Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 13
Allsherjar-
atkvæ&agreiðsla
Ákveðið hefir verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu um kjör 33 fulltrúa Landssam
bands íslenzkra verzlunarmanna og 33 til
vara á 29. þing Alþýðusambands íslands.
Framboðslistum með tilskilinni tölu meðmæl
enda skal skilað í skrifstofu Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, fyrir kl.
12 á hádegi fimmtudaginn 4. október n.k.
Kjöístjórn.
K^ÍÍc^ridir
Bæjarbíó: Greifadóttirinn, hlaðin
vinsælum leikurum og talsverðu
fjöri.
Danir eru mjög veikir fyrir allri
herragarðsrómantík og segja má,
að þeir séu sérfræðingar í því að
framleiða kvikmyndir um fátækar
stúlkur, ættarleyndarmái, elskend
ur, öflagaglettni og stórbrotnar
gfeifafrúr.
Greifadóttirinn, sú er Bæjarbíó
sýnir nú, er ein þeirrá niyíada, sem
ég nefndi, og hefur hún hlotið
miklar vinsældir í Danmörku.
Hvort, sem hægt er að segja það
rrie'ð nokkrum sanni að íslendingar
og Dánir hafi sömu veikleika, er
það að minnsta kosti margreynt, að
herfágarðmyndir eru beggja veik-
leiki.
Því er víst óhætt að suá því, að
myrid' þessi mu.n eignast marga að-
dáéridur áður en lýkur.
.Það, sem myndin hefur fyrst og
fremst sér til ágætis aö mínu áliti,
er það, að í henni-kemur fram
stólka, sem íslerizkir kvikmynda-
hússgestir/hafa ekki kynmt fyrr að
marki — Malene- Schwartz.
• Húri er sú dönslc kvikmyndalcik
köna, serii talin er éiga einná mésta
framtíð í faginu og virCitt það alls
ekk-i út í hött. .
Auk þess koma fram í myndinni
f jölmafgir þekktir o'g visisælir leik
afar, svo serh Ebbe Langberg, Birg'
itte Fédefspiel, Emii Hass Kristi-
ansen, Lily Broberg og Póúl Reic ¦
hardt.
Þa8 er hugnanlegur blær yfir'
þessari mynd og dónsk kímni gæg
ist víða ffam, en annars er myndin
ekkert stórvirki. Ef til vill er
stærsti galli hennar sá. að hún
stiklar um of á stóru, efnisheildin
er of slitrótt og lok hennar snubb-
ótt og allt að því eymdin uppmáluð
Efftið er í stuttu 'máii það. að
tvær stúlkur fæðast á sama ytað
og tíma, örinur af fátæku foreldfi
hin af aðalsættum. Fátæk.i stúlkán
flækist víða unz hún fyr:r undar-
lega tilviljun kemst. aitur í ná-
munda við hið aðalborna fólk, sem
fyrf getur. Eftir það fara Iilulirnir
að gerast hratt og ýmsar ótrútegar
flækjur stinga upp kolUnum. en
að lokum greiðist úr peir.i og á
annan hátt, en mátt hefði búast við
Sem sagt herragarðsrórnantik í
ölhJ sínu veldi. — H.E.
Til sölu:
íbúðarhæð í steinhúsi í Garða-
hreppi rétt við Hafnarfjarðar-
veg.
EfrihæS, 105, ferm. 4. herb. og
eldhús, svalir, tvöfalt gler, sér
inngangur. Eignarlóð, girt og
ræktuð. Bílskúrsréttindi.
Fyrsti veðréttur laus. Hag-
stæðir samningar.
Hermann G. Jónsson, hdl.
Lögfræð'iskrifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
WWWMMWWMMMWWWMWIIl
Verkamenn!
ÖBIist full
réttindi í
Dagsbrún
ÞEIR verkamenn í Eeykja-
vík, sem ekki eru taldir f ull-
gildir mefflimir Verkamánna-
félagsins Dagsbrúnar, ættu
að athuga þáð, að meðan
þeir eru aðeins aukameðlimir
eru þeir sviftir mjög miklum
félagslegurii og fjárhagsleg-
um réttindum, þótt þeir
greiði satna ársgjald og full-
gildir félagsmenn Dagsbrún
ar. Aukameðlimir hafa ekki
forgangsfétt að vinmi, full-
gildir meðlimir Dagsbrúnar
hafa forgarigsréttinri, en
aukámeðlimir næst á - eftir
fullgildum félögum. Auka-
meðlimir fá ekki atvinnuleys
isstyrki, aukameðlimir eiga
ekki rétt á styrkjum úr
sjúkrasjóði Dagsbrúnar og
aukameðlimir eiga ekki rétt
á styrkjum úr verkfallssjóð-
um. Aukameðlimir hafa
hvorki kjörgengi né kosn-
ingarétt í Dagsbrún. Verka-
menn, sem ekki éru fullgildif
meðlimif Dagsbrúnar, aflið
ykkuf fullra félagsréttinda,
farið í skrifstofu Dagsbrún-
ar og undivritio' inntöku-
beiðní og leysið út skírtein-
in og þið fáið samstundis
full félagsréttiridi.
WMMWWMlWMIWWWIWWiWIM
LæriÖ fundarstörf, mælsku, féSags-
og hagfræSi hjá éháðri og ópóli-
tískri fræosfustofnun. .
j |
Eftirtaldir námsflokkaf hefjast sunnudaginn 7. október:
Nf. 1: Fúndarstörf og mælska. Kennari: Hannes Jónsson, RL A.,
Kénnslutími: Surinudagar kl. 5 — 7 e. h.
Nr. 3: Verkalýðsmál (leshringur). Leiðbeinandi: Hannes Jónsson
M. A. Lestrarefni: Verkalýðurinn og þjóðfélagið. Félags-
mál á íslandi (að hluta) og fli Kennslutími: Sunnudagur kl.
4 — 4:45 e. h.
Nr. 4. Hágffæði. Kennari: Bjarni Bragi Jóhsson, hagfræðingur.
Kennslubók: Hagffæði eftir þrðfessór Ólaf Bjöfrisson.
Kennslutími: Sunnudagar kl. 2 — 2:45.
Nr. 5: Þjóðfélagsfræði. Erindi Og sarntöl um einstaklinginri, rík-
ið og mannfélagið. Kennari:Hannes Jónsson, M. A.
Kennslutími: Sunnudagar kí. 3 — 3:45.
Námsflokkarnir verða einnig reknir fyrir einstök félög eða
starfsmannahópa, ef óskað er.
Innritunar og þátttökuskírteini f ást í bóka-
búð KRON r Bankastræti. Vérð kr. 300,00
fyrir fundarstörf og mælsku en kr. 200,00
fyrir hinar gfeinarnar.
FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN,
Sími 19624, P. Ö. Box 31, R«ykjavík.
Duglegir sendisveinar
óskast.
Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14 900.
ALÞÝÐUBLAÐIO - 3- október 1962 fá ,