Alþýðublaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 7
 AÐ kunna að taka á móti gest- um, er list, sem sumum er eink- ar lagin, þótt þær hafi aldrei lært neitt til þess í skóla. Aðrar hús- xnæður njóta sín aldrei sem skyldi í sínum eigin boðum, og út- koman verður j'firleitt sú, að gest- irnir njóta sín ekki heldur. í dönsku blaði var fyrir skömmu sagt frá því, að á frægum hús- mæðraskóla í Danmörku yrði brátt hafin námskeiðakennsla í þessu „fagi," sem hverri húsmóður er nauðsynlegt að kunna. Hinar gullnu reglur hinnar fullkomnu húsmóður eru víst margar, en þessar eru meðal annara: ★ Gerið áætlun og skrifið niður það, sem þarf að kaupa og það, sem þarf að gera. Þetta eru engin merki elli, heldur flýtir það fyrir og gerir húsmóður- ina rólegri við störfin. 'k Skreytið borðið kvöldið áður en boðið á að vera. Það tekur tíma að skreyta og leggja á hátíðaborð, ef vel á að vera, og a.m.k. þær, sem vinna úti, ættu að taka þessu ráði fegins hendi. . ...i.;1- - k Sjáið til þess, að þið hafið lok- ið við að snyrta ykkur sjálfar og klæða ykkur upp á góðri stundu áður en gestirnir koma. Alltaf getur hent, að gestimir komi heldur fyrr en ætlað var, og þá er það neyðarlegt að vera inni á baði við snyrtingu á nær klæðunum. ★ En, þó að hittist illa á, þegar gestir koma, má hin fullkomna húsmóðir aldrei láta neinn asa eða óróleika á ser finna. Það er heldur engin ástæða til að æsa sig upp, — það kemur ekki á neinn annan. Munið eftir að taka af ykkur svuntuna, áður en þið komið inn í stofu (líka sparisvuntuna). Svuntur á að nota í eldhúsum. Afþakkið hjálp, þegar borið er fram af borðinu á milli rétta. Það eyðileggur alveg hátíðleik- ann, þegar allar dömurnar fara að snúast umhverfis borðið, og tómir stólar hafa slæm áhrif á ónægju karlmannanna, sem sitja eftir. Geymið uppþvottinn, þar til daginn eftir. Reynið að láta alia gestina taka þátt í samræðunum. ★ íslenzkur boðasérfræðingur sagði um daginn, að það væri einn hinn versti dónaskapur að taka matinn af borðinu fram á undan diskunum. Þá vitum við það. Öijnur íslenzk kona sagði þetta: Húsmóðirin má aldrei vera fínni en gestirnir. Þetta er áreiðanlega laukrétt. Um dag- inn var haldið boð í Reykja- vík. Húsmóðirin bauð upp á hinn indælasta kvöldverð. Sam- ræðurnar voru fjörugar, og all- ir skemmtu sér konunglega. Líklega einna mest fyrir það, að húsmóðurinni leið sjáanlega stórvel. Hún hafði látið hjá líða, að fara í sunnudagakjól- inn sinn, hún var í peysu og pilsi og berfætt. (En hún var líka fögur eins og sólin sjálf með brúna, mjóa fótleggi og grönn eins og áll). ALLT ER LEYFILEGT FRÖNSKU tízkuhúsin hafa til- kynnt tízkuboðorð vetrarins og kvennablöð og kvenfólk út um víða veröld ræða málin. Jafnvel fátæku og smáu íslenzku blöðun- um er sýndur dálítill trúnaður, því að 21. ágúst fengum við sent bréf, þar sem tekið var saman hið helzta um tízkuna á komandi vetri. Þetta bréf mátti ekki birta fyrr en 28. ágúst. Nú erum við húin að velta vöngum yfir tízk- unni í rúman mánuð og höfum skó, töskur og hanska í öllum litum og af öllum stærðum og gerðum. Hann ætlar svo að koma því í kring, að konur geti farið í verzlun og fengið nýtt „yfirdekk“ á skóna og töskuna, þegar þær vilja skipta um lit, en svo taka þær yfirdekkið af, þegar þær eru orðnar leiðar á nýja litnum. Þetta er kannski ekki svo vitlaus hugmynd ! 'v' EINHVER var að stinga upp á því, að skólabörn yrðu látin fara í skólasloppa utan yfir sig í skólanum rétt eins og margt fólk á vinnustað. Því ekki það? KLÆÐSKERAR héldu heims þing í Munchen í byrjun sept- ember. Þingið stóð í fimm daga, og klæðskerarnir héldu fyrir- lestra, ræddu saman um klæð- skeraleg vandamál og svp fram vegis. Hápúnktur samkund- unnar var geysileg tízkusýning karlmannafatnaðar. Þar komu fram 99 gerðir af karlmanns- fötum frá 15 löridum." Allur STIGVELIN eru éins vinsæl í ár og í fyrra. Þau eru í tízku í öllum stærðum og öllum gerðum. FRÁ Reunion Internationale . , ,, Des Comites Pour L’Elegance íatnaðurmn var ur hreinm uU, dregið okkar eigin ályktanir. Það væri kannski ekki úr vegi að vita, hvort þær eru samhljóða bréfinu frá 21. ógúst. Það var á þessa leið: Loks hafa frönsku tízkuhúsin tilkynnt, hvernig tízkan á að vera á komandi vetri. Engar bylting- ar voru gerðar. Við getum hinar rólegustu verið í þeirri kápu eða þeim kjól, sem okkur fellur við, Framhald á 14. síðu. Du Bas berast þær fréttir, að „Antilopa" se nælon sokkalit- urinh í ár. Liturinn er djúpur, hlýr, gullin-rauð-brúnn. Hvenær skyldu íslenzkar konur gera sér ljóst, að dökku sokkarnir eru löngu komnir úr tízku. VITIÐ þið. það. að Lanolin, sem állar þekkja úr hinum ýmsu kremum er að sögn fram- leitt úr ull. Og einhverjir stór- gáfaðir sérfraeðingar hafa kom- izt upp á að framleiða vax úr ull og alls konar bón. Þessi vax framleiðsla er helmingi ódýrari en býflugnaaðferðirt, MÆLT er með efni, sem heitir á útlenzku SI-RO-SET og sem er sprautað á ullarfatn- að, sem einhver brot eiga að haldast í, og pressingin helzt von úr viti. Þetta töfralyf er líklega bví miður ekki komið í íslenzkar verzlanir. En þetta kenjur allt saman. í SUMAR var Liverpool með ofurlitlar regnhlífar fyrir yngstu ungfrurnar. Regnhlífarn -ar voru festar við litlar tösk- ur, þegar stytti upp, en þetta var prýðileg afmælisgjöf, sem en gerviefni sáust ekki. Tízku- klæðin komu frá þessum lönd- um : Austurríki, Belgíu, Stóra- Bretlandi, Danmörku, Erakk- landi. Þýzkalandi, Grikklandi, Hollandi, ísrael, Ítalíu, Japan, Luxemburg, Spáni, Sviss ög Ameríku. Brún og blá efni með mjóum, hvítum röndum eru mjög vin- sæl. Grátt er þó allra vinsæl- ast eins og venjulega. í VETUR verða síðu kjólarn- ir síðir. ÍTALSKUR FISKRÉTTUR. Þennan rétt má búa til úr áreiðanlega vekti hrifningu fiskleifum: móttakanda á réttum aldri, ef Takið beinin úr fiskinum og þær þá fást. enn ? lcggið fiskstýkkin snoturlega á v' botninn á djúpu og velsmuröu TÖSKURNAR eiga að vera ítróti. Búið til hvítan jafning úr svo stórar I ár, að það komizt 50 gr. af smjöri, 35 gr. hveiti meira í þær en einn vasaklút- og 2 dl. mjólk. Kryddið með Vz ur og einn varalitur. Lakk og tsk. sinnep, pipar og salti. Setj- loðskinn eru vinsæl í ár og ef ið 1 msk. af hakkaði persillu í einhver er svo fær að verða jafninginn, þegar hann er soð- sér úti um selskinn og getur inn, ennfremur tveim harðsoðn saumað sér tösku, þá er hún um eggjum, sem sneidd eru nið- á grænni grein. ur í 8 sneiðar hvort. v' Ilellið jafningnum yfir fisk- ENÐA ÞÓTT við föllumst á inn. Látið ofan á lag af kart- baö, að tízka.n í ár leyfi allt, öflustöppu, sem einni eggja- verður þp að játa, að ermalausu rauðu hefur verið bætt í. Hellið kjólarnir hafa slegið í gegn svolitlu af ljósbrúnu smjöri yf- meira í haust en nokkru sinni ir og setjið efst lag af rifnum fyrr. Það fréttist utan úr heimi. osti. V Bakizt í um það bil liálftíma SAGT er, að franskur maður eða þar til þetta er orðið ljós- hafi fundið upp á því, að láta brúnt að ofan. Tómatsósa borin gera ýmis konar ,,yfirdekk“ á með. ALbÝÐUBlAOIÐ - 4. október 1962 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.