Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 7
17. þing Alþýðusambands Vest- fjarða var haldið á ísafirði dagana 27. og 28. september. Þingið sótu 28 fulltrúar frá 12 sarnbabíls'.e-1 lögum, en í A.S.V. eru nú 16 stétt arfélög með um 2300 meðlim:. Tvö félög gengu í sambandið á þessu ári: Verkalýðsfélagið í Flatey á Breiðafirði og Félag járniðnaðar- manna á ísafirði. Féiagssvœði A.S.V. er Vestfjarðakjördæmi. Samkv. lögum A.S.V. skal þing þess haldið á ísafirði annað hvort ár. Forseti- A.S.V., Björgvin Sig- hvatsson setti þingið og bauð þing fulltrúa, svo og Hannibal Valdi- marssön, forseta A.S.Í., sem var gestur þingsins, velkomna til þings ins. Þá minntist hann þeirra með- Iima vestfirzku verkalýðssamtak- anna, sem látizt höfðu á kjörtíma bilinu og vottuðu þingfulltrúar þeim virðingu sína og þökk með því að risa úr sætum sínum. Þingforseti var kjörinn Marías Þ. Guðmundsson, ísafirði, varafor- seti var kjörinn Karvel Pálmason Bolungarvik. Ritarar þingsins voru kjörnir þeir Sigurður J. Jóhanns- son, ísafirði og Eyjólfur Jónsson Flateyri. jnr ■ r\rf T’"í ornrn*’nrl Pfvipn<=herlarnéínd t'»Ancfmitifíprnrtfncí. P’örOtn’ri CirrTvrrof econ etíórnorír'r'or tnv) gnrr”’ ó Iríörfíjvinltil ^ * t*nn vt V» A t7A«’7 frAr*"* Þri’ttMvíitl/í". r~! rt 1*1 "rni'*' ("■< Ti'<tt rnól ” 1/tt.^a í V./.T-..T r-'.rf ,rrX"*C,, c-«~* . trt-í ty n tV. Tv 7.V. J A rfi *“> /trT Tr.it'íi fih*--1* --- *,Á*n~o* j,Otv>l'nnrI »•! "X- Itin ^\Í»a . t f'',"ft >p;T rT^rr.1" U*1* rfi'/'rn A C X’ rtAíc VnO'i’. ©<* r.OTv.VorJepT.'V. V.'-rt . , O T* CjÓtn r»v.ff ••"« nvn I-tnrorviól f^r* e'V'vu'l 3n<*o r\<J £1r''rfrrfta1rrr tpVripr T -hr»im ^ TTni or.pV*il Vín^irr A Q V haft með höndum alla samninga við atvinnurekendur og útvégs- menn á Vestfjörðum um kaup og kjör landverkafólks og sjómanna, þ.e. matsveina, háseta og vélstjóra á vélbátum. Þessir heildarsamning ar hafa gefizt vel og gilda um alla Vestfirði. Á kjörtímabilinu gerði A.S.V. ] eftirfarandi samninga: 1. Samningur um kaup og kjör landverkafólks var gerður 1. júlí 1961. Ilann fól í sér kauphækkun, j er nam 12% á kaup karla en 17,5% j á kaup kvenna. Eftirvinnuálag1 hækkaði úr 50% í 55%. Fullt orlof 6% skyldi greitt á alla vinnu. Einn ; ig samdist um ýmsar tilfærslur á i milli kaupgjaldsliða, er allar voru til hækkunar á kaupi. 2. nóvember 1961 var svo þess- um samningi sagt upp, þ.e. kaup- gjaldsákvæðum samningsins. A- stæða uppsagnarinnar var gengis- fellingin, sem samþykkt var haust ið 1961. Heimilað var að vinna eftir samningnum þar til annað yrði ákveðið. Nýr samningur var svo undirskrifaður 1. júní sl. Hann fól í sér allt upp í 9,06% á lægsta tímavinnukaupið, — 8% á ákvásðis vinnu. Nokkrar tilfærslur til hækk unar voru gerðar á milli einstakra kaupgjatdsaðila.. Þar sem vest- firzku verkalýðsfélögin skatt leggja ekki meðlimi sína með þvi að láta halda eftir af dagvinnu- kaupi þeirra 1%, sem renna á í | styrktarsjóði viðkomandi félags : eins og gert er víðast annars stað í ar, heldu-r láta þessa upphæð vera í útborguðu kaupi verkafólksins, þannig að það kemur því einnig til góða í eftir- og næturvinnukaup- inu, þá er nú kaup verkamanna og verkakvenna mun hærra á Vest- fjörðum en annars staðar, t.d. er dagvinnukaup karla á Vestfjörð- um 45 aura hærra á klst. en í Reykjavík, eða sem svarar kr. 3.60 hærra kaup eftir 8 st. dagvinnu. Kaupmismunurinn í nætur- og helgidagavinnu er 90 aurar á klst. 3. Samið var um ákvæðisvinnu- kaup við skelflettingu á rækjum o.fl. hinn 15. ágúst 1961. Var þar um að ræða hliðstæða kauphækk- og samizt hafði um varðar.di kvennakaupið skömmu áður. 4. Kaupgjaldsákvæðum þessa ákvæðisvinnusamnings var sagt úpp fyrir áramötin 1961. Nýlega var samið um hækkUn ákvæðis- vinnutakstanna og nam sú hækkun 15%. 5. A.S.V. sótti um, fyrir hönd sambandsfélaga sinna, til Launa- ; jafnaðarnefndar að kaup kvenna hækkaði samkvæmt ák-væðum laga nr. 60/1961 um launajöfnuð karla og kvenna. Samkvæmt úrskurði nefndarinnar hækkaði kvenna- kaup í almennri dagvinnu frá sl. áramótum um 69 aura á klst. Kaup stúlkna 14-15 ára hækkaði um 85 aura á klst., og stúlkna 15-16 ára um 46 aura á klst. A.S.V. hefir tekið þátt í fyrir hönd vestfirzkra sjómanna, samn inganefnd’ sjómannasamtakanna innan Alþýðusambands íslands varðandi tilraunir íil landssamn- ings um sjómannakjörin við L.Í.Ú. j en þeir samningar hafa tekið til háseta, matsveina og vélstjóra á ; vélbátum, sem fiskað hafa með línu, netum, botnvörpu, dragnót 1 o.fl. svo og til síldveiða. Alþýðusamband Vestfjarða (ók ! m.a. þátt í samningsviðræðum við Landsamband ísl. útvegsmanna, sem fram fóru um áramótin 1960- 1961 um linuveiðisamn. o.fl. En þeg ar séð varð, að sérstaða og hags- munir Vestfirðinga var ekki virt sem skyldi ákvað A.S.V., að feng inni umsögn fjölmenns fulltrúa- fundar að kalla fulltrúa sinn í landsnefndinni heim og taka samn ingana í sínar hendur. Skömmu síðar var svo samið við vestfirzka útvegsmenn um línu veiðikjörin. Samkv. fyrri ákvörð- unum þá var horfið frá hlutaskipta fyrirkomulagi og þáttlöku skip- verja í útgerðarkostnaði. en pró- sentuskipti íekin upp. Þá voru ýmis ákvæði sem ekki voru í fyrirhuguðum landssanin- ingi, en sem áður höfðu verið í gildi á Vestfjörðum, felld að nýju inn í samninginn. , Ennfremur var nýjum kjaraá- kvæðum bætt við, t.d. ákvæði rjm ábyrgðatryggingar allt að 1.250 þús kr. vegna einstaks tjóns eða fyyir hvern einstakling allt að 500 þýs. kr., og fyrir eignatjón allt að 150 þúsund kr. Ennfremur slysatrygging að upp hæð 200 þús. kr. fyrir hvern cir»- stakan skipverja miðað við dauoa eða fulla örorku. Þá var og samið um það, að há- : seti sá á landróðrabáti, sem ferj á sjó, fái kaup, auk aflaprósentu, acf upphæð 1000 kr. á mánuði. l Nokkur hluti vestfirzku sjó- j mannasamtakanna sagði þessiim samningi upp samkv. tilmælum s.ió mannaráðstefnu A.S.Í. haustið 1961 A.S.V. samþykkti að taka þátt í nýjum landssamningi við L.Í.XI., en þær tilraunir fóru út um þúftir Framh. á 14. síðii 1 BJÖRGVIN SIGHVATSSON I. 17. þing Alþýðusambands Vestfjarða ítrekar enn einu sinni eftirfarandí óskir sínar til ríkisvaldsins: 1. AÐ dýrtíff og verffbólga verði stöðvuff. 2. AÐ tryggffur verði öruggur og vaxandi kaupmáttur laura 3. AÐ trýggff sé nægileg og stöffug atvinna um land allt 4. AÐ skipulega sé unniff aff aukinni fjölbreytni og efl- ingo atvinnulífsins, og þá fyrst og fremst útflutnings framleiffslúnnar. Reynslan hefur leitt í Ijós, aff þróun efnahagsmála þjóðarinn ar undanfarin ár hefir I höfuff atriffum veriff andstæff hags- munum launþega, ag hefur leitt til tilfinnanlegrar kjaraskerð- ingar, sem Iaunþegarnir hafa neyffst til aff hamla á móti meff stöffugt lengri vinnutíma, en sú óheillaþróun ér algjörlcga and- stæff þeirri margyfirlýsiu stefnu verkalýffssaintakanna, aff 8 stunda vinnudagur eigi aff tryggja launþegunúm lífvæh- lega afkomu. Þessi alvarlega þróun efna- hagsmálanna hefir m,a. leitt til þess, aff umsamdar kauphæKk- anir hafa fljótlega verið gerffar aff engu, ög nauffsynlegar og réttmætar tilraunir láglauna- stéttanna til þess aff auka hlut deild sína í þjóffartekjunum því alls ekki gefiff þann árangur sem skyldi og vonað var. í því tilefni vill þingiff sér- staklega vekja athygli á nauff- syn þess, aff kaup láglaunastétt anna verði verulega bætt frá því sem nú er, og telur, aff verkalýffssamtökunum beri að einbeita fyrst og fremst kröft- um sínum .aff því verkefni. II. 17. þing A.S.V. lýsir yfir þeirri skoffun sinni, aff útkljá eigi ágreining í kaupgjalds- ög kjaramálum í frjálsum samn- ingi milli samtaka viffkomandi stéttarfélaga og atvinnurekanda Þingiff mótmælir því ákveffiff endurteknnm árásum ríkisvalds ins á samningafrelsi launþega- samtakanna og telur um ótví- ræffa árás á almennt félaga- frelsi sé aff ræffa, sem gjalda beri fyílsta varhug til. Þingiff mótmælir alveg sér- staklega setningu bráffabirgffa- laganna varffandi sOdveíðideil- una i sumar. Sérstaklega fordæmir þingið þaff ákvæði laganna, aff skráð skyldi á sUdveiðiskipiu upp á væntanlega samninga. og bend ir jafnframt á, aff meff því á- kvæffi braut ríkisvaldiff viff- tekna hefff í þessum efnum, og hélt inn á nýjar og varhugaverð ar brautir, sem eru enn and- stæffari verkalýffshreyfingunni en þær fyrri. Jafnframt mótmælir þingið gerffardómsákvæffi bráðabivgða laganna harðlega. Þingiff mótmælir mjög ákveff iff meirihlutaákvörðun gerffar- dómsins varffandi skiptakjörin og telur aff þau ákvæffi scu ó- rökstudd og ósvífin árás á viff komandi launþega, og hvetur því verkalýffssamtökin til ske- leggrar baráttu gegn þeirn ó- kjörum og lífskjaraskérðingu. III. 17. þing A.S.V. skorar á al- þingi og ríkisstjórn aff afnema söluskatt á helztu neyzluvörur almennings. Jafnframt krefst þingiff þess, aff eftirlitiff meff innheimtu sölu skattsins verffi aukið til muna frá því sem nú er. IV. Þar sem nú liggur fyrir, að flestar launastéttir þjófffélags- ins hafa fengiff mun meiri kauphækkanir en um samdist milli félaga verkamanna og verkakvenna annars vegar og þtvinnurekenda hins vegar í sumar telur 17. þing A.S.V. aff aðkallandi nauffsyn beri til þess aff reynt verffi sem fyrst að bæta hag þessa fólks aff nýju. ÁLYKTUN ASV Með tilvísun til þeirrar yfir- lýsingar ríkisstjórnarinnar frá sl. vori, að hún teldi efflilegt að hinir lægst launuffu fengju meiri kauphækkanir en affrar stéttir, beinir þingið þeim ósk- um til miffstjórnar A.S.Í. aff hún óski nú þegar eftir viffræffum við ríkisstjórnina og atvinnurek endasamtökin — Vinnumála- samband samvinnufélaganna og Vinnuveitendasamband íslands — um þessi efni. Væntir þingiff þess, að niffur þtöffur þeirra viffræðna liggi fyrir á 28. þingi A.S.Í. s’’0 þar gefizt tækifæri til að ræffa og taka ákvarðanir í þessum mikil : vægu hagsmunamálum, og sam ræma nauffsynlegar aðgerffir ef á þarf aff halda. V. 17. þing A.S.V. skorar á al- þingi og ríkisstjórn aff breyta lögum nr. 16 frá 9. apríl 1958 um rétt verkafólks til uppsagn arfersts frá störfum o.tl. á þann veg, að inn í lögin verði felld á- kvæði þess efnis, aff þeir„ það verkafólk, sem unnið hefur hjá sama atvinnurekenda samt. 1200 stundir á siðustu 12 mán. fái 8 daga veikindaleyfi, 1300 stundii fál 9 daga, 1400 stundir fái 10 daga, 1500 stundir fái 11 daga, 1600 stundir fái 12 daga, 1700 stundir fái 13 daga. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. október 1962 7,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.