Alþýðublaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Fimmtudagur 4. október 1962 - 218- tbl, MEIRAUMSCHIRRA Á 3. OG 5. SÍÐU MYNDIN sýnir hvar veríð er aff klæSa Schirra í, geimfara- búningin, sem hann Wæddist á sinni sögulegu för út í geim- inn. Þaó er talsvert verk, og á- ríðandi aff ekkert bili. KANAVERALHÖFÐA. 3. októb- er, (NTB-Reuter). Fimmti geimfari Bandaiíkjaiina, sjóliffsforinginn Walter Schirra, sem er 39 ára að aldri, lenti heilu og höldnu norffur af Midway-eyju á Kyrrahafi í kvöld aö loknum sex hrin° ferðum um jörðu. Lendingin gekk aff óskum. Geim fariff „Sigma sjö" með Schirra hmanborðs, lenti í sjónum kl. 22:20 eftir íslenzkum tíma, rétt hjá bandaríska flugrvélamóðurskipinu „Kearsage" og hér um bil á sama stað og ráðgert hafði verið að lendingin yrffi. Það var Iaust eftir kl. 20:1)0 að Schirra skaut hemlaflugskeytunumSchirra var tilkynnt, að hann ætti Kekkonen í Moskvu HELSINGFORS: Kekkonen, Finnlandsforseti, fór í gær til Sov- étrikjanna í hálfsmánaðar heim- sókn. Hann mun m. a. ræða við Krústjov forsætisráðherra og Bresjnev, forseta, að því er talið er, því að þótt forsetinn sé í ór- lofsferð, er hún talin hafa mikia pólitíska þýðingu. og var Sigma sjö þá á braut yfir Ástralíu og stefndi á fullri ferð til* Vesturstrandar Ameríicu. Skömmu síðar tilkynnti geimfar- inn í gegnum talstöðina, a V báffar fallhlífarnar hefðu opnazt eins og ráðgert hafði verið. Geimskotið heppnaðist ágæt- lega og fór allt samkvæmt áætl- un. Eina seinkunin, sem varð, var sú, að nlðurtalningunni seinkaði um einn stundarfjórðung vegna þess, að taeknifræðingarnir vildu lagfæra ratsjárútbúnaðinn. Geimskotinu var sjónvarpað til Evrópu um Telstar f jarskiptagervi- hnöttinn. Schirra sló bandarískt hæðar- met Scotts Carpentérs í geimferð- inni. Mesta fjarlægð hans frá jörðu voru 281.6 km. en mesta fjarlægð Scotts Carpenters frá jörðu var 267.2 km. Þegar fimm mínútur voru liðn- ar frá geimskotinu var Schirra kominn á sporbraut. Hann var þá yfir Afríku og hraði geimfarsins var átta kilómetrar á sekúndu. Hraði geimfarsins, og hæðin, er þaff var í, var nóg til þess, að þaff gæti farið sjö hringferðir, en að fara sex hringi, sem samsvarar því, að geimfarið fer 270.000 km. á 9 klst. og 11 mínútum. Schlrra tilkynnti í fyrstu hring- ferðinni, að öll tækin í geimfar- inu ynnu vel og honum liði vel. En í lok fyrstu hringferðarinnar tók hitinn að vaxa og varð óeðli- lega mikill. Schirra tilkynnti, að hann fyndi til óþæginda. en í lok annarrar hringferðarinnar, sagði hann, að hitinn væri farinn að nálgast það, að vera eðlUegur á ný. Hitinn var þá kominn niður í 27.7 gráður, en hámarkið var 29,4 gráður. Þegar hann var yfir Kanaríeyj- um í anuað sinn var hitinn kominn niður í 24.4 gráður og hann fór stöðugt minnkandi Læknir í hlust unarstöð á Bermuda ráðlagði hon- um að drekka vatn til þess að bæta upp vatnið sem hann missti þegar geimfarabúningurinn hitnaði of mikið. í annarri geimferðinni heyrðist rödd Schirra hátt og greinUega í talstöðinni, og allan túnann virt- Framh. á 3. siðu in þörí á gengislækkun SEGIR GYLFI Þ. GÍSLASON EG TEL EKKI þörf á gengis- lækkun eða neinni annarri hlið- stæðri ráðstöfun, vegna hinna miklu kauphækkana undanfarið. sagði Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra á fundi Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur í gær- kveldi. Sagði ráðherrann, að þjóff- arframléiðslan hefði aukizt svo mikið á þessu ári og verðlag á út- flutningsafurðum okkar verið svo hagstætt, að þjóðarbúið mundi geta risið undir kauphækkununum, er átt hefðu sér stað undanfarigt Ráðherrann sagði, að álit sitt byggðist á því, að elcki yrðu meiri almennar kauphækkanir á næst- unni. Hins vegar minnti hann á, að hinir lægst launuðu, þ. e. Dags brúnarmenn, og opinberir starfs- menn, hefðu dregizt aftur úr, hvað kaupgjald snerti. Þótt þessai stétt- ir fengju enn nokkra hækkun. væri ekki hætta á ferðum, ef þær hækkanir yrðu ekki almennar. Gylfi hóf ræðu sína á því, að ræða um það, hver hefði verið stefna núverandi ríkisstjórnar í efnahagsmálum. Hann sagði, að það hefði fyrst og fremst verið tvennt, er ríkisstjórnin hefði sett sér að vinna að í efnahagsmálun- um: 1) að afnema hinn mikla halla á greiðsluviðskiptunum við út- lönd 2) að stöðva verðbólguþróun- ina. Til þess að unnt hefði verið að framkvæma þetta tvennt hefði þurft að afnema uppbótakerfið, sem hefði verið orðið" skaðlegt á margan hátt, það hefði ennfremur þurft að rjúfa tengslin milli kaup- gjalds og vísitölu og síðast en ekki sizt hefði orðið að stórauka sparn- að þjóðarinnar. Ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmálum miðuðu einmitt að þessu~sagði ráðherrann. Vaxtahækkunin átti Framhald á 13. síffu. IAGÁR ... og vinningurinn er Voíkswagen, árgerS 1S63. i ¦ i TMIIIHMIIBlWllllllliimM Líi.*t-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.