Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 10
Nitstiórfc ðRN EIÐSSOD Erlendar íþrótta- fréttir í stuttu rnáli ENSKI spretthlauparinn Peter Redford er í frekara lagi óútreikn- anlegur. Hann hefur ekki náð sér- lega góðum árangri í ár. Sl. laug- í ' ardag var hann hins vegar skyndi- lega kominn í „form" og hljóp 100 j yardana á 9,5, sem er bezti tími sem náðst hefur í Bretlandi í ár. SIGURVEGARINN í sleggju- kasti, Ungverjinn Gyula Zsivoczky, baetti sl. sunnudag Evrópumet sitt í greininni, er hann kastaði sleggj unni 70,42 metra. Hann varð þar með fyrsti Evrópumaðurinn til að \ kasta sleggju yfir 70 metra, og þar að auki er kastið aðeins 24 cm. lakara en heimsmet Connollys — 70,66. RÚSSNESKU spretthlaupararn- lr Anatoly Redko og Gusman Kosanov hlupu báðir á 10,2 í keppni i 100 metra hlaupi í Alma Ata um helgina. Bolotnikov hljóp á sama móti 1500 metra á 2.51,1, sem er mjög góður árangur, þegar tekið er tillit til þess, að hann hefur til þessa einskorðað sig við lengri hlaup, 5 og 10 km. 1 NORRKÖPING er enn efst í 1. deild „all-svenskan". Liðið gerði jafntefli, 0:0, við Djurgárden á sunnudag. Fjórar umferðir eru leftir og hefur Norrköping 26 stig já móti 24 stigum Djurgárdens, ens jþessi lið eru efst. BREZKI kappakstursmaðurinn, , Chris Hicks dó á sjúkrahúsi laug- i j ardag eftir að hafa velt bíl sín- íum af gerðinni Lotus G. Climax á hinu stórhættulega Woodcote- horni á kappakstursbrautinni í Goowood. ALÞJÓDANEFND sú, er stjórn- ar alþjóðlegri keppni skólapilta í knattspyrnu, hefur ákveðið að veita markmönnum í leikjum skólapilta meiri vernd. Eftirleiðis má ekki ráðast á markmann, sem heldur bolta, innan vítateigs. DANSKA liðið Esbjerg er komiS í aðra umf erð í keppninni um: Evrópubikarinn með l>ví að gera jafntefli, 0:0, viff írska liðið Lin- ficld. Danirnir höfðu áður sigrað trana í írlandi 2:1. WWWWWWWWWWMWW í FJORDU kappsigling- unni um Ameríkubikarinn sigraði bandaríska skútan Wentherly, en munurinn var aðeins 26 sek. minnsti. munur til þessa var 40 sek. árið 1893, þegar bandaríska skútan Vigilant sigraði Val- kyrie II. frá Bretlandi. Það skeði aftur í þessari umferð, eins og' í hinni þriðju, að vindurinn 'var í upphafi aðeins 5-6 hnútar, en komst upp í 12 hnúta um miðbik keppninnar. Vindur- inn slaknaði aftur undir lok- in og var aðeins um átta hnútar. Jock Sturock, skip- stjóri á áströlsku skútunni Gretel (sjá mynd), náði betra starti, en Mosbacher, skip- stjóri á Weatherly, en vind- urinn var of lítill. Enskð knaítspyrnan !%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%V LINDA Lundgrove, ffanm- tán ára gömul skólatelpa, frá Beckenham í Kent í Englandi, hefur ástæðu til að brosa breitt. Á sund- meistaramótinu fyrir ekki löngu síðan setti hún tvc heimsmet á tveim sólarhring- um. Fyrst synti hún 110 yd. baksund á 70,9 sek. og sól- arhring seinna náði hún sama tíma og varð unglinga meistari í greininni. Öðrum sólarhring síðar kleip hún hálfa sekúndu af heimsmet- inn í 220 yarda baksundi og fékk tímann 2.35.6. Með þessari frammistöðu hefur Linda unnið sér sæti í brezka liðinu, sem þátt tek- ur í samveldisleikunum í Ástralíu síðar á þessu ári. j%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%it»%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%»%% A miðvikudag .lék Manch. Utd. gestaleik í Madrid gegn Real Mad- rid, og sigruðu með 2:0. Er þetta í fyrsta skipti, sem ensku liði tekst að sigra Real á heimavelli þeirra. Þá fór einnig fram seinni um- ferð í „kvactfinalí" bikarkeppni Skozku deildanna og urðu úr slit þessi: Hearts 3 — Morton 1 Kilmarnock 3 — Partick 1 Rangers 1 — Dumbarton 1 St. Johnstone 4 — Q. ef South 1 í undanúrslitum mætast Rangers — Kilmarnock, Hearts — St. John stones. Úlfarir eru enn ósigraðir í deiid inni, en tæpt var það gegn Ips- wich. Stóðu leikar 2:1 fyrir Ip.stvich þegar aðeins 10 mín. voru til leiks loka, en þá tókst McParland að skora tvö mörk á tveim mín. til að tryggja sigurinn. Þetta er fyrsti leikur McParlands í haust, en hann lék miðframh. fyrir Farmer, sem er meiddur. •< 73.000 manns horfðu á „Derby leikinn" í Liverpool milli Everton og Liverpool, en þetta er fyrsti leikur milli þessara liða siðan 1951 Óvenjulega mikið var um „hat- Keflvíkingar sigruðu Hafnfirðinga HIN ÁRLEGA bæjakeppní Hafn- firðinga og Keflvíkinga í knatt- spyrnu fór fram í Hafnarfirði á laugardag og lauk með sigri Kcíl- víkinga 4:2. Keppt er til skiptis á stöðunum og verður næst leikið í Keflavík. Keppt er um verðlaunagrip, eem Sérleyfisstöð Keflavíkur gaf árið 1959. trick" í leikjunum um helgina: Connelly, (Burnley), Kevan, (W. B.A.), Lee, (Bolton), Yong, (Grim.s by), Clough, (Sunderland), og Jon es hjá Oxford Utd. skoraði 4 möi k Kerrigan og McLean skoruðu mörk St. Mirren gegn Motherwell Bryceland hjá St. Mirren hefur ver ið seldur til Norwich íyrir 20.000 pund. Nokkrir leikir fóru fram i vik- unni: 1. deild: Wolves 2 — Totenham 2 Sheff. Utd. 2 - Blackburn 1 Leicester 3 — Burnley 3 Birmingham 0 — W. Bromwich 0 Fulham 4 - Sheff. Wed. 1 2. deild. Bury 3 — Leeds 1 Charlton 0 — Stoke 3 ÍGrimsby 1 — Cardiff 2 Swansea 1 — Scunthorpe 0 iDerby 0 — Newcastle 1 Plymouth 2 — Portsmouth 0 Southampton 2 — Chelsea 1 Arsenal 1 — Leicester 1 Birmingham 4 — Fulham 1 Blackburn 0 - West Hara 4 Blackpool 2 - Manch. Cíty 2 Everton 2 — Liverpool 2 Ipswich 2 — Wolves 3 Leyton 2 — Sheff. Wed. 4 Manch. Utd. 2 — Burnley 5 Nott. For. 3 - Aston Vllla 1 Sheff Utd. 3 — Tottenham 1 W. Bromwich 5 — Bolton 4 Wolves 10 7 3 0 28-11 17 Everton 10 7 1 2 21-11 15 Notth. For. 10 6 2 2 21-11 14 Tottenham 10 6 1 3 28-16 13 Burnley 10 5 3 2 21-19 13 Leicester 10 4 4 2 21-15 12 W. Brimwieb 10 5 2 3 21-16 12 Sheff. Utd. 10 5 2 3 16-14 12 Sheff. Wed. 10 5 2 3 21-19 12 Aston VUla 10 5 1 4 18-18 11 Framhald á 14. síðu. bikarkeppnin 1. umferð hófst 12. ágúst. Týr — Þróttur a 3:0 KR b - ÍBK b 4:1 Fram b — Reynir 4:1. Valur b — Þróttur b 4:4 Leikurinn endurtekinn. Þá sigraði Valur 4:0 Víkingur — Breiðablik 0:0 Leikurínn tvíendurtekinn fyrri leikurinn endaði 3:3 Síðari leikinn vann Breiðablik 3:0 2. umferð: ÍBK a - Valur b 4:1 Fram b — ÍA b 5:1 Týr - KR b 3:Q 3. umferð: Týr — Fram b 4:0 ÍBK - Breiðablik 6:1 4. umferð Dráttur hefur farið fram og varð skipan þannig: Fram — Valur Akranes — Akureyri KR — ísafjörður Keflavík — Týr Breyttar reglur um þátttöku í skíðamóíum INNSBRUCK, 24. sept, (NTB/Reu ter). Fremstu skíðaþjóðir munu fá senda 5 þátttakendur í brun og svig á heimsmeistaramótum frá og með 1966. Aðrar þjóðir fá aðeins aff senda þrjá hver. Þær reglur, sem nú gilda, heimila öllum þjóð- um að' senda allt að fjórum þátt- takendum. Þessi nýja ákvörðun var í dag tekln á fundi Alþjóðaskíða- sambandsins, s-m haldinn er um þessar mundir í Innsbruck. A vetrarolympíuleikunum, sem haldnir verða í Innsbruok 1964, gilda gömlu reglurnar. ýj nýju reglurnar reynast vel, verða þær látnar gilda á olympíumótuin cftir það. Ekki hefur neitt heyrsi uin, hvaða þjóðir skuli teliast meðal hinna fremstu. 10 26. sept- 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J ; ¦ ''

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.