Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 11
BÚSTAÐASKIPTI Þeir, sem flutt hafa búferlum og eru LÍFTRYGGÐIR hjá oss eða hafa innanstokksmuni sína BRUNATRYGGÐA hjá oss, eru vinsamlegast beðnir að TILKYNNA bústaðaskipti hið fyrsta. Sjóvátryggi|||p||aij íslands Ingólfsstræti 5 — Sími 11700. mjög fjölbreytt úrval Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til óskrif- enda í þessum hverfum: Miðbænum. Afgreiðsla Aðþýðublaðslns Sími 14-900. Verkfræðingur óskast Vér óskum að ráða efnaverkfræðing og vélaverkfræðing sem fasta starfsmenn með búsetu á Siglufirði. Umsóknir sendist Síldarverksmiðjum ríkisins, Pósthólf 916, Reykjavík fyrir 1. nóvember n.k. Síldarverksmiðjur ríkisins. Tigkynning Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vörueigenda. H.F. Eimskipafélag íslands. m Vélriiunarstarf á lögfiræðiskrifstofu Vér viljum ráða vana stúlku til vélritunar- starfa á lögfræðiskrifstofu. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. NÝKOMIÐ Gólfteppi Margar stærðir Mjög fallegir litir Gangadreglar mjög fjölbreytt úrval Gólfmottur Gúmmímottur Teppafilt Vandaðar vörur! Lágt verð! GEYSIR H F Teppa- og dregladeildin. Til sölu: Rísíbúð, 80. ferm., 4. herb. og eldhús við Kársnesbraut skammt frá Hafnarfjarðarvegi. Veðlaus. — Hagkvæmir samn- ingar. Glæsilegt einbýlishús við Sunnu braut 1. Veðréttur laus. Selst tilbúið undir tréverk. 4ra herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. 1. veðréttur laus. Einbýlishús og íbúðarhæðir víðs vegar í Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði. Ilermann G.. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrlfstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2-7. Heima 51245. Enskir síðdegiskjólar MARKAÐURINN Laugavegi 89. FYRIRLIGGJANDI: } TRÉTEX: Stærð 120x270 verð kr. 90.65. I HARÐTEX: Stærð 120x270. Verð kr. 79.30. BAÐKER: Stærð 170x75. Verð með öllum [ fittings kr. 2550.— f RÚÐUGLER 3ja mm. Stærðir 160x110 og } .150x100. Verð pr. ferm. kr. 60.25. ! Sölnskattur innifalinn. Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20, sími 17373. Hafnarfjörður Skrifstofa vor í Hafnarfirði er flutt á Linnetstíg 3. — Sími 50960. Almennar tryggingar h.f. Sendistörf á skellinöðrum Ver viljum ráða strax 3 pilta 15 eða 16 ára, sem eiga skellinöðrur, til sendistarfa í vetur. Starfið er vel borgað, og vér greiðum reksturs- og viðhaldskostnað hjólanna. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. Starfsmannahald SÍS. jiii. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. október 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.