Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 12
í FRÉTTUM frá Hammerfest, sem er nyrzi bær í heimi segir, a3 ýmsar smáverzlanir í Finn- mörku hafi hæll að liafa á boðstólum tyggi- gúianií og átsúlrkulaði. En krakkarnir hafa ráð undir rifi hverju. Þau sendu um daginn full- trúa úr sínum fíokki langa leið með lest tii að sækja sælgæti. Það var svolítill strákhnokki, sem valinn var til fararinnar. — Krakkarnir sníktu út aura hér og þar, settu alla smámynt- ina í poka og sendu strákinn til Honningsvág, þar sem „gottio“ fékkst. Stráksi kom til bæj- arins, skundaði þar að sælgætisverzlun og hellti úr pokanum sínum á borðið. Hann fékk ósköp- in öil af súkkulaði og tyggigúmmí fyrir aur- ana og með hað fár hann heim. En krakkarn- ir í i'íimmörku héldu hátíð í lengri tíma. Síðasta dementasendingin er líka glötuð. Þeir neyddu flugmanninn til að stökkva út í fallhlíf. Hver neyddi hann til þess? Ég hélt þér þekktuð starfsfólk yðar. Duval. Ja, það lítur ekki út fyrir það. Hér er greinilega um samsæri að ræða. Og ég er húinn að tapa aleigunni. í stuttu máli, þá vita of margir um þess- ar sendingar. Við hverja hafið þér nefnt þær? Ekki eina einustu sál. En hvar er lögregl an? Hver verndar mig? Ég get ekki haldið svona áfram. / /777// 7 / / ,Moeo FYRIR LITLA FÖLKW Persneskt ævintýri LAMPASTÆÐIÐ Gamli fátæki bóndinn kom heim og sagði Sam- amber frá auglýsngu ráðherrans. Þá sauð Samam- ber þykka súpu úr kjöti og grænmeti og setti hana á trédisk. Hún setti hringinn, sem kóngssonurinn gaf henni til merkis um tryggð sína í súpudiskinn. Bóndinn fór nú með trédiskinn til hallarinnar og setti hann fyrir kóngsson. Það var langur tími síð- an kóngssonurinn hafði bragðað nokkurn matar- bita og hann var vissulega orðinn banhungraður. Góður ilmurinn af súpunni kitlaði hann í neíið og hann gat ekki neitað sér um að bragða rétt á henni, bara eina skeið. Hún bragðaðist mjög vel. Og áður en hann vissi af hafði hann borðað alla súpuna og þá sá hann hringinn, sem hann hafði gef ið Samamber, liggja á botninum á diskinum. „Hver bjó íil þessa súpu?“ hrópaði hann ákaf- ur. Þá sagði hóndinn honum frá stúlkunni, sem hann bjargaði úr fljótinu og Samamber var sótt og far- ið með hana til hallarinnar. Frænka konungssonarins var rekin frá hirðinni, en konungssonurinn giftist Samamber sinni. Og þau lifðu vel og lengi og voru hamingjusöm til ævi loka. Endir. Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA Xæsta dag: gat Antonio ekki staðið. Hann svimaði. Læknirínn var sóttur oí hann sagði, að hann yrði að liggja í myrkri og fá sér stakan mat. Hann varð að fara á sjúkrahús. Kona hans fölnaði, en á sjukrahúsið fór hann. Þegar hún kraup við rúm hans hvíslaði liann: „Skilurðu nú, að ég hafði á réttu að standa. Þegar við misstum Richardo misst um við hamingju okkar. — Sendu eftir honur.i. Sendu einn drengjanna til að sækja hann !“ 5. UXDARLEGIR ÞJONAR Nú verðum við að ferðast til Richardo, því aðalverk okkar cr að fylgja lionum á ferðum hans og í ævintýr- um hans og cllum þeim furðuhlutum, sem voru í lífi hans. Richardo beið þess að læra nýtt mál viðskiptanna, en William Benn minntist aldrei einu orði á við'skipti. í þess stað fór liann með drenginn langar leiðir unz þeir komu að húsi í f jöllun- um. Hús þetta var byggt fremst á klettabrún eins og byggingameistarinn liefði reynt að gera það að vígi með því að láta það svífa í lausu lofti. En þúsundir vafningsviða vöfðust um húsið og tíu þúsund blóm titruðu í vindinum. Richardo greip andann á lofti, þegar liann sá húsið. „Á slíkum stað er gott að lifa,“ sagði hann. „Á slíkum stað er bæði gott aff lifa og dcyja,“ sagði William Renn og raddblær hans flutti drengnum svo voðalegan boðskap, að hann leit hvasst á húsbór.da sinn en hvorki augnatillit né fleiri orð fylgdu til að auka á grunsemdir hans. „Þarna sérðu“, sagði Willi- am Benn, „hvernig ég sýni þér öll mín leyndarmál. T. d. þetta hús“. Drengurinn leit aftur á hann en það var alltaf erf- itt að sjá í augu Benn því annaðhvort voru þau þrung- in hugsunum eða tóm eins og starði hann út í fjarsk- ann. „Ég vissi ekki“, sagði Ri- cardo, „að kaupnienn hefðu svo mörg leyndarmál“. „Hvernig heldnrðu að við verðum ríkir?“ spurði Benn hvasst. „Ef engin leyndar- mál eru geta allir heimsk- ingjar heimsins sópað gulli til sín“. „Rétt er það“, svaraði Ri- cardo. Ben hafði verið svo reiði- legnr að Ricardo dirfðist ekki að tala aftur til hans 12 26. sept- 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.