Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK þriðjudagur Þriðjudag ur 3. októb* er. 8:0C Morgunút- óarp. 12:00 Hádegisútvarp. Í3:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilkynningar og tónleikar______ 16:30 Veðurfr. — Tónleikar. — 17:00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni). 18:30 Harmon- fkulög. — 18:50 Tilkynningár. — 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: þýzkir tistamenn syngja og leika þjóð- f.ög. 20:15 Erindi: Kalatlitnú- nat (Björn Þorsteinsson, sagn- fræðingur). 20:45 „Minnisvarði um tónskáldið Couperin", hljómsveitarverk eftir Ravel (Sinfoníuhljómsveitin í Detroit teikur; Paul Paray stjórnar). 21:00 Kaffi og kaffikantata: Dr. Hallgrínjur Helgason spjallar um vinsælan drykk og gaman- sama tónsmíð eftir Bach, er flutt verður í heiid. 21:45 tþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksms (Reynir A.xelsson). 23:00 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h. f. Millilanda- flúg: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar í dag kl. 08:00. Væntmleg aítur lil Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgo'v og Kaupmannahafnat ki. 08:00 í fyrramálið. Innaniandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir' Egilsslaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja Á morgun er áætlað að fljúga t tl Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. f.oftleiðir. .< Snorri Sturluson er væntaníeg- ur frá New York kl. 9:00. Fer Cil Luxemborgar kl. 10-30 Kem ur til baka frá Luxembor kl. 24:00 og fer til New Ycrk kl. 01:30. Skipaútgerð ríkis- ins. Hekla er í Reykjavík. Esja er "" á Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. 10. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Ólafsfirði 30. 9. til Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Selfoss fer frá Hamborg 4. 10 til Reykjavíkur. Trötlafoss er 1 Hafnarfirði, fer 1. 10. til Akra- ness og Vestmannaayja. Tungu- foss fór frá Seyðisfivði 29. 9. til Gautaborgar og Lysekil. Hafskip. Laxá kemur til Akraness í dag. Rangá er á Sigtufirði. H. f. Jöklar. Drangajökull er í Ríga, fer þaðan til Helsinki, Bremen og Hamborgar. Langjökull fór frá New York 30. 9. áleiðis til Reykjavíkur. Vatnajökull er á leið til Reykjav’kur frá London. Sumarsýningunni í Ásgríms- safni er að ljúka. Um mánaða mótin maí—júní var bpnuð sumarsýning í Ásgrí.mssafni. Skoðuðu sýninguna m. a. margt erlendra gesta. Nú er þessari sýningu að ljúka. Verður hún aðeins opin 3 daga ennþá, þriðjudag, fimmtudag og næstkomandi sunnudag. Safnið verður síð- an lokað f 2—3 vikur nieðan komið er fyrir nýrri sýningu. Ásgrímssafn er opið frá kl. 13:30—16:00. Frá Styrktarfélagi Vrangefinna: Konur í Styrktarfélagi Van- gefinna, halda fund í Tjarn- argötu 26, fimmtudaginn 4. okt., kl. 8:30. Fundareíni ýmis félagsmál. Frú Sigriður Thorlaeius, segir frá Banda- ríkjaferð, og sýnir skugga- myndir. Dansk kvindeklub, heldur fund í kvöld, þriðjudag 2. októþer, kl. 8:30 í Iðnó uppi. Frú Sig- ríður Haraldsdóttir húsmæðra kennari heldur fyrirlestur. Kvenfélag Háteigssóknar, held- ur fund, þriðjudaginn 2. okt- óber klukkan 8:30 i Sjómanna skólanum. Laufey Oson, safn- aðarsystir frá Winnipeg, flyt- ur erindi með litskuggarriynd- um. Kvennadeild Slysavarnarféíags- ins í Reykjavík, heldur fund, mánudaginn 1. október n. k. klukkan 8:30 að Hót.el Borg (gengið inn um suðurdyr). Þar sýna listdans, Guðbjörg, Guðrún og Heiðar Ástvalds- son. Félagskonur þurfa að sýna skírteini. Skioadeild S. í. S. Hv- 'safell er í Limerick. Arnar Cell e ' væntanlegt til Tpnsberg £rá Cóynia, 3. október. Jökul- tell lestar á Austfjörðum Dís- arfell for í dag frá Aniwerpen til Stettir. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- tell er á Siglufirði. Hamrafell er væntanlegt til íslands 4. þ, m. frá BatumL Kvöid- og næturvörður L. R. í dar: Kvöldvakt U. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Jón Hannesson. Á nætur- vakt: Víkingur Arnórsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- tiringinn. — Næturlæknir kl. 18.00 — 08.00. - Sími 15030. Simskipafélag Isíands h. f. Brúarfoss fór frá Dublin 28. 9. U1 New York. Dettíioss fór frá New York 29. 9. til Reykjavík- ur Fjallfoss kom til Reykjávík- tir 29. 9. frá Leith. Goðafoss fór Crá Charleston 25. 9. til Reykja-; a víkur. Gullfoss fór frá Leith 1.4»og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00 NEYÐARVAKTIN sími 11510 hvern virkan dag nema laugar- iaga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið alla ; laugardaga frá kL 09.15—04.00 ívirka daga frá kl. 09 15 — 08 00 Slys um nótt Framh. af 1. síðu Fólksbifreiðin var að koma frá Hlégarði, þar sem farþeg- arnir höfðu verið að skemmta sér á dansleik, og sá sem út gekk var mikið undir áhrif- um áfengis. Efsta myndin er tekin, þeg- ar verið er að bera hinn slas- aða pilt inn í sjúkrabílinn. Fötin eru öll rifin og tætt utan af honum, og hann al- blóðugur. Neðri mýndin er af félög- um piltsins, sem stumra yfir honum meðan sjúkrabílsins er beðið. Neðsta myndin er af áætlunarbílnum, þar sem hann liggur á hliðinni fyrir utan veginn. NORRÆNA FÉLAGIÐ KAUS ÞRJÁ HEIÐURSFÉLAGA DAGSBRUN Framh. af 16. síðu insson, Sólheimum 27 - Guðmund- Sigurjónsson, Gnoðavogi 32 - Gunn ar Hersir, Ásvallagötu 3 -Gunnar Sigurðsson, Bústaðavegi 103 - Gunnar Þorláksson, Grettisgötu 6 - Halldór Runólfsson, Hverfisgötu 40 - Hallgrímur Guðmundsson, Stangarholti 28 - Haukur Guðna- son, Veghúsastíg 1 - Helgi Eyleifs- son, Snorrabraut 35 - Jóhann Jón- atansson, Hauksstöðum, Seltj.n. - Jóhann Sigurðsson, Ásgarði 19 - Karl Sigþórsson, Miðtúni 86 - Magnús Hákonarson, Garðsenda 12 - Páll Ingi Guðmundsson Stór- holti 21 - Pétur Pétursson, B-götu 13 við Breiðholtsveg - Ragnar Elíasson, Njörvasundi 20 - Sigfús Guðnason, Eskihlíð 10A - Sigur- bjartur Guðmundsson, Njálsgötu 3 - Sigurður Guðmundsson, Freyju- götu 10 - Sumarliði Kristjánsson, Laugalæk 17 - Steinberg Þórarins son, Teigagerði 8 - Torfi Ingólfs- son, Stað, Seltj.n. - Tryggvi Gunn- laugsson, Digranesvegi 35 - Þórar- inn Þorvaldsson, Mávahlíð 18 - Þórður Gíslason, Meðalholti 10 - Þorgrímur Guðmundsson, Sól- heimum 27. Varafulltrúar: Agnar Guðmundsson, Bjarnarstíg 12 - Ágúst Guðjónsson, Hólmgarði 13, - Albert Hansson, Gnoðavogi 36 - Einar Þ. Jónsson, Gufunesi - Geir Magnússon, Kárastíg 6 Guð- mundur Hjörleifsson Lindarg. 36 - Guðmundur Kjartansson, Hring- braut 41 - Guðmundur Sigurðsson, Digranesvegi 54, Kóp. - Gunnar Árnason, Framnesvegi 57 - Hall- dór Blöndal, Baugsveg 25 - Hall- dór Þ. Briem, Lindargötu 63 - Hannes Sveinsson, Fossvogsbletti 51 - Hjörtur Bjarnason, Sogaveg 148 - Hjörtur Ólafsson, Hæðar- enda 17 - Höskuldur Helgason, Efstasundi 98 - Jóhann Einarsson, Bústaðavegi 3 - Jón Arason, Ökr- um, Seltj.n. - Jón R. Hansson, Lindargötu 13 - Jónas G. Konráðs- son, Ásgerði 145 - Jónmundur Jens son, Víðimel 34 - Kristján Jónsson, Reynivöllum - Ólafur Torfason, Akurgerði 14 - Ólafur Þorkelsson, Langagerði 112 - Óli Jósefsson, Suðurlandsbraut 91 - Ragnar Jóns- son, Njálsgötu 26 - Sigurður Gunnarsson, Hverfisgötu 68 - Sig- urður Steindórsson, Réttarholts- veg 59 - Sigurður Þórðarson, Fossa götu 14 - Sigurður Þórðarson, Há- túni 19 - Stefán Örn Ólafsson, Tunguvegi 54 - Tómas Helgason, Réttarholtsveg 43 - Vietor Hansen, Úthlíð 16 Þórólfur Þorleifsson, Laugaveg 163 - Þórður Karlsson, Baldursgötu 19. AFMÆLISHÁTÐ Norrænafélags- ins fór fram í Þjóðleikhúsinu síð- astliðið laugardagskvöld. Húsiff var fullsetið og fór hátíðin hiff bezta fram í hvívetna. Frú Anna Borg og Poul Reumert vorn sér- staklega liyllt af hátíðagestum. Þrír menn voru gerðir heiffursfé- Iagar Norræna félagsins viff þetta tækifæri. Hátíðin í Þjóðleikhúsinu hófst með því að Gunnar Thoroddsen flutti ávarp. Síðan var mjög fjöl- breytt skemmtiskrá, upplestur, hljóðfæraleikur og söngur. Upp- lestur heiðursgestanna, frú Önnu Borg og Poul Reumert vakti mjóg mikla athygli og voru þau hyllt sérstaklega. Að þessari samkomu lokinni efndi stjórn Norrænafé- lagsins til samkomu í krystalsaln- um í Þjóðleikhúsinu. Þar tilkynnti Gunnar Thoroddsen, að félagið hefði kosið 3 heiðursfélaga, þá Sig 13 þúsund Framh. af 16. síðu sanUals í vetur um 13 þúsund nem endur. Viff þá skóla eru um 400 fastir kennarar auk mikils fjölda stundakennara. Barnaskólarnir eru ellefu talsins og er Breiffager'ð isskólinn þeirra fjölmennastur. — Gagnfræðaskólarnir eru 10 tals- ins, og eru flestir nemendur í Gagnfræðaskóla Austurbæjav — 600. urð Nordal, prófesson, Guðlaug Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra og Stefán Jóhann Stefánsson, sendi- herra. Sigurður Nordal og þjóðleikliús- stjóri tóku þar við sínum heiðurs- skjölum og sögðu um leið nokkur orð. Stefán Jóhann Stefánsson var fjarstaddur. j Narfi með 1200 fonn VON var á togaranum Narfa til Reykjavíkur í gærkveldi. Narfi mun vera með um 200 smálestir af fiski af miðunum við Vestur- ! Grænland. Aflinn mun vera mest- megnis karfi. ★ NEW YORK: Alsír sótti um aðild að sameinuð'u þjóðunum í gær. ★ KANAVERALHÖFÐA: Ólt- azt er, að geimferff Walters Schir- ra, sem fyrirhuguff er á miffviku- dag, verffi frestaff vegna veöurs. ★ BELGRAD: Brjesnev, forsetl Sovétríkjanna sagffi í ræffu í gær aff árás á Kúbu mundi hafa í för með sér kjarnorkustyrjöld. Hann kvaðst hlynntur því, að flugskeyti og kjarnorkuvopn yrffu bönnuð á sumum svæffum í heiminuni, u». a. Balkanskaga og á Adríahafssvæff- inu. Eiginmaður minn Eggert Bjarni Kristjánsson, Hólmgarði 41, lézt á sjúkrahúsinu Sólvangi 29. sept. Jarðarför á- kveðin síðar. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og annarra vandmanna ísfold Helgadóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Sesselju Helgadóttur Hverfisgötu 20, Hafnarfirði. Börn, tengdábörn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra er sýnt hafa okkur vináttu og samú3 við andlát og jarðarför bróður okkar óg fösturbróður Sigurðar T. Guðjónssonar múrarameistara, Túngötu ;13. ísafirði. Valgeir Guðjónsson Óskar Guðjónsson Þorlákur Guffjónsson Einar Guðjónsson, Óste Óskarsdóttir Ásgeir Guðjónsson. Alúðarþakkir mínar til allra þeirra, er auðsýndu mér samúð viff andlát og jarðarför móður minnar, Ólafar Guðmundsdóttúr. Ólafur Þórarinsson. f opber,.^.- AL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.