Alþýðublaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK fimmtudagur i Fimmtudag ur 4. októb • er 8:00 Morgunút- varp. 12,00 Hádegisútvarp. 13:00 „Á frívaktinni". 15:00 Siðdegisútvarp. 18:30 Óperulög. — 18:45 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: Hljómsveit Pa- físaróperunnar leikur tvo for- tteiki; Pierré Dervaux stjórnar. flóa. Helgafell er á Húsavik. Hamrafell kemur til Reykjavík ur í dag frá Batumi. Jöklar h. f. Drangajökull kom til Riga 27. 9. og fer þaðan til Helsinki, Bremen og Hamborgar. Lang- jökull fór frá New York 30.9. á leið til íslands. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavík- ur í dag frá London. 20:20 Erindi: Öryggi á sjó CHjálmar R. Bárðarson, skipa- ckoðunarstjóri). 20:45 Orgelleik ur: Ragnar Björnsson leikur Inngang og Passacaglíu eftir Pál ísólfsson..21:00 Ávextir; V. erindi. 21:15 Frá tónlistarhátið- inni í Salzburg í sumar. 21:35 tfr ýmsum áttum. 22:00 Frétt- tr og veðurfregnir. 22:10 Kvöld- . sagan: „í sveita míns andlits" eftir Moniku ' Dickens; VIÍI. 22:30 Djassþáttur. 23:00 Dag- skrárlok. Hafskip. Laxá lestar sement á Aki-anesi. Rangá lestar á Norðurlands- höfnum. Frá Skrifstofu biskups: Kirkju- þing á að koma saman til funda í Reykjavík 20. þ. m. Kirkjuþing kemur saman annað hvert ár, og kirkju- tíminn hálfur mánuður. Þetta er 3. kirkjuþingið, sem haldið er. H. f. Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlégur frá New York kl. 6:00. Fer til Luxemborgar kl. 7:30. Kemur til baka frá Lux- emborg kl. 22:00. Fer til New York kl. 22:30. Minningarspjöld Kvenfélags Hó teigssóknar eni afgreidd hjá Ágústu JóhannsdóttU'- Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28. Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- úlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð T Loftskeytamannskonur: Kvenfé lagið Bylgjan, heldur fund á Bárugötu 11 í kvöld kl. 8:30. Skipaútgerð ríkis- ins. Hekla er á Vestfjörðum Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herjolf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Reykjavíkur, Þyrill er á Akureyri. Skjald- breið fer frá Reykjavik kl. 23 00 f kvöid til Breiðafjarðarhafna. Herðubreið er á Ausfjörðum á suðurleið. Fimskipafélag íslands. IBrúarfoss fór frá Dublin 28. 9. til New York. Dettifoss fór frá New York 29. 9. til Reykjavík- ur. Fjallfoss er í Reykjavík, Goðafoss fór frá Charleston 25. 0. til Reykjavíkur. Gullfoss cr væntanlegur til Reykjavíkur í fyrramálið frá Kaupmannahöín og Leith, skipið kemur að bryggju um kl. 09:30 Xjagar- foss er í Keflavík, fer þaðan kl. 20:00, 3. 10. til Vestmannaeyja, Stykkishólms, Tálknafjarðar, Þingeyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar og Norðurlar.dshafna. Heykjafoss fór frá Óiafsfirði S0. 9. til Kaupmannahafnar og Hamborgar. Selfoss fer frá Hamborg 4. 10. til Reykjavíkur. Tröllafoss er í Vestmannaeyj- um, fer þaðan til Patreksfjarð- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Húsavíkur, Eskifjarðar Og Fáskrúðsfjarðar. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 29. 9., tU Gauíaborgar og Lysekil. Kvöld- og oæturvörður L. B. i dag: Kvöldvakt «1. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Einar Helgason. Á nætux- vakt Magnús Þorsteinsson. ílysavarðstofan í Heilsuvernd- jr stöðinni er opin allan sólar- Qringinn. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 tivern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið alla taugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kL 09.15—08 00 og sunúudaga frá kl. 1.Ö0—4.00 SÖFN Útlánsdeild: Bæjarbókasafn Reykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið kl. 2-10 alla virka daga nema laugardaga trá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 aUa virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34 opið kL 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kL 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 tU 15.30 fíkipaueild S. í. S. Ilvassafell er í Limerick. Arn- arfell er væntanlegt til Dale á morgun frá Tþnsberg. Jökul- fell lestar á Austfjörðum. Dís- arfell er væntanlegt til Stettin á morgun frá Antwerpen. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 01.30 —04.00. Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. 4 4. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ CÁ "-uv • XiUi-wtlUUt' Knattspyma Framhald af 10. siðu. Sheff. Wed. 11 6 2 3 22-19 14 Notth. For. 11 6 2 3 23-20 14 Sheff. Utd. 11 5 3 3 17-15 13 Aston Villa 11 6 1 4 22-20 13 W. Bromwich 11 5 2 '4 23-20 12 Liverpool 11 3 3 5 17-17 9 Leyton 11 4 1 6 16-18 9 West Ham 11 3 3 5 18-21 9 Blackpool 11 3 3 5 13-20 9 Ipswich 11 3 3 5 19-20 8 Bolton 11 3 2 6 17-22 8 Arsenal 11 3 2 6 15-20 8 Blackburn 11 3 2 6 16-26 8 Manch. Utd. 11 3 1 7 15-20 7 Birmingham 11 2 3 6 13 -22 7 Fulham 11 3 1 7 12-23 7 Manch. City 11 2 3 6 14-32 7 2. deild. Charlton 2 — Rotherham 3 Grimsby 3 — Middlesbro 4 Leeds 1 — Southampton 1 Norwich 2 — Derby 0 Plymouth 1 — Huddersfield 1 Portsmouth 0 — Chelsea 2 Preston 2 — Cardiff 6 Stoke 2 — Bury 0 Sunderland 0 — Ssunthorpe 0 Swansea 1 — Luton 0 Walsall 0 — Newcastle 6 Huddersfield 11 5 6 0 21-9 16 Bury 11 7 1 3 20-12 15 Newcastle 12 6 3 3 28-16 15 Chelsea 11 6 2 3 17-9 14 Plymouth 11 6 2 3 21-12 14 Sunderland 11 6 2 3 20-13 14 Norwich 11 5 4 2 18-12 14 Scunthorpe 12 6 2 4 11-10 14 Stoke 11 4 5 2 19-11 13 Rotherham 11 6 0 5 19-29 12 Middlesbro 11 6 0 5 22-26 12 Cardiff 12 5 2 5 29-24 12 Swansea 12 5- 2 5 10 19 12 Ledds 11 4 3 4 16-15 11 Portsmouth 11 4 3 4 15-10 11 Waisall 11 5 1 5 10-22 11 Preston 11 3 2 6 13-24 8 Derby 11 1 4 6 1219 6 Southampton 11 2 2 7 12-23 6 Charlton 11 2 2 7 13-26 6 Grimsby 11 2 1 8 17-25 5 Luton 11 1 3 7 11-21 5 ' Skotland. Aberdeen 4 — T. Lanark 1 Clyde 0 — Dunfermline 1 Dundee Utd. 5 — Hibernian 0 Falkirk 4 — St. Mirren 2 Hearts 3 — Q. of South 0 Kilmamock 8 — Airdrie 0 Mother—ell 1 — Partick 1 Raith R. 0 — Celtic 2 Rangers 1 — Dundee 1 Hearts Rangers Aberdeen Dunfermline St. Mirren í 14. 5 5 0 0 20-5 10 5 4 10 12-3 9 5 4 10 14-5 9 5 4 0 1 13-5 8 sti með 4 stig og Hibemian og Raith á botninum með 1 stig. Esbjerg .... Framh. af 10 síðu B 1913 16 10 1 5 38-25 21 Vejle 16 9 16 41-29 19 KB 16 7 5 4 31-26 19 Brönshöj 16 7 2 7 26-33 16 B 1909 16 3 7 6 20-28 13 Köge 16 4 4 8 25-30 12 B 1903 16 3 6 7 23-24 12 OB 16 3 5 8 20-32 11 Fredriksh. 16 3 3 10 16-34 9 AB 16 3 3 10 18-24 9 Úrslit um helgina: B 1909 2 - KB 2 OB 1 — B 1913 2 B 1903 1 — AB 0 Esbjerg 2 — Brönshöj 0 Vejle 4 — Fredhikshavn 0 AGF 2 — Köge 0 19 þing SUJ verður háð dagana 12. — 14. október í Alþýðu húsinu, Hafnarfirði. Þingið verður sett föstu daginn 12. október kl. 8,30 e. h. Sambandsfé- lög, sem enn hafa ekki sent skýrslur til sam- bandsstjórnar eru beðin að gera það strax. Björgvin Guðmundsson formaður Sigurður Guðmundsson ritari. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Bergþórugötu. Bræðraborgarstíg * Skólavörðustíg, Miðbænum. Afgreiðsla ASþýðublaðsins Sími 14-900. Allt er leyfilegt Framhald af 7. síðu. ef flíkin nær ekki niður fyrir ökkla, en svo langt niður eru frönsku tízkusérfræðingamir ekki komnir, þótt þeir hafi til- kynnt, að pilsin eigi að vera svolítið síðari í ár en áður. Ör, lagköku og prestalína, eru línurnar nefndar í ár: Örin og lag kakan pru ekki svo afleitar. Það eru þessar linur með mjóslegnum búk að ofan til, en útsniðnu pilsi, eða þá að pilsið er lagt í lögum líkara tertu, sem er með mis- munandi botnum og sá minnsti er efst. Það er lagkökulínan. — Hugmyndin að prestalínunni er óefað sótt til hinna vísu hempna prestanna og biskupanna. Að minnsta kosti er það tízka í ár að vera með víðar slár eða keip á drögtum og kjólum. Sláin eða hempan er ýmist alveg loðfóðruð eða aðeins með loðbryddingum. Það má einnig hafa loðfóðraða hettu við þessar víðu kápur. Stórir utanávasar geta breytt kápunni, dragtinni eða kjólnum, sem getur verið með víðum eða þröngum ermum. Hversdagskjóllinn getur verið með prinsessusniði, eða með mittissauminn á mjöðmunum og útsniðnu pilsi. Ef að þið kjósíð fremur þröngan kjól eða án erma, þá stríðir það sízt á móti tízku- boðunum. Fjaðrir, hnappar og slæður eru leyfilegar í öllum stærðum og litum. Yfirleitt má líta svo á, að allt sé leyfilegt í tízkunni í ár. Og þá ætti loks eitfe hvað að vera fyrir alla. BERLÍN: Austur Þýzkir landa- mæraverðir köstuðu táragass- sprengjum vestur yfir Berlínar- múrinn í gær og lögreglan í Vest- ur-Berlín svaraði í sömu mynt. Alls var 40 táragasssprengjum kastað. Vestur-þýzkir þingmenn voru að skoða múrinn, er þetta gerðist. 50 austur-þýzkir Ianda- mæraverðir eyðilögðu í gær jarð- göng undir múrinn, sem austur- • þýzkir flóttamenn höfðu grafið. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall Ingimundar Jónssonar Börn og barnabörn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.