Alþýðublaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 1
43 árg. Laugardagtir 6. október 1962 - 220. tbl. ÞIN61Ð SETT MYNDIRj Ofan Kristján Thorlacius,' forseti BSRB, setur þingið. Neðar: Fulltrúar á þinginu í sætum sínum við setningar athöfiiina í gær. v»%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%4%%%%%%%%w Það eru fyrst og fremst komm- únistar, sem hafa tapað fulltrúum, Þeir misstu 18 af þessum 21, og þar að auki hafa framsóknarmenn á uokkrum stöðum, til dæmis aust anlands, getað unnið fulltrúa, sem konunúnistar höfðu áður. Á móti hafa kommúnistar unn- DAGUR TIL HAB- DAGS VIÐ DRÖGUM Á MORGUN! AFGREIÐSLAN Á HVERFISGÖTU 4 ER OPIN TIL KL 8 í KVÖiD. Vinningur: Volkswagen ið einn fulltrúa og tveir eru um- deildir. Staðan er þvi þessi: Kommún- istar hafa tapað verulega. Allir hinir flokkarnir hafa unnið á. — Telja kommúnistar nú mjög litlar líkur á, að þeir stjórni Alþýðusam bandinu eftir þingið í haust. Hef- ur Alþýðublaðið frett á skotspón- um, að Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ, hafi í hópi þingfull- trúa Alþýðusambands Vestfjarða kvatt þá og látið orð falla um, að hann mundi ekki koma á þeirra þing oftar sem forseti Alþýðusam- bands íslands. Enn er ógerningur að spá um styrkleik flokkanna á Alþýðusam- bandsþingi eða líkur á næstu stjórn sambandsins. Veigamiklar kosningar eru eftir og fara fram nú um helgina. Þá getur mál verzl unarmanna haft þýðingarmikil á- hrif. : Allt þetta bendir til, að kosning- arnar í Dagsbrún og Sjómannasam bandinu geti -haft meiri þýðingu en nokkurn 6rar fyrir og skiptrr miklu máli, að þar verði þátttaka sem allra mest. Má enginn maður, sem befur kosningarétt í Dags- brún eða Sjómannasambandinu, láta verk að nota kosningarétt sinn. Ekíö á mann EKIÐ var á mann seint í gær- kvöldi á Sundlaugarvegiuum. — Slasaðist hann allmikið, meðal annars blæddl talsvert úr höfði lians. Farið var með taann þegar á . Slysavarðstofuna, þar sem verið var að g«ra að sárum bans, þegar blaðið fór í prentun í nótt. LAGAA LÝÐRÆSISSINNAR hafa unniS að minnsta kosti 21 fulltrúa af komrn- únistum og framsóknarmönhum í kosningunum til Alþýðusambands- þings. Eru þá ekki taldir með fulltrú- ar, sem af emhverjum ástæðum er vafi á, svo að vinningurinn getur í raunirmi veriS enn meiri. ÞING Bandarags starfsmanna rík is og baeja var sett síffdegis í gær í Hagaskóla. FormaSur bandalagsins, Kristján Thoriacius setti þingiff meff stuttu ávarpi. þjngiff sitja 138 full- trúar, og eru þeir fulltrúar 28 félaga, sem alrs hafa innan sinna vébanda tæplega 5000 meðlimi. ÞINGIÐ hófst í gærdag um klukkan bálf sex. Kristján Tbor- lacius flutíi ávarp og síðán fluttu gestir frá öðrum stéttáysajmtökum,' sem sitja þingið sem áheyrnafull-' trúar, ávörp.-- . Þing þetta er eitt mikilvægasta, j sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hefur haldið. Opinberir starfsmenn hafa nú fengið samn- ingsrétt og verður á þinginu tek- in ákvörðun um launaflokka, og breytingar á starfsskipulagi banda lagsins í samræmi við lagabreyt- ingarnar, sem gerðar voru á síð-j asttiðnúm vetri. Er búizt við mikl- um umræðum á þinginu um þessi mál. Kristján Thorlacius flutti skýrslu stjórnarinnar og gjaldkeri | samtakanna, Guðjón Baldvinsson flutti skýrslu um fjármálin. Magn- ús Eggertsson, yfirvarðstjóri hafði framsögu um lagabreytingarnar og Haraldur Steinþórsson um skipun launastiganna. Félögin sem fulltfúa eiga á þing inu eru eins og áður er sagt 28 atí tölu. Átta þeirra eru útan af landi. Þau félög sem flesta fulltrúa eiga á þingÍKu eru héðan úr Reykja- vík. Það eru Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, sem á 18 fuil- trúa og Starfsmannafélag ríkis- stofnana sem hefur 16 fulltrúa. Þingið mun standa fram á mánu- dag. >%»»%%%M^»»»»M^^»%%W%^%»%»»»%»%*%»»»»%Vt%»Vy*%*»%%%%%%%%%%»%t^%»%%*»»%%%%%»%»**%%%^*W*%*%W Verkamenn x B-listi ÐAGSBRVN kýs fulltrúa sína á Alþýðnsambandsþing í dag og á morgun að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Listi lýð- ræðissinna er. B-listi. Kosningin hefst kl. 10 f. h. og stendur til kl. 8 i kvöld. Á morgun verður kosið frá kl. 10 — 23. KosiS er í skrifstofu Dagsbrúnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stuðningsmenn B-listans eru hvattir til þess að vinna vel fyrir listann. Komið á kosningaskrifstofuna í Breiðfirðingabúð og legg ið fram krafta ykkar. Símar skrifstofunnar eru 20160 og 20161. X-B-listi. . "AC^-V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.