Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 5
JW%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%V Gylf í og Eggert taia í kvöld ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur almennan félags fund í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu (niðri). Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra mun ræða um efna- liagsmál ogr önnur þingmál. Eggert G. Þorsteinsson, alþingismað iir talar um verkalýðsmál. Stjórn Alþýðuflokksfélagsins biður félagsmenn um að mæta vel og stundvíslega. >%%%%%%%%%%%%%t<%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%i RÆTT UM TÆKNISKÓLA STARFSÍÞRÖHA- FYRIR atbeina ungmennafélags íslands tóku fjórir íslendingar þátt í starfsíþróttamóti, sem háð var á búnaðarskólanum Hvam í Noregi fyrir skömmu. íslendingarn ir stóðu sig allir vel í þeim grein- um, sem þeir tóku þátt í, en sumar atvinnugreinar með nágrannaþióð- j Ilm ísienzku IAFVIRKJA Aðalfundur Landssarubands ís- lenzkra rafvirkjameistara fyrir ár- ið 1962 var haldinn í Reykjavík ný lega. Fundinn sóttu rafvirkjaraeist árar víðs vegar af landinu, en 140 meðlimir eru í sambandinu. Raf virkjarnir gerðu m.a. samþykkt þar að lútandi, að fundurinn fagn- aði þeim undifbúningi, sem haf- ínn er að stofnun undirbúnings ðeildar tækniskóla í Reyk.iavík og lögðu áherzlu á, að þar risi svo fljótt sem verða má, fu'Ikominn tækniskóli. Rafvirkjameistararnir telja, að nauðsynlegt sé, að fulU samræmi sé á kennslu rafvirkjanenn við iðn skóla landsins og af þeioi sökum nauðsynlegt að rafvirkjanám sé ein ungis stundað í þe>m skólum, er ráða yfir fullnægiaiití. kennslu- kröftum og kennslutækjum. Rædd var á fundinum reglvgcrð um raforkuvirki en endurskoðun hennar hjá Rafmagnseftirliti rik- isins er senn lokið. Samþykkt var að kjósa nefnd til þess að endur- skoða feglur um raflagnir í skip- um í samráði við Sicipaskoðuii rik- isins. í stjórn Landssambands ísl. íaf virkjameistara eru þessir menn: Gísli J. Sigurtfjjo 1, formaður, Gissur Pálsson, ritiri, Aðalsteinn Gíslason, Viktor Kristiánsson og Gunnar Guðmundsson L/.S.A SPRENGJUR um okkar eru ckki stundaðar hér á íslandi í jafn ríku niseli og þar af leiðandi gátu íslending- arnir ekki tekið þátt í keppni í þeim greinum. íslendingar tóku aftur á móti þátt í dráttarvélarakstri, og var ungur piltur frá íslandi, Birgir Jónasson, í 5. sæti, en tveir kepptu frá hverju landi nema íslandi að- eins einn. Birgir var sá eini, sem gekkst undir þekkingarpróf um dráttarvélar, sem svaraði öllum frk. Halldóra Eggertsdóttir nám- stjóri húsmæðraskólanna, Haf- steinn Þorvaldsson og Stefán Krist jánsson frá UMFÍ og sr. Sigurður Haukur Guðjónsson og frú hans Kristín Gunnlaugsdóttir sr. Sig- I urður Haukur fór til Noregs á veg- kirkjunnar, en hug- myndin er að kirkjan reyni að koma.til móts við kröfur tímanna og taka höndum saman við hinn starfandi æskulýð í landinu við uppbyggingu betra þjóðlífs með kristilegum hugsunarhætti. Fréttamenn ræddu við sendi- nefndina í gærdag og bar öllum saman um, að starfsíþróttamót sem þetta væri mjög gagnlegt í fyrsta lagi til að auka virðingu fólks fyrir vinnunni, í öðru lagi til | þess að laða fram betri vinnu- BANDARIKJAMENN hófu til- raunir með kjarnorkuvopn í Kyrra hafi í gær í fyrsta sinn í tvo mán- uði. Þeir sprengdu 20 megatonna sprengju. fyrirspurnum rétt, en til greina! árangur og í þriðja lagi betri nýt- var einnig tekið verklegt próf í ingu vinnunnar. meðferð dráttarvéla. Karl Jónsson j Starfsíþróttamót Norðurland- varð 8. í röðinni í keppni um drátt! anna eru haidin þriðja hvert ár. arvélaakstur án þekkingakönnun- ar. ¦ Tvær íslenzkar stúlkur tóku þátt í kvennakeppni í bökun eggjaköku og uppsetning ostabakka annars vegar og saumi og blómauppsetn- ingu annars vegar. Marselína Her- mannsdóttir frá íslandi varð 6. í röðinni í matreiðslukeppninni, en Lóa Jónsdóttir'frá íslandi 8. í rö'ð- inni um saum og blómauppsetn- ingu. Fyrirhugað var í upphafi, að íslenzku stúlkurnar reyndu báðar við hvoru tveggja, en því varð ekki yið komið. Auk keppendanna fóru til Nor- egs Stefán Ól. Jónsson frá UMFÍ, ÁFANGA TOLL- YMSLU AO UÚKA FYRSTA áfanga í byggingu tollvörugeymslunnar við Iléð- insgötu í Laugarnesi, fer nú senn að ljúka, og er ráðgert, að hægt verði að taki geymsl- una í notkun seint í nóvember- mánuði. Skemman, sem nú er verið að ljúka við að reisa, er 2448 fermetrar að stærð. 122 metrar að lengd og 34 metrar að breidd. Það er byggingariðjan h í., sem hefur annzt verkið, og er skemman gerð úr svokallaðri strengjasteypu. Eru steyptar plötur bæði í veggi cg loft, og þeim síðan raðað eins og kubb- um milli súlna. í lott eru notað- ir heilir bitar, sem hviía á út- veggjunum, og þarf engar uppi stöður eða súlur inni í húsinu sjálfu. By^gingariðjan hóf starf- semi sína fyrir tveim árum, og hefur síðan reist verksmiðju- hús fyrir Kassagerðina og mjöl- geymslu fyrir Fiskimjölsverk- smiðjuna að Kletti. Hefur bygg- araðferðin líkað vel, imm vera ódýrari og fljótvirkari, en venjulegar aðferðir með móta- slætti. Byggingu fyrsta áfanga toll- vörugeymslunnar tók ekki nema hálfan mánuð frá því að undirbúningi við grunn lauk og sökklar höfðu verið steypt- ir. Allar plöturnar eru steypt- ar hjá Byggingariðjunni, en hún framleiðir 12 veggplótur og 12 þakplötur á hver jum degi. Síðan eru þær fluttar á staðinn og lyft með kriinmn. Það er Bárður Daníelsson, arkitekt, sem hefur gert teiku- ingar að tollvörugeymslunni. í viðtali við blaSamenn í gær, skýrði hann frá byggingu geymslunnar. Hann sagði, að eftir að fyrsti áfangi væri til- búinn, yrði reist giroing, sem myndaði 7000 fermetra svæði út frá skemmunni og þar yrffi 4000 fermetra svæði til geymslu á ým'sum varningi. Annar áfangi, verður 2600 fermetra gcymsla, og slækkar þá útisvæðið um 1200 fermetra. Þriðji áfangi verður 3200 fcr- metra skemma og stækkar úti- svæðið þá enn um 2800 fer- metra. Verða geymslurnar því alls 8200 fermetrar og útisvæð- ið 11000 fermetrar. Ráðgert er, að í skemmuuni, sem nú er að verða tilbúin, verði skipt niður í 52 30 fer- metra geymslur, 10 23 fermctra og 10 12 fermetra. Geymslunýting verður um 79%. Þegar eru farnar að berast umsóknir frá innflytjendum um geymslur. Yfirsmiður við byggingu tolt- vörugcymslunnar, er Kristinn Sveinsson, en frámkvæmda stjóri Byggingariðjunnar er Helgi Árnasoii. Ráðstefna dóms- málarábherra í Evrópu DR. BJARNI Bendiktsson ráð- herra og Baldur Möller ráðuneytis stjóri munu sækja 2. ráðstefnu dómsmálaráðherra Evrópu, sem haldin verður í Rómaborg 5. til 7. október. Ríkisstjórn ítalíu býður til ráðstefnunnar,. en hún er hald in að frumkvæði Evrópuráðsins. Á dagskrá eru einkum ýmis mál, sem varða afbrot og meðf. afbrota- manna, t. d. afbrot ungmenna, skil j'rtir refsidómar og frestun á framkvæmd hegninga og refsiá- kvæði í Rómarsamningnum. Rætt verður um samvinnu Evrópuríkja um þessi efni svo og um annað lagasamstarf þeirra í milli og um staífsemi Evrópuráðsins á sviði laga og réttar, en í undirbúningi er endurskipulagning hennar. ann erir arðinn THE Sunday Telegraph birti fyrir skömmu bókardóm um Paradísarheimt Laxness eft- ir Martin Seymour Smith. Bókin var þýdd á ensku af Magnúsi Magnússyni. Dóm- urinn var allur mJög lofsam- Iegur. Fyrst er sagt frá ævi Laxness sjálfs, því næst rak- inn -aðdragandinn að Paradís arheimt og þá söguþráðn- um í bókinni sjálfri. Um bók- ina segir Seymour Smith! þetta m. a.: „Þetta er undar- leg bók. Að formi til er hún ævintýri, en í frásagnarhætt- inum er blandað saman bit- urri ádeilu á lúterskt bpk- stafstrúarviðhorf til guðs og ríkulegu skopi, sem sver sig í ætt við Rabelais. Paradísarheimt er djúp- hugsað ævintýri, skrifuð af manni, sem hefur ekki að- eins heimsótt musteri Mor- móna í Utah heldur og æðsta hof Taóista í Peking; sem hefur leitað hælis í klaustri og einnig ráðizt gegn því, sem miður fer í nútíma þjóð- félagi. Hr. Laxhess hefur fært sér alla þessa reynslu í nyt, og hann hefur rita'ð spaka bók í merkri en of van ræktri evrópskri bókmennta J grein". S V%%M%%'»««%%%%%'3i%%%%V«««<%V.%%Vt; „Hart í bak" fyrsta viðfangsefni L.R. FRAMHALDSAÐALFUNDUR Leikfélags Reykjavíkur var hald- lagið gerir sér vonir um að sæta- fækkunin vinnist upp með betri inn sl. mánudag. Á fundinum var. sætanýtingu, svo að þessi fækkun Haraldur Björnsson einróma kos- ætti ekki að koma að sök. inn heiðursfélagi leikfélagsins. Nú- verandi formaður félagsins er Helgi Skúlason. „Hart í bak", fyrsta viðfangs- efni leikfélagsins á þessu leikári verður frumsýnt um miðjan mán- uð. Leikurinn er eftir Jökul Jak- Á fundinum var rætt um endur-1 obsson, en leikstjóri verður Gísli- %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%v A%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% bætur, sem gerðar hafa verið á áhorfendasal Ieikfélagsins, ný sæti hafa verið sett, en við það fækkar sætum úr 304 niður í 220 þrátt fyrir það að sætum hefur yerið bætt rvið á svalir. En leikfc Halldórsson. Næsta verkefni verð1 ur svo Hringekjan eftir austur- rískan leikritahöfund, Schnitzer, og verður Helgi Skúlason leik- stjóri. • Framhald á 2. síða. -- ALÞÝDUBLAÐJÐ - 3- október 1962 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.