Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1 1475 Sýnd kl. 4 og 8. Bönnuð innan 12 ára. Haí arf jarðarbíó Símj 50 2 49 FEMUMDEL i den. KOstelige^ KOmedíe Nýja Bíó Sími 1 15 44 5. vika. Mest umtalaða mynd síðustu vikurnar Eigum við að elskast? („Skal vi elska?“) Djörf gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schollin Jarl Kulle (Prófessor Higgins Svíþjóðar) Danskir textar). Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. í i issa mm og eg Frönsk úrvalsmynd með hin- um óviðjafnanlega Fernandel. Sýnd kl. 7 og 9. LAUGARAS -3 Stjörnubíó Sími 18 9 36 Þau voru ung I Geysispennandi og áhrifarlk' ný amerísk mynd er fjallar á i raunsæjan hátt um unglinga nú tímans. Aðalhlutverkið leikur sjón- varpsstjarnan Dick Clark ásamt Tuesday Weld í myndinni koma fram Duane Eddy and the Rebels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Simi 32075 - 38150 Leyniklúbburinn Brezk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára aldurs. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 MYSTERIANS (Innrás utan úr geimnum) Ný. japönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Eitt stórbrotn- asta vísindaævintýri allra tíma. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. A b' vfurbœ jarbíó Símj 1 13 84 Aldrei á sunnudögum (Never On Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik- aaynd, sem alls staðar hefur sleg- ® öll met í aðsókn. Melina Mercouri, Jules Dassin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíó Sími 16 44 4 / Sv!kahrappurí;nn tThe great Impostor) Afar skemmtileg og spennandl ný amerísk stórmynd um afrek svikahrappsins Ferdinand Dem- ara. TONY CURTIS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholt 33 Simi 1 11 82 Aðgangur bannaður (Private Property) Snilldarvel gerð og hörkuspenn andi ný, amerísk stórmynd. Mynd in hefur verlð talin djarfasta og nm leið umdeildasta myndin frá I Ameríku. Corey Allen Kate Manx. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. WÖÐLEIKHIÍSIÐ HÚN FRÆNKA MÍN Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. GLAUMBÆR Opið alla daga Hádegisverður. Eftirmiðdagskaffl. Kvöldverður GLAUMBÆR Símar 22643 og 19330. emriMicrrai* Þórscafé j&'Z Ævintýrið hófst í Napoli (It started in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtiieg amerísk litmynd, tekin á ýmsum fegurstu stöðum Ítalíu m. a. á Gapri. Aðalhlutverk: Sophia Loren Clsrk Gable Vittorío De Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Baldur fer til Gilsfjarðar, og Hvamms fjarðarhafna 4. október. Vörumóttaka í dag til Króks- fjarðarness, Skarðstöðvar, Hjalla ness, Búðardals og Rifshafnar. Simi 50 184 Greifadóttirin KOMTESSEN) Dönsk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Erling Paulsens. Sagan kom í „Familie Journal“. Aðalhlutverk: Malene Schwartz Birgitte Ferderspiel Ebbe Langberg Poul Reichardt. Maria Garland. Sýnd kl. 7 og 9. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Álfhólsvegi, Laugarási, Bergþórugötu, Bræðraborgarstíg, Bústaðahverfi, Tjamargötu, Miðbænum. Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Alineíiimr félagsfunáyr verður haldinn í Alþýðuhúsinu (niðri kl. 8,30 e. h. Fundarefni: kvöld, miðvikudaginn 3. október, EFNAHAGSMÁL og önnur þingmál: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðh. VERKALÝÐSMÁL: Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna stundvíslega. Stjóm Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. IX X H **«r KHBKB ] S 3- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'f í ; - •• i'i.riM. - ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.