Alþýðublaðið - 04.10.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 04.10.1962, Side 1
MYNDIN sýnir hvar veriS er aff klæffa Schirra í, geimfara- búningin, sem hann klæddist á sinni sögulegu för fít í geim- inn. Þaff er talsvert ýerk, og á- ríðandi að ekkert bili. 43. árg. — Fimmtudagur 4. október 1962 — 218- tbl. Schirra skaut hemlaflugskeytunumSchirra var tilkynnt, að hann ætti og var Sigma sjö þá á braut yfir að fara sex hringi, sem samsvarar Ástralíu og stefndi á fullri ferð því, að geimfarið fer 270.000 km. á 9 klst. og 11 mínútum. Schirra tilkynnti í fyrstu hring- ferðinni, að öil tækin í geimfar- inu ynnu vel og honum liði vel. En í lok fyrstu hringferðarinnar tók hitinn að vaxa og varð óeðli- lega mikill. Schirra tilkynnti, að hann fyndi til óþæginda. en í lok annarrar hringferðarinnar, sagði hann, að hitinn væri farinn að nálgast það, að vera eðlilegur á ný. Hitinn var þá kominn niður í 27.7 gráður, en hámarkið var 29,4 gráður. Þegar hann var yfir Kanaríeyj- um í annað sinn var hitinn kominn niður í 24.4 gráður og hann fóf stöðugt minnkandi Læknir í hlust unarstöð á Bermuda ráðlagði hon- um að drekka vatn til þess að bæta upp vatnið sem hann missti þegar geimfarabúningurinn hitnaði of mikið. í annarri geimferðinni heyrðist rödd Schirra hátt og greinilega í talstöðinni, og allan tímann virt- KANAVERALHOFÐA. 3. októb- er, (NTB-Reuter). Fimmti geimfari Bandaríkjanna, sjóliðsforinginn Walter Schirra, sem er 39 ára að aldri, lenti heilu og höldnu norður af Miduay-eyju á Kyrrahafi í kvöld að loknum sex hringferðum um jörðu. Lendingin gekk að óskum. Geim farið „Sigma sjö“ með Schirra iunanborðs, lenti í sjónum kl. 22:20 eftir íslenzkum tíma, rétt hjá bandaríska flugvélamóðurskipinu „Kearsage“ og hér um bil á sama stað og ráðgert hafði verið að lendingin yrði. Það var laust eftir kl. 20:00 að til* Vesturstrandar Ameríku. Skömmu síðar tilkynnti gcimfar- inn í gegnum talstöðina, a) báðar fallhlífarnar hefðu opnazt eins og ráðgert hafði verið. Geimskotið heppnaðist ágæt- lega og fór allt samkvæmt áætl- un. Eina seinkunin, sem varð, var sú, að nlðurtalningunni seinkaði um einn stundarfjórðung vegna þess, að tæknifræðingarnir vildu lagfæra ratsjárútbúnaðinn. Geimskotinu var sjónvarpað tii Evrópu um Telstar fjarskiptagervi- hnöttinn. Schirra sló bandarískt hæðar- met Scotts Carpenters í geimferð- inni. Mesta fjarlægð hans frá jörðu voru 281.6 km. en mesta fjarlægð Scotts Carpenters frá jörðu var 267.2 km. Þegar fimm minútur voru liðn- ar frá geimskotinu var Schirra kominn á sporbraut. Hann var þá yfir Afriku og hraði geimfarsins var átta kílómetrar á sekúndu. Hraði geimfarsins, og hæðin, er það var í, var nóg til þess, að það gæti farið sjö hringferðlr, en HELSINGFORS: Kekkonen, Finnlandsforseti, fór í gær til Sov- étríkjanna í hálfsmánaðar heim- sókn. Hann mun m. a. ræða við Krústjov forsætisráðherra og Bresjnev, forseta, að því er talið er, því að þótt forsetinn sé í ór- lofsferð, er hún talin hafa mikia pótitíska þýðingu. Framh. á 3. siðu MEIRA UM SCHIRRA Á 3. OG 5. SÍÐU SEGIR GYLFI Þ. GÍSLASON ÉG TEL EKKI þörf á gengis- lækkun eða neinni annarri hlið- stæðri ráðstöfun, vegna hinna miklu kauphækkana undanfarið. sagði Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra á fundi Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur í gær- kveldi. Sagði ráðherrann, að þjóð- arframleiðslan hefði aukizt svo mikið á þessu ári og verðlag á út- flutningsafurðum okkar verið svo hagstætt, að þjóðarbúið mundi geta risið undir kauphækkununum, er átt hefðu sér stað undanfari^* Ráðherrann sagði, að álit sitt byggðist á því, að elcki yrðu meiri almennar kauphækkanir á næst- unni. Hins vegar minnti hann á, að hinir lægst launuðu, þ. e. Dags brúnarmenn, og opinberir starfs- menn, hefðu dregizt aftur úr, hvað kaupgjald snerti. Þótt þessai stétt- ir fengju enn nokkra hækkun. væri ekki hætta á ferðum, ef þær hækkanir yrðu ekki almennar. Gylfi hóf ræðu sína á því, að ræða um það, hver hefði verið stefna núverandi ríkisstjórnar í efnahagsmálum. Hann sagði, að það hefði fyrst og fremst verið tvennt, er ríkisstjórnin hefði sett sér að vinna að í efnahagsmálun- um: 1) að afnema liinn mikla halla á greiðsluviðskiptunum við út- lönd 2) að stöðva verðbólguþróun- ina. Til þess að unnt hefði verið að framkvæma þetta tvennt hefði þurft að afnema uppbótakerfið, sem hefði verið orðið skaðlegt ó margan hátt, það hefði ennfremur þurft að rjúfa tengslin milli kaup- gjalds og visitölu og síðast en ekki sizt hefði orðið að stórauka sparn- að þjóðarinnar. Ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmálum miðuðu einmitt að þessu sagði ráðherrann. Vaxtahækkunin átti Framhald á 13. síðu. DAGAR TIL HAB-DAG ...og vmnrngurinn er Vo!kswagenf árgerð 1963. i- n-AiT^iiiiag

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.