Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 4
KOMUST EKKIINN EINS og vi3 sögðum frá í gær, var fuilt út úr dyrum við setn- ingu Menntaskólans, og ekki að furða: húsið, sem byggt var fyr- ir 150 nemendur, á að hýsa 850 í vetur. Þó er Menntaskólinn kom inn með einskonar útibú: Þrúðvang við Laufásveg, þar sem um 200 væntanlegir stúdentar verða til húsa. Myndin-. Nokkrir nem- endarina, sem ekki komust inn í skólann sinn á fyrsta degi. Dfsa 1304 • FYRIRTÆKIN Konsum og Tempó i Svíþjóð, sem verzl.i með matvörur lækfcuðu verð á vörum smu'm álme'nnt nú þann 1. þ.m. , Lækkunin nemur um 10—12% á innpökkuðum vörurri. Þetta getur leitt til mikils verðsstríðs og nið urboðSj segir Kvöldblaðið sænska. Lækkunin er 'ekki ennþá samræmd Verð á vörum er mismunandi írá héraði til héraðs — jatnvel frá búð til búðar. Lars Ma.rcus framkvæmdastjóri kveður ástæðuna til þessnrrar verð lækkunar vera aukin nýting. Ger riýting okkar hefur aukist hraðar heldur en kaup almennings hefur hækkað, scgir hann. Lftir launa- greiðslur er verð vörunnar ákveðiö og það hefur komið í ljós að með betri nýtni, er hægt að iækka kaup verð vörunnar, — samfara því, að framleiðslan héfur aukist með betri nýtihgu og einhæfingu vinnu aflsins. Hér eru nokkur dæmi um verð- læKkun mátvara í Sviþjóð: ¦ — (Sænska krónan er, í!.35 kr. íslenzkar.) Smjör hefur lækkað um 35 aura (sænska), franskbrauð um 5 aura, barnamatur í umbúðum 2-5 aura, og djúpfrystur fiskur, sem mest er seldur, hefur lækkað frá 2.30 niður í 1.80. Alls hafa um 100 vöruteg- undir lækkað í verði í Stokkhólmi frá og með mánaðarmótum. (SR/IMS) Þakjám ÞEGAR gangnamenn í Öxnadal áttu leið hjá Bakkaseli nú í vik- unni, tóku þeir eftir því að þak- járn var fárið af fjárhúsum. En í Bakkaseli eru fjögur fjárhús undir einu þaki.s'em er nærri 200 ferm. Bakkasel er eign Vegagerðar rikísins og hefur vefið i eyði síð ustu tvö ár, en VsgíigerT rik.isiris rekið þar sæluhús þann 'tíma G. St. ÞAB er furðuleg kenning, sem kommúnistar bera út í ver stöðvunum þessa dagana, að minnihluti beri ábyrgiTÍ á því, sem meirihlutinn gefir. Þeir telja möniium trú um.að Jón Sigurðsson, formaður Sjómanna sambandsins beri ábýfgð á gefðardómnum, þegar Jón mót mælti harðlega niöursíöð'u dóms ins ög gaf út sérálií, þar sem hann krafðist mun betri kjara fyrir sjómenn eii dórnurinn veitti þeim. Þetta ef staðfeynd, sem ekki verður hrakin. Jón fliVð'i ekki aí frólmi eiris og konnnt'mistar heldur fylgdi máliíiu eftir á enda.- Hann hélt fram þeirii kröfum, sem samninganefnd sjómanna íiafði sfaðið á, þegar slitnaði upp úr samning-um. Er eins víst, að gerðardomurinn hefði orðið en» verri, ef full- trúar sjómanna- hefðu ckki ver ið víð og haldið fram sínu máli. Hér fer á eftir greinargerð og sératkvæði Jóris nm úfskurð gerðardómsins. , Ættu sjómenn að reikna út kjör sín eftir þess um tölurii, og gera svo upp hug sinn á eftif, hvort Jón hefði staðið'sig fyrir þeirra hönd eða ekki. Líklega þýðir ekki að biðja Þjóðviljann að reikna út samkvæmt tiilögu Jóris — kommúnistar unna ekki sann Icikanum í þessu máli frekar en öðrum. Greinargerð Jóns var orð- rétt svona: Greinargerð Jóns Sigúrðs sonar ásamt. sératkvaði. Þegar slitnaði upp úr samn- ingaumleitunutri um síldveiði- kjör milli sjómannasamtakanna innari ÁJ5.Í. annars ve.'íar og samningsnefridar L.Í.Ú. hins vegaf, var ágreiningur aðallega um tvö afriði, sem ekki náðist samkomulag um, þ. e. hluta- kjörin og aukahlut maísveins. Ágreiningur var þó ekki um hlutakjórin á þeim skipum, er höfðu hvorugt hinná nýju tækja, sjálfvlfka síldarieitartæk ið (asdic) og krafíblökk. Hins vegát var krafa út- gerðarmanná n Jrijög mikið' lækkaðan aflahlut manna á skipum sem höfðu annað hvort tækið eða bæði, og reyhdist það bil sém á milli var óbrúanlegt Og töldu sáttasemjarar því frek afi samningstilfaunir tilgangs- lausar og voru þá gefin út bráða birgrðalög um að skipaður skyldi gerðardómur er ákveða skyldi ráðningarkjör síldveiðisjó- manna fyrir sumarið 1ÍÍ62. Gerðardóriiurinn heíur samkv beiðni, fengið í hendur áætlan ir frá Fiskifélagi íslands um áftamagn og útgerðarkostnað .siklveiðibáta sumarið J9GZ, ann ars vegaf með hinum nýju tækj um og hins vegar án beirra, og fcemur þar greinflega fram, svo ékki verður um villst, ao þrátt fyrir aukinri úteerðarkostnað ýegna tilkomu tækjanna, eru möguleikar þeirra skipa er þau hafa, áætlaðir það mikið meiri að miðað við áætlaðan meðal- afla og óbreýtt skiptakiðv skips liainar, er ekkert sambærilegt hvað útgrerð skipsiris með tækin er miklu hagkvæmari fyrir út- gerðarmanninn en útgerð þess skips, sem hvorugi tækið hefur. Skilaði ég þtí sératkvæði varðandi 2. og 3. gr. úrskufðar- ins og var tiliaga mín, að þær yrðu sem hér segir: „2. gr. Um skiptakjör á herp'- nótaveiðum. Á síldveiðum með herpinót greiðist til skipver.ia 38 ':¦}¦ af heildaraflaverðmæti skipsins (brúttó) er skiptist í jafn marga staði og menn eru á skipi, þó aldreí fleiri en 18 síaði. 3. gr, Um skíptakjör í hringnóta- veiði. Á síldveiðum með hringnót skal hlútur skipverja af heildar aflavéfðmáéti skipáins (biúttó) vera sefti hér segif: Ffamh. á 14. síðu JÓN SIGURÐSSON. | 3- október 1962 - £ íil oJno -O ALÞY0UBLA9IÐ I I !. lilMJ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.