Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 8
'1
Umboðsmenn Happ-
drættis Alþýðublaðs
ins á Suðurlandi:
Vestmannaeyjum:
Sigurbergur Hávaðason,
útvarpsvirki.
Hella, Rangárvöllum:
Svavar Kristinsson, verzl-
unarmaður c/o. Kaupfél.
Þór.
Selfoss:
Jóhann Alfreðsson, bif-
vélavirki.
Hveragerði:
Ragnar Guðjónsson, kaup-
maður.
Stokkseyri:
Helgi Sigurðsson, fiski-
matsmaður.
Eyrarbakki:
Vigfús Jónsson, oddviti.
Þorlákshöfn*.
Magnús Bjarnason, verk-
stjóri.
Grindavík:
Svavar Árnason, oddviti.
Sandgerði:
Ólafur Vilhjálmss, oddviti.
Gerðar, Gerðahreppi:
Guðlaugur Tómasson,
Símstjóri.
Keflavfk:
Eiríkur Friðriksson, afgr.
maður, Hringbraut 82.
KeflavíkurflugvöUur:
Helgi Sigvaldason.
Yeri-Njarðvík:
Helgi Helgason, Holtsg. 30
Brunnastaðir, Vatnsleysu-
strönd:
Símon Kristjánsson, út-
gerðarmaður.
Hafnarfirði:
Jón Egilsson, verzlunarstj.
c/o Verzl. Ásbúð h.f.
Höfn, HornafirSi:
Sig Insland, kaupm.
Kópavogur:
Ingólfur Gíslason, Auð-
brekku 25.
Jón Sigurðsson, kaupfé-
félagsstjóri c/o Kaupfélag
Kjalnesþings.
Reykjavík:
Rafha h.f. Vesturveri.
Afgxeiðsla HAB, Hverfis-
götu 4, sími 17458.
Dregið verður næst
7. október um Volks-
wagen-fólksbifreið
árgerð 1963, að verð-
mæti 120 þús. kr.
Aðeins 5000 númer.
Endurnýjun stendur
yf ir.
Látið ekki HAB úr
hendi sleppa.
Gamall norskur véiðigarpur segír frá liðinni tíð
MBM
SrÆ^ff" .¦•'' '
wSffij^JW
HH
HAFIÐ
EILLA
imnmmmitwwMWMW
ffpp. segja gamllr borgarbúar, þegar
|j|§lj|. þeir hittast á bryggjunni, til að
P|f|f rabba saman og skoða togarana,
p sem koma inn í höfnina.
\ *¦'¦ Hin sorglega kveðjuathcfn og
1 glaðværa móttaka voru áð •ir mik-
ÉÉÉI ilvægar athafnir, þegar íshafs-
g^^ skúturnar fóru til veiða og komu
I heim aftur. Um aldaraðir sakna
íbúar Hammerfests sjálfsagt þessa
atriðis úr bæjarlífinu.
Eitt tækifæri fá þeir txl að end-
urlifa slíkan atburð, þegar stærsta
íshafsskúta bæjarins „V«iding",
býst til ferðar og þá koma þeir
allir og þó helzt fyrrverandi veiði-
menn. Þeir eru nú karlar um
áttrætt.
Einn af þeim, sem stundum
reikar angurvær um höfnina og
minnist gömlu daganna, er hinn 87
ára Ólafur Alexandersen. Þessi
gamli íshafsskipstjóri er hress og
hreifur og hann slær ekki slöku
við gönguferðir sínar, en hann er
ekki sami kraftakarlinn cins og
Þjófnaður
ársins
ÞJÓNAÐUR ÁRSINS: Banda
ríska golfsambandið segir, að
ill umgengni um golfvelli fari
stöðugt vaxandi. Sambandið tel
ur þó, að sá, sem lengst hafi
gengið, sé maðurinn sem eina
nótt fyrir skömmu stal heilli
flöt af golfvelli, fór með hana
heim og lagði hana fyrir fram-
an húsið sitt.
t-r Og hvað um veiðuðferðir í
gamlá daga?
— Áður en við fengum bak-
hlaðninga veiddum við bara stór
dýr, eins og seli, rostunga og birni.
Veiðisvæðin voru kringum Sval-
barða, í Austurísnum við eyjuna
Kolquiv og í mynni ''ersjoraár-
innar, efitir vesturströndinni að
Nóvaia Semlja og að norðurodda
Kárahafsins, og eftir vesturströnd-
inni til Halmalhalv0ya, alveg að
mynni Obárinnar. —- Alexander-
sen þekkir rússnesky ströndina
eins vel og buxnavasa sína —.
— Þegar smábátarnir voru frá
móðurskipunum var venja, að hafa
fjóra menn í bát, — heldur Ale-
xandersen áfram. — Fremst í
bátnum sat skutlarinn, á bak við
hann línumaðurinn, þá bakborðs-
maðurinn og aftast stýrimaðurinn.
Hægt var að hafa allt upp í sjö
skutulbyssur í hverjum báti.
— Hvernig starfaði skutullinn?
— Eftir að til dæmis var búið
að skutla rostunginn, halaði skutl-
arinn taugina yfir borðstokkinn.
og tók línumaðurinn pá við. Hann
hafði tvo klampa undír þóftunni,
sem hann sat á og hann varð að
gæta þess að slaka á línunni í
hvert skipti, sem rostungurinn
stakk sér. Það voru raunar aðeins
karldýrin, sem stungu sér,. Kven-
Framh. á 14. síðu
mwmmwwmwMWwww
Saga
til
næsta
bæjar
Grænmetissalinn Giovanni
Musso á ítalíu hefur verið
kjörinn ljótasti maður ítalíu
í fegurðarsamkeppni, sem
fram fór í Turin.
Musso er 71 árs gamall.
Hann er mjög ánægður með
titil sinn. Hann vonast nefhi
lega til að geta náð sér í
konu eftir allt bað umtaL
, sem spunnizt hefur af þessu. _
nwwwwwwwwwwwww
l»n
HAMMERFEST liggur á 71
gráðu norðlægrar breíddar og
einu sinni var bærinn miðstöðfyr-
ir veiðimenn Norður-íshafsins. í
þá daga settu íshafsgestirnir svip
sinn á bæinn og í höfnuini yfir-
gnæfði lýsi- og tjörulykt allt ann-
að.
Með þennan bakgrunn skrifaði
Cornelius Moe, skólastjóri bæjar-
ins og „heimilisskáld'*, þetta
skemmtilega kvæði um ishafsgest-
Við siglum til Pitsberg
við siglum hraðbyri
burt frá kátu stúlkunni.
Við komum aftur
við komum hraðbyri
með nóga peninga í buddunni.
Við skjótum sel
við skjótum vel
við skjótum
handa góðu stúlkunni.
Við siglum til Noregs.
Við siglum hraðbyri.
Við siglum til Pitsberg
við siglum hraðbyri
burt frá fláráðu stúlkunni
við drukkum brennivín
við drukkum f ast
og áttum ekkl neitt í buddunni.
itttWMWWWWWWlWWMWW
Fyrirmyndir að þessu kvæði
voru sjálfsagt karlarnir, sem fóru
á veiðar frá Hammerfest og gátu
ekki talað hreina norsku og höfðu
slitið barnsskónum í Fianlandi.
Um aldamótin voru um 30 ís-
hafsskútur í Hammerfest, en nú
eru aðeins tvær, sem eru gerðar
út þaðan. Og Troms0 hefur nú að
ýmsu leyti tekið við þvl hlutverki
Hammerfest, að vera útgerðar-
höfn íshafsveiðanna.
— • —
Nú er aðeins fiskilykt í Ham-
merfest og bæjarbragurinn er að
öðru leyti breyttur. Þaö er ekki
mikið eftir af gamla bænum, —
Skipin festust í ísnum; það mátti heita al-
gengt. — Og baráttan milli dýra og manna
var hörð og miskunnalaus.
g 3- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
hann var, er hann stóð í brunni
og þrumaði skipanir sínar. Nú
gengur hann við staf, og bakið er
talsvert bogið, en augnaráöið enn-
þá vakandi.
Við hittum hann í stofu heima
hjá sér á Kirkjugötu 1 Hammer-
fest.
Alexander er í dag einn af þeim,
sem veit mest um sögiir íshafs-
veiðanna. Þegar hann nálgaðist
þrítugsaldurinn gaf hann út rit
á vegum bókaforlags G. Hagens í
Hammerfest, þar sem hann lýsti
því, sem hann hafði sjálfur upp-
lifað og reynt og það sem hann
hafði heyrt aðra tala um viðvikj-
andi veiðum í íshafinu. ECtir því
sem vitað er hafa verið stundaðar
veiðar í íshafinu frá Finr.mork
síðan 1789. í Hammerfest var
blómaskeið veiðanna milli 1880
og 1890 og á þeim tíma voru um
30 skip gerð út. Tromse hafði á
þeim tíma helmingi m'Tini flota,
en seinna varð það einmitt sá
bær, sem tók við hlut/erki Ham-
merfest í þessum veiðuio. Alexan-
dersen brosir angurvært, er hann
hugsar til þcssara tíma.
Hve margra manna áhöfn var á
íshafsskipunum á þessum tímum?
— Það voru venjulega 30—40,
tonna bátar, sem voru notaðir og
á þeim voru 10 menn. Og dálítill
mismunur er á þægindum nútím-,
ans og því sem þekktist áður fyrr,
Maturinn var neldur ekki eins. Á
þeim tíma var síld aðalíæðan, og
ég man, að við fengum rétt, sem
að við kölluðum finnska smjörið
og aðaleiginleiki þess var sá að
það var fullt af kvenmanisshárum.
Sennilega var það frá þeim, sem
strokkuðu smjörið, segir Alexan-
dersen og hlær létt.
Tromse-ingar og Finnmerkur-
búar höfðu fiskimiðið alveg út af
fyrir sig. Um tíma voru fiskveiðar
mikið stundaðar frá Au-^urlajids-
bæjunum og þá einkum T0ns-
berg. Þessir karlar notuðu barkar-
skip eða 500 tonna þnmastraðar
skonnortur, sem höfðu lika hjálp-
arvél. Árið 1889 voru um 30 Aust-
urlandsskútur í Hvítahafinu. en;
þeim gekk svo illa, að þtir fluttu
sig yfir í Vesturísinn.
En hvað með Rússann, Alexan-
dersen?
— Á þeim tíma voru þeir ekki
byrjaðir að reka neina útgerð i
stónun stíl. Þir veiddu dálítið
upp við landsteina og notuðu flat-
bytnur, en sköðuðu ekki veíðar
hugsar til þessarra tíma.
= n
MIKXU verki er lokið við l^Sna
umhverfis Landsbókasafnið við
Hverfisgötu, en því miður geta
borgarbúar ekki glaðzt yfir því. í
þess i að endurbæta lóðina með
þeim svip, sem hún áður hafði, hef
ur hún verið skipulögð í anda sam
tíðarinnar. Það hefur verið klínt
atómljóði utan úm eitt íegursta
rímaða ljóðið í byggingaiist hér á
landi.
Safnahúsið er eitt fegursta hús
Reykjavíkur, og kunnáttumenn um
byggingalist, sem hingað koma,
skoða það utan og innan Var í
uPPhafi sett girðing í stíl við bygg
inguna meðfram Hverfisgötu og
plantað trjám á lóðina. Trén þrif
ust illa, og sennilega af því að
næðingssamt er við hornið á hús
inu, nema nokkur, sem eru austur
undip Þjóðleikhúsi. Hafa þau ein
fengið að lifa, en hin veriS fjar-
Jægð.:. ¦
; Mikil eftirsjón er að girðingunni
sem war umhverfis húsið og.jók á
fegurð þess og virðuleik. 1 statS
þess að brjóta hana niður átti auð
vitað að framlengja hana nákvæm '
;a í sama stil meðfram Ingólfs
stræti og aftan við húsið. En nú
ríkir sú furðuleg skammsýni, af'
því að girðingar eru ekki hátt!
skrifaðar í skipulagsfræðum sam ]
tíðarinnar, að gamJar girðingar cru |
rifnar niður. íslendingar verða að |
læra að meðhöndla fortíðina með
virðingu á þf-fsu sviði sem öðrum
Reykjavík á fleiri byggingár, sem
vert er að varðveita, en flcsta
grunar. Borgin er að vísu að'lang-
mestu leyti byggð af tveim kyn-
slóðum, en það gefur því ríkari
ástæðu til að hlúa að hinu, sem
eldra er. Það"er ekki víst að stór-
hýsin, sem verið er að reisa i dag,
standist tímans tönn eins vel og
Safnhúsið.
Höfuðeinkenni þessarar bygging
ar er, hve regluleg hún er „symme
trisk". Nú voru sett nokltur blóma
beð á lóðina fyrir framan og um-
krihgd höggnum steini. En þessi
blómabeð þurfa einmitt að vera
óregluleg, „ósymmetrysk". eins og
þeir smákarlar, sem hafa vcrið að
hrófla við á þessari lóð, geti ckki
á sér setið að storka husinu og
fegurð þess!
Alþýðublaðið harmar þá með-
ferð, sem Safnahúsið hefur feng.ð.
Hún sýnir átakanlega, að íslend-
ingar kunna ekki gott að meta og
haga sér eins og nýrík'.r smekk-
leysingjar.
Aðrar borgir hafa sérstakar
nefndir kunnáttumanna til að varð
veita hús, garða, götur og önnur
mannvirki, sem af menningará-
stæðum má ekki hrófla við. Þessar
nefndir eru látnar hafa mikil ráð
til að varðveita verðmæti fortiðar
|innar fyrir illvirkjum samtíðarinn
ar. Virðist vera komimi tími til,
|að Reykjavíkurborg komi sér upp
slikri nefnd, og að hún standi
' dyggilega vörð um þa3, sem enn
' er hægt að varðveita frá íyrslu
175 árum borgarinnar.
wb :........j» 'r r.^H
:il* :ÍI» *$¦
¦¦¦¦-- -**¦ ii ||
"
•ipij^í^, ... MtJw$: ¦
ILL MEÐFERD I
SAFNHUSSLÓÐARI
.....
..."
*5"K
nfif
t5£Í!
Aquafilter
er það nýjasta og ör
uggasta gegn skað-
legum áhrifum
vindlinga reykinga.
!!HI Aquafilter
;:::: gerir reykinn geð-
JIH": feldan með því að
kæla hann, jafn-
::::: framt því að losa
j::!: hann við allt að 94%
af nicotíni og 74%
':"::.: af tjöru.
Rannsóknir hafa
:;.":: leitt í ljós að óveru-
::::: legur munur er á
||:|| því nicotín- og tjöru
•::¦¦ magni, sem AQUA-
!!!![ FILTER dregur úr
::: |: reyk venjulegra
::::: vindlinga og þeirra,
::U: sem eru með filter.
taffiflltar
WATER-ACTIVATED
DISPOSABLE CIGARETTE TIPS
PACKET OF TEN
PRE-MOISTENED • RFADY'TO
I
Hverjum pakka með 10 stk.
fylgja ítarlegar upplýsingar um
í'ðli og notkun Aquafilters.
Fæst í öllum verzlunuin
wí&mdi,
BLÓMLAUKARNIR
eru komnir. Hagstætt verð. Lítið í gluggann.
Blóm og Ávextir
Hafnarstræti.
Verkamenn óskast
NOKKRIR VERKAMENN ÖSKAST.
SINDRI H.F.
Sími 19422.
S J\m VINNUT RYG GIN GAR
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3, októbef, 1962 9