Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 12
VÉLSETJARI og prófarkalesari í Austur- Þýzkalandi voru reknir úr vinnu og; fang'elsaðir í síðustu viku . Ástæðan var: PRENTVILLA. Prentvilian kom fyrir í tilvitnun á fyrstu síðu blaðsins Ncue Zeit, þar sem vitnað var í komm- únrstaleiðtogann Valter Ulbricht. Ulbricht bcr liinn flókna titil: aðalritari með- stjórnar liins kommúnistíska einingarflokks Þýzkalands, sem vanalega er skammstaðar í Þýzkalandi ZK í SED. Það sem kom prófarkalesaranum og vélsetj- aranum á bak við Iás og skrá, var skiptingin á ZK til KZ. Eins og hverjum einasta Þjóðverja er kunn- ugt, er KZ skammstöfun fyrir „KONZENTRAT- IONSLAGER”, sem þýðir fangabúðir — svo að titill Ulhricht varð: Aðalritari fangabúða hins kommúnístíska einingarflokks Þýzkalands. HVIS OUVAi AIW 86V0GT5R SiH£ FORSEfJO£i- SER SÁ 600T, HAR ÞER VIST iKKE VÆRETWVl, OM, HVAt> KASSERNE IUOEHOIOT..., , 06 OMLADES UNOER pKfALOENDE SKARP BEV06T- me> i oen MAsme EN W SENOINö AF6ÁR FRA OUVALS JUVELERFIRMA Ný sending fer frá skartgripafyrirtæki Du- Og hún er sett í þessa flugvél undir ná- Ef Duval hefur alltaf svo sterkan vörð um ^als. kvæmu eftirliti. sendingar sínar, leikur ekki nokkur efi á því hvað kassarnir innihalda, sem Eddie skal fljúga með. FYMR LITLA FOLKIÐ Persneskt ævintýrí Sohrab og Rustem væri dóítir? Svo hann hratt frá Ser þessari hugsun og fór frá Zabulistan til þess að hjálpa Kai-Kaus kóngi. Persar og Túranmenn fylktu liði. Þegar orustu- lúðjarnir þögnuðu gekk Sohrab fram og bauð Kai- Kaus kóngi til einvígis. Persakóngur varð lafhrædd ur, því að hann hafði misst alla baráttuhæfni fyrir löngu síðan. Hann lét því fara með þessi skilaboð til tjalds Eustems: „Rustem, Hetja heimsins. Komdu fljótt og bjargaðu Persíu“. Ruslem klæddist herklæðum og fór þegar í stað til þess að taka áskorun Sohrabs. Þegar hann stóð andspænis Sohrab, varð honum einkennilega inn- anbrjósts, og honum varð aftur hugsað til þess, að ef hann hefði átt son, þá hefði hann einmitt verið eins og þessi ungi maður. Hann hvatti Sohrab til að hætta við einvígið, en Sohrab svaraði: „Ég gefst upp strax, ef að þú ert Rustem. Segðu mér, hvað þú En Rustem vildi ekki segja Sohrab nafn sitt. heitir“. Hann sagði: „Ég er aðeins þjónn Rustems. Hetja heimsins mundi aldrei leggja sig niður við að berj- ast við drenghnokka eins og þig!“ Þegar Rustem sagði þetta, réðist Sohrab á hann og bardagi hetjanna hófst. Bardaginn hélt áfram allan daginn, en hvorugur náði yfirhöndinni. Spjót þeirra brotnuðu, sverðin urðu skörðótt eins og sag- ir og skildimir klofnuðu. Þeir börðust með trjábút Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA heyrði William Benn segja: „Hvað ert þú að gera hér, Charlie? Því gazt þú ekki beðiö eftir mév? Þú hefur annaðhvort hætt við allt eða eyðilagt allt fyrir okkur“. „Ég vann verkið einn“, svaraði maðurinn, sem nefndur var Charlie. Ég varð að gera það. Og þó var ég ekki einn. Ég hafði Sam og Mát með mér.“ „Hvar eru þeir nú?“ „Dauðir!“ svaraði Charley. Ricardo varð að heyra meira. Hann fór út um glugg ann sinn og skreið yfir á svalaþakið og hélt sér fast í þyrnistilk rósanna. Þyrn- arnir ónáðuðu liann en ekk- ert skipti máli nema sam- ræður mannanna á svölun- um undir höfði hans. Við þessi orð virtist Willi am Benn sleppa sér. Hann gekk fram og aftur um sval irnar. „Ég Ieita um allan heim- inn“, sagði hann, „til að finna réttu mennina, ég kenni þeim og eyði pening um í að búa þá út. Og svo nærð þú í þá og eyðileggur þá. Ég þoli þetta ekki Char lie“. Reiði William Benns liafði engin áhrif á manninn. Hann yppti aðeins öxlum. „Og hvað svo“, sagði William Benn. „Drápust þeir báðir?“ „Þeir drápust báðir“. ,,Og hvað kemurðu með?“ „Fimmtán þúsund“. „Fimmtán þúsund. Þeir voru hvor fyrir sig tíu þús- unda virði“. Ricardo hlustaði. Það leit út fyrir að William Benn mæti mannslíf í peningum. Hvers virði skildi hann sjálf ur vera? „Tíu þúsund eru of mik- ið“, sagði Charlie, „fyrir ná unga undir þrítugu. Þú veizt það Bilí. Reyndu ekki að leika á mig“. „Svo þii fékkst fimmtán þúsund. Þó ekki í bankan- um?“ „Jú“. „Þú fékkst fimmtán þús- und“, sagði William Benn og reiddi höndina til höggs. ,Þú hefðir getað náð í hálfa mill jón þar“. „Er ómögulegt að fá þig til að hlusta á sannleikann?“ sagði Charlie. „Ég skal hlusta á hinn mikla Charlie Perkins“, sagði William Benn hæðnis- lega. ,-,Ég skal hlusta á all- ar þínar hugsanir Carlie“. „Við vorum búnir að múta næturverðinum. Þú veizt það“, sagði Charlie. „Ég veit það því ég sá um múturnar". Ricardo fór að skiljast sannleikurinn. Hinn örláti mannvinur William Benn 12 2. október 1962 - AtÞÝÐUBLAOtÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.