Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Frjálsífaróttamóí Austurlands 1962 Frálsíþróttamót f.’.Í.A var hald | Úrslit í einstökum greinum ur3u iS að Eiðum 23 sert. All hvasst |sem hér segir. var, og má þar að nokkru efsaka lélegar árangui, en nitt mun þó hafa ráðið meiru að fiesiii eða all ir keppendur komu illa „þjálfaðir” til mótsins. Samveldis- leikar í nóvember r AÐ ÁFLOKNU Evrópumeist- aramóti í frjálsum íþróttum snýst nú athyglin að næsta, stóra al- þjóðlega frjálsíþróttamótinu, en það eru Brezku samveldisleikarnir sem haldnir verða í Perth í Ástra- Iíu í nóvember nk. Ýmislegt at- hyglisvert getur gerzt þar. Um síðustu helgi bárust fregn- ir af því, að spretthlauparinn S. Antao frá Kenya sigraði í 100 yarda hlaupi á 9,3 sek. í Nairopi, auk þess, sem hann mun hafa fengið 20,1 sek. í 220 yördum á beygjubraut. Antao vann 100 og •220 yardana á meistaramótinu í White City í London í júlí. 1 hlaup- Framhald á 14. síðu. M*»wwvnn*mv>Amvtmv Not\rköpíng Benfica í 2. umferð DREGIÐ hefur verið um það hvaða lið leika saman í 2. umferð Evrópubikarkeppn- innar. í keppni meistaraliða leika m. a. saman: Benefica-' Norrköping, Svíþjóð, Esbjerg og Dukla, Prag eða Yorwa- erts, V. Þýzk., Vienne, Aust- urríki, Stade de Reims, Frakkl., Vasas, Ungverjal., og Servette, Sviss eða Feyn- cord, Hollandi, Partisan, Jú- góslavíu- Anderlecht, Belff- íu, Sporting, Portúgal-Dun- dee, Skotlandi. Tottenham mætir Glasgow Rangers í 2. umferð í keppni bikarliða. 100 m. hlaup. Guðmundur Hallgrímss. Skrúð 11.5 Eiríkur Karlsson, Þrótti 11.8 Már Hallgrímsson, Skrúð. 11.9 Björii Sigurðsson, Umf. St. 12.0 400 m. hlaup Guðm. Hallgrímss., Skrúð Þórir Bjarnason, Umf. St. Ragnar Sigurjónsson, Skrúð Níels Sigurjónsson, Skrúð, 1500 m. hlaup. Þórir Bjamason, Umf. St. 4.38,2 Ragnar Sigurjónsson, Skrúð, 4.44 8 Hilmar F. Thorarens. Austra 4.47,0 Níels Sigurjónsson, Skrúð, 4.56,2 3000 m. hlaup. Þórir Bjarnason, Umf. St. 10.22t4 Ifástökk. Þorv. Þorsteinss., Árvakur 1,45 Már Hallgrímsson, Skrúð, 1,45 Arnbjörn Jónsson, Umf. St., 1,38 Þórólfur Þórlindsson Austra, 1,30 i Langstökk. i Karl Stefánsson, Hróar, Guðm. Hallgrímss., Skrúð Sveinn Jóhannssön, Þrótti, Eiríkur Karlsson, Þrótti, Þrístökk. Karl Stefánsson, Hróar, 13 22 Þorv. Þorsteinss., Árvakur 12 73 Björn Sigurðsson, Umf. S:, 12,61 Arnbjöm Jónsson, Umf. St., 12,34 Kúluvarp. Gunnar Guttormsson, Hróar, 12,50 Björn Pálsson, Umf. St., 10.95 Þórólfur Þórlindsson, Austra 10,18 Kringlukast. Gunnar Guttormsson, Hróar. Björp Pálsson, Umf. St., Sveinn Jóhannsson, Þrótti Kristófer Þorleifsson Austra, Sp.iótkast. Már Hallgrímsson, Skrúð, 38,70 Ellert Þorvaldsson, Austra, 38,51 Sveinn Jóhannsson, Þrótii, 35,35 Steindór Sighvatss, Umf. St. 35 10 Stighæstu félögin: Umf. Skrúður, Hafnarnesi 30 stig Umf. Stöðvfirðinga 26 stig Umf. Hróar, Hróarstungu 20 stig Stighæstu einstaklingarnir: Guðm. Hallgrímss., Skrúð 13 stig Þórir Bjamason, Umf. St., 13 stig London, 1. okt. (NTB—Reuter) FVRRVERANDI heimsmeistari í þungavikt, Floyd Patterson, hef- ur fengið tilboð um að berjast vfð sigurgegarann í viðureign Henry Cooper og Dick Richardson um titil Englandsmeistara. Larry Levene, sem sendi tilboð, segir í skeyti' sínu til Floyd, að þar sem svo virðist sem allt sé óákveðið með aðra viðureign Floyd og Sonny Liston hafi Floyd Patterson engu að tapa með því að taka við tilboðinu. Afmælisrit Körfuknattleiksfélag Reykjavík- tíu ára afmæli ism þessar mundir og hefur af því tilefni gef- ið út veglegt afmælisrit. Af efni ritsins má geta sérstak- lega frásagnar Valdimars Svesu- björnssonar „föður handknattleiks ins á íslandi“ áf upphafi körfuknatt leiks hér á landi. Þá er í ritinu ýtarleg skýrsla um mót og kappleiki í þessari íþrótta grein sl. tíu ir auk greina um kapp leiki og ferðalög innanlands og utan. Ritið er hið nyndarlegasta að öllum frágangi og félaginu. til sóma. Vill Alþýðublaðið bæta sin um beztu afmælisóskum við góðar óskir forseta Í.S.Í. og formanns K.K.Í. sem í ritinu eru. LANDSLIÐSMAÐURINN Hughes var langbezti maðnr Celtic í leiknum gegn Þrótti, en hann skoraði alls 5 mörk. Þessi mynd sýnir fjögur af mörkum hans. i HELGI DANIELSSON SKRIFAR LEIKI ÞRÓT SKOTLA Bezti árangur á mócinu var 100 m hlaup Guðmundar Hallgrímsson ar og hlaut nann fyrir farandsbik u Vilhjáims Einarssonar Glasgow 30. sept. ÞRÓTTARAR hafa nú lokið keppni £ Skotlahdsferð sinni, en þeir léku 2 leiki og töpuðu báðum og markatalan 2 — 12. Á sunnudagskvöld léku þeir gegn Queen’s Park (váraliðinu) og töpuðu með 2 — 1, éftir að staðan var 0 —0 í hálfleik. Axel Axelsson skoraði márk Þróttar, frá miðju í mannlaust markið. Markvörffur Q. P. ætlaði að henda knettinum til v. útherja, en Axel náði knett- inum vlff miðlínu og sendi hann rakleiðis í netiff. í gærkvöldi léku Þróttarar á Parkhead-vellinum gegn varaliði Celtic. Leikið var í flóðljósum að viðstöddum 8—10 þús áhorfendum. Géysileg stemning var á vellinum j leikinn, en náði hámarki á 69. og hið skemmtilega hróp Celtic-'mín. þegar Smiih v.innh. óð með áhangenda, „Celtic-Celtic, tsja- knöttinn af sín’.im vallarhelming tsja-tsja”, kvað við af og til allan Framhald á 14. síðu. HRINGSJÁ Eins og við skýrðum frá í sunnudagsblaðinu, setti Val- rij Brumel nýtt heimsmet í hástökki á móti í Moskvu á laugar dag, stökk 2,27 m. — 3Ég eyðilagði stökkskó mína rétt fyrir keppnina og fór út af leikvang’mim til aff reyna að fá há vi*irerða, en það tókst ekk' 1",<'r tékst að gera við s’á’r-m og þeir reyndust vel, sngð' heimsmet hafinn, eftir keppnina. Þjálfari Brumels, Vladi- mír Dyatsikov sagði eftir keppnina: — 2.27 m. er ekk- ert takmark fvrir Brumel — hann á “ftir að setja fleiri met. 10 3- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.