Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 1
¦ 43. árg. - Þriojudagur 2. október 1962 - 216. tbl. Aldrei meiri sókn að kenn araskólanum %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%V dagar HAB- dags AÐEINS SÚOO IMÚMER.' ?%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% KENNSLA hefst í dag í Kennaraskólanum, sem aú er að flytja í nýju bygginguna við Stakkahlíð, en sakir þes-s hve húsið er enn skammt á veg komið verður setning skólans að dragast. Aðsókn að skólan- um hefur aldrei verið meiri en oú. Það er stúdentabekkur og fjórði bekkur, sem hefja námið í dag. Og ennfremur eru. handa vinnudeildirnar, sem verða til húsa í gömlu byggingunni við | Laufásveg, þegar að taka til starfa. Alþýðublaðið núði í gær tali af dr. Brodda Jóhannessyri, skólastjóra kennaraskólans, er tókvið því starfi fyrir skömmu af Freysteini Gunnarssyni. i Kvað hann þegar í fyrra hafa 1 farið að bera á því, að aðsókn væri að aukast að skólanum. Þá var fyrsti bekkur í tveimur bekkjardeildum, alls nærfellt sextíu nemendur. Að þessu sinni virtist hugur enn fleiri ungra manna og kvenna stefna til kennarástarfsins, bvi að nú hefðu sótt um fyrsta bekk rúmlega 30 með landsprófi og einkunn yfir 6, og nálægt 40 með gagnfræðaprófi. Þá hefðu sótt nærri 40 stúdentar um vist í skólanum í vetur, en það mun meira en nokkru sinni áður. SLYS FÖLKSBIFREIÐIN P-67 var á leið til bæjarins frá IBé- garði í Mosfellssveit klukkan rúmlega eitt aðf aranótt sunnu dagsins. Er bifreiðin Var við bæinn Hlaðhamar, ' gerði einn farþeginn sér lítið fiM*: opnaði afturdyr_og fór tfL í þann mmid mætti folksbif- reiðin áættnnarbíl, G-201, «W er öknmaður þess síðar- nefnda sá, hvar maðurinn valt út úr bílnnm, snarhentf- aði hann og beygSi til hægri með þeim afleiðingum að. bíll hans valt. Með snarræði f&ra bjargaði hann þárna manns- lífi. Sá sem gekk út úr bfln tm, lá á veginum illa meid* ¦«-. Bílstjóri áæthmarbílsiits hljóp heim tfl sin, en- hann bjó þarna rétt hjá, og hrlngdi á sjúkrabfl. Sá slasaði var fluttur á Slysnvar'ðstofana, en síðan á Landakotsspítal- ann. Við rannsókn reyndist hana hafa sloppið furðn vel. Báðir bflarnir voru á heldur UtiIIi ferð, og áætlunaYbfll- inn nær stöðvaður, iþegjar hann valt út af veginum, « slapp bílstjórinn því ómei^- í Framh. á 14. síðu að Kómmtií- Diiknámmm l'tá óeirSunum við Missisippi-háskóianu. WASHINGTON og OXFORD, 1. október (\TB-Reuter)-----Edwin Walker, fyrrverandi íiershöfðingi, sem skipulagði mótmælaaðgerðir sitt þúsund kynþáttaofstækismanna gegn sam- bamislögreglunni, var handtekinn í dag. A3- gerðir þessar leiddu til hinna blóðugu óeirða í Oxiord. Það voru sambandshersveitirnar, sem hand- tóku Walker hershöfðingja í Oxford í dag. Að iögn Roberts Kennedys, dómsmálaráðherra er Walker, sem átti að mæta fyrir rétti seinna um daginn, ákærður fyrir að hafa stofnað til samsæris, er mið'aði að því, að skinuleggja uppreisn gegn löglegum yfirvöldum Iandsins. Hann er einnig ákærður fyrir að hiiidra log£pglun& i nu gtid Bkyldu síita ©& árás á lögregluna. Walker geiur átt á hættu 20 ára fangelsi fyrir fyrsta ákæruatriðið og 20 þús. dollara skaðabætur, en við himun á- kæruatriðunum tveim eru væg- ari viðurló?. Samtímis því, sem foringl að- gerðarmanna gegn yfirvöldunum í skólavistarstríðinu i Oxford hefur verið handtekimi, hefur verið frá því skýrt, að Ross Bar- nett ríkisstjóri hafi sjálfur hringt i Robert Kennedy, dómsmálaráð- herra ogtjáð honum, að' hann hefði gefizt upp. Barnett, rikisstjóri, 'oí'aði dómsmálaráðtterranum hví. að sjá svo um, að landslögreglan gæti sótt inn í háskólahverfio* án þess, að henni væri veitt and- spyrna. Einnig kvaðst hann mundu hvetja til þe&s, að iög- in yrðu virt í samvinnu með lög- reglu ríkisins eða sambandslög- reglunni. Framh. á 3. síðu Lincoln og Barnetf - Sjá leiBara

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.