Alþýðublaðið - 03.10.1962, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 03.10.1962, Qupperneq 2
íttstjórar: Gísli J Ástþórsson (áb) og Benedikt Gröndal,—Aðstoðarritstjórl Björgvm Guðmundsson. — Fróttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar: 14'JOO — 14 902 -- 14 903 Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsið. 4- Pri'ntsmiðja Albýðublaðsins, Hverfisgötu 8-10 — Áskriftargjald kr. 05.Ó0 á m.inuði, í iausasöiu kr. 4.00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. -- i-'iam- kvsemdastjóri: Ásgeir Jóhannesson. 9 1 Stóð miHjarðurinn I í Tímanum? 1 ; SEÐLABANKINN hefur nú skýrt frá því, að ■gjaldeyrisstaðan hafi batnað um rúman milljarð króna frá því, að núverandi ríkisstjóm gerði ráð stafanir sínar í efnahagsmálum. Er það vissulega undraverður árangur á ekki lengri tíma, þ. e. 2Vz ári. Sýnir þessi staðreýnd það glögglega, að ríkis- stjórnin hafði rétt fyrir sér, er hún sagði, að gengis breytingin og vaxtahækkunin mundi skapa jafn- vægi í gj aldeyrismálum og binda endi á skuldasöfn un okkar erlendis. Þá hefur Seðlabankinn einnig skýrt frá því, að lokið hafi verið við það að fullu að greiða skuld okkar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópusjóðinn. Það er athyglisvert að sjá, hvernig Tíminn, blað Framsóknarflokksins, bregst við frétt Seðlabank- ans um framangreind atriði. Blaðið sleppir al’veg þeim kafla fréttarinnar, er fjallar um það, hvað igjaldeyrisstaðan hafi batnað mikið undanfarið. Milljarðurinn hefur greinilega staðið í Tímanum. Það hefur ekki þótt í samræmi við áróður Tímans um hina „lélegu pkisstjóm“ að birta frétt um það, að gjaldeyrisstaðan hafi batnað um milljarð. Þess vegna lét Tíminn sér nægja að birta þann kafla fréttarinnar, er fjallaði um endurgreiðslu lánanna en gat þó ekki á sér setið að reyna að gera grín að endurgreiðslunni. Þetta dæmi sýnir það vel, að Tíminn veigrar það ekki fyrir sér að falsa fréttir til þess að komast hjá því að segja frá því, að ríkis- stjórnin hefur vel gert. En þær eru nokkuð margar fréttimar, sem Tím inn verður að falsa, ef þær eiga í vera í samræmi við áróður blaðsins um samdrátt, atvinnuleysi og kjaraskerðinguna af völdum núverandi ríkisstjórn ar. Tíminn hefur frá fyrsta degi núverandi stjórn ar haldið því fram, að ríkisstjórnin væri að leiða samdrátt yfir þjóðina. En nú er komið í ljós, að í tíð núverandi stjórnar hefur atvinna verið meiri í landinu en líklega nokkru sinni fyrr. Tíminn hefur einnig klifað á því, að ríkisstjórnin hafi skert kjör almennings. En vegna aukningar á tryggingunum og gífurlega mikillar atvinnu eru kjör almennings nú betri en í tíð vinstri stjórnarinnar þrátt fyrir efnahagsráðstafanirnar eða öllu heldur vegna þeirra. Þannig er sama hvar drepið er niður í áróð ur Tímans. Ekkert fær staðizt af því er blaðið hef úr haldið fram um ríkisstjórnina. ; Sendisveinn óskast nú þegar t , SkipaútgerÖ ríkisins. SKÓLAVÖRUR KENNSLU- BÆKUR -^. Seljum allar venjulegar skólavörur m. a.: Stílabæk- ur — reiknihefti — glósubækur — blýanta — yddara. PENNAVERSKI í fjölbreyttu úrvali, verðiff hvergi lægra. Skólatöskur úr leðri og gervileðri. — Krítarlitir — vatns- litir — þekjulitir — pastellitir — olíulitir. Skólapennar frá PELIKAN, PARKER, SIIEAFER’S, EVERSHARP, KREAUZER o. fl. - Kúlupennar í mjög miklu úrvali. — Reiknistokkar, mælikvarðar, Graphos- teiknisett, einnig lausir Graphos-pennar og stengur. Teiknigerðir (bestik) í úrvali. — FJÖLBREYTT ÚR- VAL KENNSLUBÓKA og ORÐABÓKA. Þá viljum við minna á nýjar gerðir eyðu- blaða, sem framl. eru undir merkinu RIPA: AUGLÝSINGABEIÐNIR KASSAUPPGJÖR - INN- HEIMTUBRÉF - VIÐSKIPTAREIKNINGAR - FYLGI- SKJÖL - KVITTANIR - REIKNINGSEYÐUBLÖÐ. LAUGAVEGI 18. k Hugmyndin dagblað. HANNES Á HORNINU slíkt blað ætti að geta lifað á sið degis götusölu nær eingöngu, þá hefði það orðið einsdæmi urr. víða veröld, því að götublað verður a)lt nháð 1 af að a skyndjfréttum, og siaid an vinnst tími til að fá slikar frétt ir staðfestar. •k Ekki hægt að fram- kvæma hana. k Slíkt blað kemur síðar. k Óviðeigandi árás. NÝTT DAGBLAB með sérsíóku nýju sniði var stofnað. Það lifði skamma hríð og gafst upp. Það kom mér ekki á óvart að tilraunin mistækist. Ilún var vonlaus frá upp hafi og kom margt til. Ég hafði látið þetta álit mitt í ljós löngu áöur en blaðið hóf göngu sína. Ég m vissi að smekkvísi og dugnað mundi ekki skorta, en það var — ekki nóg. Blaðiff átti að koma út upp úr hádegi og lifa á lausasölu, en til þess að geta dælt á markað- inn þúsundum eintaka á tveimur tímum skorti algerlega vélakost. BLAÐIÐ ÁTTI aðeins að birta fréttir í stuttu máli og engar aðrar en þær, sem reyndust öruggar og - staðfesting hafði fengist á, en ef ÚTGEEENDUR ÆTLUDU SFR að leggja megin áherzlu á útlit blaðsins og stældu erlent stórbJað íslendingar lesa ekki blað vegna umbrotsins eins. Þeir leggja megin áherzlu á efnið, enda varð blaðið í reyndinni lítið annað en umbrot, lítið annað en utlitið. Það ætlaði sér að vera ofar og utan við alJa flokka, en útkoman varð sú, að það hafði ekki skoðanir. Þetra stafaði eklci af skoðanaleysi blaðamann anna heldur af þeim stakki sem blaðinu hafði verið sko.inn ÉG GERI ÞETTA að umtalsefni í dag vegna þess að á sunnudaginn birtist rætin árásargrein á útgef anda blaðsins í einu blaðinu. SJik árás er mjög óviðeigandi og sízt til sóma. Hugmynd útgeíandans var góð svo langt sem hún náði ■— og þó sérstaklega sú ætíun lians að skapa algerlega ónáð dagblað. Einnig hið'nýja snið. Þessi tilraun hlýtur að hafa áhrif á íslenzka blaðamennsku. ÞAlf £)R EKKI NÝTT í sögur.ni, að brautryðjandi verði að gefast upp. Það er venjan að hafist sé handa af dugmiklum framfara- manni, en vegna þess að hann reyn ist á undan þróuninni verður hann að hætta. Hugmyndin lifir sann og í fyllingu tímans er hún fram- kvæmd og þá er fyrsta tilraunin aðeins liður í sögunni --• og minnst á hana íil fróðleiks. ÞETTA ÞARF því ekki að koma mönnum á óvart. Við blaðið Mynd störfuðu dugmiklir blaðamenn, sem allir ætluðu sér aS vinna vel og drengilega að framkvæmdinni á draumi útgefandans, en þeim og honum tókst ekki að framkvæma hugmyndina, og það er ekkert til tökumál. Þess vegna er það óvið- eigandi að ráðast á aðstanderidur blaðsins eftir að það er fallið. Hannes á horninu. „Harf í bak" Framh. af 5. síðu ' Þriðja viðfangsefni Leikfélags Reykjavíkur á þessu leikári verð- ur svo „Die Fysikker” eftir hinn umdeilda snilling Diirrenmatt, en leikhús æskunnar hefur einmitt nú leikrit til meðferðar eftir hann. „Die Fysikker” var frumsýnt í Sviss í fyrra og vakti þá þegar geysilega athygli. Verður leikrit þetta sýnt um allan heim á þessil leikári. Það fjallar um þrjá vís- indamenn, sem hafa leitað hælis. í geðveikrahæli til þess að losna við afleiðingar kjarnorkukapp- hlaups mítímans; ádeiluleikrit — skrifað í léttum tón. 2 < 3. október 1962 - ALÞÝÐUBLAEIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.