hefur verið svo dásam- legur dagur“. Ég hló. „Það koma engir fleiri hér í dag. Ég get opnað barinn og við getum fengið okkur snafs og skálað“. „Já, það skulum við gera“, sagði hún og ljómaði. Ég ætla að fara snöggvast og hafa íataskipti“ Þegar hún kom aftur var ég kominn inn fyrir barborðið og búinn að opna rennilokuna yfir borðinu. „Hvað má bjóða 5'ður“, sagði ég. „Klúbburinn borgar". „Ég held ég fái gin,“ sagði hún. „En ég ætla að borga það. Hvað ætlið þér að fá Pascoe?“ (.Ég held ég íái mér einn bjór“, svaraði ég. ,,En þér fáið ókeypis snaps á kostnoð klúbbs- ins. þar sem þér eruð búin að fljúga ein. En það er bara einn sem þér fáið“. Ég hellti í glasið hennar og settist svo á stól fyr ir innan borðið, þannig að við sátum hvort á móti öðru. Hún dreypti á glasinu sínu og ég kveikti í sígarettu fyrir hana. „Ég var að reyna að segja yður í morgun hvað þetta er mér allt mikils virði“, sagði hún allt í einu. „Mér gekk ekki vel að koma orðum að því. Þetta er mér eins og annar heimur. Hættuleg ur og spennandi heimur. Heimur þar sem maður á á hættu að slasa sig og jafnvel deyja ef eitthvað út af ber. Það sem ég var að reyna að segja í morgun var, að í yðar höndum er þetta allt svo öruggt. Fyrir þrem mánuðum hefði ég aldrei látið mig dreyma um að ég ætti eftir að fljúga flugvél upp á eigin spýtur. Ef mér hefði dottið það í hug, þá hefði ég áreiðanlega aldrei þor að það, og hefði líka haldið að ég væri orðin allt of gömul. Hjá yður verður þetta allt svo auð- vel og einfalt. Þér hjálpuðuð mér að öðlast innsýn í annan heim, þess vegna er ég yður svo þakk lát“. .„Það er ekkert að þakka“, sagði ég. „Ég hef bara- verið að vinna mitt verk. Þér vissuð bara ekki að flugið var til ef svo mætti segja". „Það er sennilega rétt. „Ef ég læri svolítið í siglingafræði og æfði mig í langflugi. Þá gæti ég ferðast heilmikið, er það ekki Ég gæti flogið til Frakklands og til Ítalíu". „Amy Johnson er nýflogin til Austurríkis“, sagði ég. „Til þess að geta það þurfið þér að hafa flogið að minnsta kosti 50 tíma ein og þar að auki má ekkert vera að veðri“. „Er nokkuð hættulegt að fljúga yfir Ermarsund?" „Það er allt í stakasti lagi. Maður stoppar í Lympne til að taka benzín og þaðan eru ekki nema 25 mílur til Boulogne. Það er betra að veðrið sé gott. Mað ur á helzt að vera í mikilli hæð og flestir eru í björgunarbelt- um“. „Gæti ég farið þetta á vél frá Klúbbnum?“ Ég hristi höfuðið. „Þetta er ekki ferð til að fara að vetrar- lagi ög á sumrin eru allar vél- arnar í stöðugri notkun. Flestir sem fljúga yfir til meginlands- ins fara á sínum eigin vélum". „Er ekki erfitt að eiga flug- vél?“ „Það er lítið sem ekkert erf iðara en að eiga bíl“, sagði ég. „Þér gætuð átt yðar eigin Moth vél og haft liana hér. Við mundum hugsa um hana fyrir yður“. „Hvað mundi Moth vél kosta?“ „Nýjar kosta þær kring um 750 pund annars fer það eftir því hvað keypt er með þeim. Það er hægt að fá góða not- aða vél fyrir svona fimm hundr uð pund. Það kostar svona þrjú hundruð pund á ári að eiga svona vél“. „Munduð þér vilja hjálpa mér ef ég keypt svona vél?“ „Að sjálfs sögðu mundi ég gera það“. Hún horfði niður í tómt glas sitt. „Ég held ég sé að verða vitlaus . . Ekki er það vínsins vegna, svo mikið er víst. Ég er ölvuð af áhuga.-Að ætla að kaupa flugvél . . .“. Ég tók glasið hennar og fyllti það aftur. „Ef þér hafið efni á því, mundi ég segja að þetta .................. «<«* 'tmii ..................................................................................................................................... | Brú á hjólum • s Ferlíkiff á myndinni mætti kalla brú á hjólum. Þaff var smíðaff af | verkfræffingum brezka hersins. Ekur vagninn út í læk effa fljót, sem | brúa þarf í skyndi,, og skýtur brúarsporffum til beggrja hliffa. Irland vann væri alls ekki svo vitlaust. Þá gætuð þér ferðast og skoðað yð- ur um svo um munar“. „Ég hef efni á því“, sagði hún, „Fram til þess tíma er ég gekk í þennan klúbb minnist ég þess ekki að hafa gert nokkuð, sem mig langar til þess að muna eft ir, nema þá við píanóið. Nú finnst mér ég vilja muna hverja mínútu hvers einasta dags svo lengi sem lifi“. Ég brosti. „Þá væri nú betra að fara að halda dagbók“. „Þess þarf ég ekki“. Hún varð skrafhreifari við seinni snapsinn „Eru ekki einhverjir hlutar úr lífi yðar sem þér vilduð allra helzt gleyma? Mér er sagt að það sé svo um alla“. u «• . , , ,_laðeins sentimetri milli marks og Þetta hafði eg ekki heyrt að ,, . , TT . * T% * * „ . , _ | ekki marks. Heppni Iranna reið ur. Eg varð að hugsa mig um að n ur en ée Svaraði ] þo baggamunmn. , u ÞA átti íslenzka framlínan sam- „ u, þa íe eg a se re . útvarpslýsingu, sem grein „Kannski morg ar meira að.^ er byggð & oft góð færi þó Framhald af 11. síffu. . skaut hörkuskoti og skoraði annað j markið sitt, í þessum mikla leik. j Var þetta sérlega vel framkvæmt hjá Ríkharði, bæði hratt og af ör yggi og með þeirri skyndingu, að írska vörnin hafði ekki ráðrúm i til að átta sig fyrr en um seinan.; Þannig lauk svo þessum leik með . 4:2 (2:1) í hvorum hálfleik. Tví- vegis í þessum hálfleik skall hurð nærri hælum við írska markið. er knötturinn small í slá og súlu. í fyrra skiptið eftir skot frá Skúla Ágústssyni, en í það síðara úr skalla frá Ellert Schram. Skildi segja?“ „Tvö ár“, sagði ég. „Síðasta stríðsárið og næsta ár eftir stríð ið“. „Var það mjög slæmt“, spurði hún blíðlega. Ég kinkaði kolli. „Var þetta þegar þér skoruð skotinn niður og tekinn til fanga?“ Ég býst við að bjórinn hafi los að um málbeinið á niér líka. „Það var ekki svo slæmt“, sagði ég. „Ég gekk í það heilaga og reyndist ekki sem allra bezt“. ekki nýttist þ.á.m. Þórður Jónsson tví- eða þrívegis, en missti knött- inn of langt frá sér. FORMAÐUR KSÍ, Björgvin Schram kom snöggvast að hljóð- hann ánægju sinni yfir gangi leiks ins og úrslitum og flutti kveðjur írlandsfaranna heim til vina og vandamanna. LEIKURINN fór fram í fögru veðri og við hinar beztu aðstæður. Aðeins var nokkur gola á annað markið, og léku írarnir undan sem ísland er annars vegar. Virtust áhorfendur hinir sanngjörnustu og kunnu vel að meta það sem vel var gert hjá mótherjunum ekki síð ur en eigin mönnum. Átti Helgi Dan. sérlega hylli þeirra fyrir sina vasklegu vörn í markinu. En mjög kom geta íslenzka liðsins þeim á óvart, þar sem þeir reikn uðu með samkvæmt ummælum blaðanna, að þarna þyrfti ekki mik ið með, aðeins koma sjá og sigra. ER flokkurinn kom íil Dyflinnar var honum tekið með kostum og kynjum. Móttökuathöfn var m.a. í ráðhúsinu, þar sem borgarstjór- inn bauð flokkinn velkominn með ræðu og lýsti ánægju sinni yfir íþróttasamskiptum sem væru milli íslendinga og íra og vænti fram j, halds -þíipá. Eftir tæpar 3 vikur munu þessir sömu aðilar hittast aftur á knatt- fj spyrnuvellinum og þá í Laugar- dalnum í Reykjavík. Er bezt að spá sem minnst um úrslitin þar. E.B. ÆGIR „Það var leitt“, sagði hún. „En 1 henni tn að með- það er ekkert einsdæmi". „Nú er orðið langt um liðið“. Hún spurði: „Eruð þér enn kvæntur?" Ég hló stuttaralega. „Satt að segja veit ég það ekki. Hún fékk skilnað frá mér í Bandaríkjun- um, í bæ sem heitir Reno, og þar er víst ekki erfitt að fá skilnað. Ég veit ekki hvort svona skiln- aður er löglegur hér. Ég býst Eins og fyrr segir voru um 40 þúsundir áhorfenda, og mun vera ein mesta aðsókn erlendis að leik Framh. af 1. síffu á Akureyri, þar sem vitaff er aff sú leiff, sem reynt var aff sigla skipinu er aldrei farin af stórum skipum vegna þess hversu grunnfc það er. Velta Akureyringar nú vöngum yfir, hvernig staffiff hafi á þessu strandi. ekki við því. Hún fékk skilnað- inn á þeirri forsendu að ég hefði hlaupizt á brott frá henni." „Hvers vegna gerðuð þér það. Ég held að því hafi verið öfugt farið, en um það verður víst lögfræðingur að dæma. Hún hafði mikið meiri tekjur í sínu starfi en ég í mínu“. Ég hikaði. „Munið þér nokkuð eftir Judy Leister? Auðvitað. Voruð þér giftur henni?" AIÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. ágúst 1962 J5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.