Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 10
A INNANFÉLAGSMÓTI ÍR í fyrradag stökk Jón Þ. Ólafsson 2,00 m. í hástökki. Hann fór mjögr vel yfir og lét hækka í 2,05 m., en met hans er 2,04. Jón átti mjög góðar tilraunir og í þeirri síðustu var það hrein óheppni, að hann fór ekki yfir. A. Simpson frá Rotherham hratt s. 1. mánudag hinu brezka meti Chris Chataway á 2000 metr- um. Hann hljóp vegalcngdina á 5:08,0. Met Chataways (ráðiierra), var 5:09,4 og var $ett 1955. Simpson ér £ mikiili framför, þó að hann hat'i ekki petað keppt neitt framan af sumri vegna meiðsla. A laugardaginn var hljóp hann mílu á 4:05,3. t því hiaupi kom líka fram unglingur, M. Jef- freys, sem setti ung'ingamet í mílunni á 4:05,5. Sundfréttir frá UMS sjá börnin synda og keppa sín á milli. 25 m. brs. 2. b. barnask. Jóhann Friðriksson 25,3 Hörður Ólafsson 27,0 Sigurður Ingimarsson 29,9 Það er að vísu rétt, að fyrir 10 — 12 árum stóðum við fram ar í frjálsum íþróttum á al- þjóðamælikvarða, en við ger- um nú. Orsök þess var tví- þætt, í fyrsta lagi meiri og al- mennari áhugi hér heima og í öðru lagi mun lægri „stand- ard” í Evrópu en nú er. ir vita hvernig ástandið er hjá þeim fjárhagslega, þau berj- ast öU í bökkum og lifa á árs- gjöldum, hlutaveltum, liapp- drættum o. s. frv. Hér fá í- þróttamenn heldur ekki neitt fyrir að taka þátt í mótum, það er hámark velgengninnar að fá að taka þátt í móti er- lendis án þess að taka þátt í fargjaldi eða uppihaldi. Með þennan aðstöðumun í huga er furðulegt hvað ís- Ienzkir frjálsíþróttamenn ná langt. Á EM í Belgrad er ís- lendingur í G. sæti í þristökki og 10. sæti í tugþraut og í und ankeppni hástökksins stökkva aðeins 7 hærra en íslenzki meistarinn. Meistari margra milljónaþjóðarinnar verður að iúta í lægra haldi. Meðan ástandið helzt óbreytt er ó- heiðarlegt að kref jast þess, að okkar menn komi með verð- launapeninga, þar sem slíkir dulbúnír atvinnumenn keppa. Aftur á móti gleðjast allir, þegar vel gengur og okkar menn hreppa sigurlaun. Er við hugleiðum árangur frjálsíþróttamanna okkar í sumar er vissulega ástæða til að gleðjast yfir vissum atrið- um og er þá aðallega átt við mjög efnilega drengi, sem hafa látið að. sér kveða. Mehn éins og Kjartan Guðjónsson, * Skafti Þorgrímsson, Kristján Mikaelsson, Kristján Stefáns- ,son. Skúli Sigfússon. 'Þórhall- ur Sigtrygggson o. fl. hafa allir hæfileika til að ná á- rangri á alþjóðamælikvaröa. Næsta sumar verður Norð- urlandamót í frjálsum íþrótt- um og þangað eigum við að senda myndarlegan hóp í- þróttamanna og gefa yngri mönnunum tækifæri, ef þeir sýna áhuga og samvizkusemi við æfingar og ná tilskyldum árangri. — Ö Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON JÓN þ. Á meðan framfarir hafa orð ið hjá öðrum þjóðum í þess- ari grein höfum við staðið I stað. Ástæðan fyrir þessu er ósköp einföld. í Austur-Evr- ópu og víða annarsstaðar veit- ir hið opinbera ríflegan fjár- styrk til að „ala upp” stjörn- ur í íþróttum. Þessir afreks- menn þurfa svo ekki að vinna frekar en þeir vilja, enda áef- ingar stundaðar af kappi tvi- svar á dag. Hið opinbera sér einnig um það að stjarnan sé „skráð í vinnu”. Heyrst hefur einnig að íþróttamenn ein- stakra landa fái stórar fjár- fúlgur fyrir sett Evrópu- og heimsmet. í sumum löndum fá íþróttastjörnurnar háar upphæðir fyrir þátttöku í mótum, en þær greiðslur fara fram á bak við tjöldin. Hér verða íþróttafélögin að ala upp stjömurnar, en flest- ÞESSI ágæta mynd var tekin að aflokinni keppni. Sú til hægri heitir Wiltrud Ursel- man og er ein bezta sund- kona heimsins. Hún hefur bæði átt met í 100 og 200 m. bringusundi. Brezka stúlkan Lonsborough hefur verið skæður keppinautur hennar undanfarin ár og rændi hana t. d. Olympíutitli í Róm, en þá varð Urselman önnur í 200 m. bringusundi, en sú brezka sigraði. Á myndinni með Urselman er Indrid Feuerstack frá Hamborg. SEGJA MÁ að keppnistíma- bili frjálsíþróttamanna sé nú lokið, þó að enn fari fram inn anfélagsmót, samanber frétt um hástökksafrek Jóns Þ. Ól- afssonar hér á síðunni. Oft hafa verið unnin betri af- rek og oft hefur verið meira að gera hjá frjálsíþróttamönn- um okkar heldur en á þessu sumri, sem nú er senn á enda. Engir erlendir frjálsíþrótta- menn hafa komið hingað til keppni í sumar og islenzkir hafa ekki gert víðreist. En er ástandið eins slæmt og margir hafa haldið fram bæði í ræðu og riti? ii*5 jkagafjarðar 25 m. brs. 3. b. barnask. Helgi Jón Jónsson Einar I. Gíslason 50 m. brs. dr. 4. Sigurður Jónsson TIAFRÉTTiR STUTTU l|||H J FRAKKAR sigruðu Þjóð- verja óvænt 113 — 98 í lands keppni £ frjálsíþróttum í París um síðustu helgi. Á- rangur var ekkert sérstakur. Bretar sigruðu Finna í Lon- don með 111 — 103. enska knattspyrnusambands- ins næsta ár fer fram leikur- inn England—heimsúrval. — Leikurinn fer fram í London 16. maí. ÍJrslitin £ Evrópu- bikarnum fara fram í Lond- on 25. maí. DANSKA knattspyrnusam- bandið verður 75 ára 14. maí 1964 og I þvi tilefni verður háður leikurinn Skandinav- ía—Evrópa sama dag í Kaup mannahöfn. í TILEFNI 100 ára afmælis VWWMWWWWVWWWHWW Við fengum eftirtaldar sunó,- j I sambandi við hátíðahöldin á fréttir sendar frá Skagafirði um Sauðárkróki 17. júní 1962 var hald 50 m. brs. dr. 5. b. barnask. helgina og þó að alllangt sé liðið ið skólasundmót í Sundlaug Sauð Ólafur Ingimarsson síðan mótin fóru fram ætlum við árkróks. Mótið hófst kl. 8.30 að Bjöm Ingason að birta helztu úrslit. jkvöldi og kom margt fólk til að Ingólfur Ingólfsson 53.3 49,1 53.3 55.3 50 m. brs. dr. 6. b. barnask, Gylfi Ingason Jóhannes Björnsson 25 m. skriðs. dr. barnask. Gylfi Ingason Björn Ingason 25 m. brs st. 1. b. barnask. Helga Valdimarsdóttir Sigurbjörg Rafnsdóttir 25 m. brs. st. 2. b. barnask. Helga Álfreðsdóttir Ragnh. Guttormsdóttir Efemía Hr. Gísladóttir I Framhald á 13. síðu. 46.9 52.9 16,5 18,2 29,3 37,2 25.6 30.6 31,2 Frá Ieik Fram og Vals á sunnudaginn: Það eru margir ^rammarar í vörn og þe.ir verjast vel. Ljósm. RG. 10 5. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.