Alþýðublaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 10
MIKH) er um að vera innan knatt- spyrnunnar nú um helgina. En þá fara fram þrír Ieikir í Bikarkeppn- inni. Eru nú hinir „stóru” komn- ir í spilið. í dag kl. 4 leika Fram og Vaiur á Melavellinum. Verður það án efa spennandi leikur, þar sem Vals- menn munu sjálfsagt leggja sig alla fram til að sigra hina nýbök- uðu íslandsmeistara, minnugir úr- slitaleiksins í Islandsmótinu um síðustu hclgi. Þá leika Akureyringar og Akur- nesingar einnig á Melavellinum á sunnudaginn kl.(4 e. h. Verður það án efa ekki síður skemmtilegur ogíjörugur leikur. Loks eigast svo KR-ingar og ísfirðingar við á ísa- firði á sunnudaginn kl. 2.30 e. h. Á Framvellinum kl. 2 fer fram I. fl. leikur milli KR og Fram. Af þessu má ljóst vera að mikið er um dýrðir um helgina. ■móTJAFmm : í 'STIJTTU > ý' fv .......~'"M% l|| Frá Hels- ingfors í síðasta mánuði háðu Finnar og Danir landsleik í knattspyrnu I Helsingfors og sigruðu Danir veikt finnskt lið með 6—1. Áhorfendur yoru um 10 þúsund. Á mynd inni er Ole Madsen að skora eitt af mörkum Dana. 1 VIKUNNI fór fram landsleikur Englendinga og Frakka í Evrópu- bikarkeppni landsliða. Jafntefli varð 1 gegn 1. Knattspyrnumaður að nafni A Rawley, hefur slegið markamet ensku knattspyrnunnar. þ. e. alls skorað 411 mörk. Þessi lc-ikmaður 1 er nú í Shrewsbury og fyrir það félag hefur hann skorað 129 mörk hann hefur le:Kið fyrir þrjú önn- ur félög, Leicester (251), Fulham (27) og WBA (4). Fyrra metið, sem var 410 mörk var síðan fyrir strið. TERRY Dowens frá Englandi sigraði Sugar Ray Robinson á stigum í 10 lotu keppni i London á þriðjudag. Þeir eru baðir fyrr- verandi heimsmeistarar í rnilli- vikt. Ánægjuleg Skotlands ferð Þróttar Viðtal við Har- ald Snorrason. Meistaraflokkur Þróttar er ný- kominn heim úr keppnisför frá Skotlandi. Flokkurinn fór för þessa upp á eigin spýtur, en vtra greiddu félögin Dundee og Celtic nokkuð götu hans. En bæði eru þessi fé- lög víðkunn á knattspyrnusrviðinu, og annað þeirra, Dundee, verið hér í heimboði Þróttar, svo sem muna má. Hins vegar var það séra Bert Jack, hinn landþekkti knattspyrnu prestur, sem mestan og beTtan þátt inn átti í að skipuleggja för þessa fyrir Þrótt, einkum þó er tók til dvalarinnar ytra. í stuttu viðtali, sem íþróttasíðan hefur átt við formann Þróttar, Hai ald Snorrason og aðalfararstjóra, lét hann mjög vel af förinni, sem hefði verið að vísu allströng en hin skemmtilegasta. Móttökur voru og ágætar og vinsamlegar, bæði af hálfu félaganna og hinna mörgu áhorfenda sem komu á leikina., sem voru tveir. Sá fyrri við B-lið Queenpark-Rangers og hinn síðari við B-lið Celtic. Leikurinn við QPR var mjög jafn, en honum tap aði Þróttur með 2:1, eftir að hafa átt að minnsta kosti tvö upplögö tækifæri, sem mistókust bæði. í þeim leik átti miðherii Þrótrar, Jón Grétar Guðmundsson sérlega góðan leik, og var einn bezt; mað urinn á vellinum. Veðrið var á- gætt þegar leikurinn fór fram, en það var ekki hægt að segja í síð ari leiknum. Látlaus rigning hafði verið um daginn og talsvert rigndi meðan á leiknum stóð. Völlurinn var sérlega háll og þungur. Leik urinn fór fram við flóðlýsingu og hafði það nokkur truflandi áhrif á markvörðinn, auk þess sern mark ið var eitt flag og því eifitt að Framh. * 11. síðu MMWWMwmiu Patterson hefur enga mögul segir Schr ling Ilong Kong, 5. okt. (NTB—ReuterV. FLOYD Patterson hcfur ekki minnstu mögul','ka.í keppni við Sonnv Liston. segir hinn þekkti fyrrverandi heims- meistari í þpnga- "t, Max Schme’ing, en h-’-n varð heimsfrægur, er hann sigr- aði Joe T o-’is. Scb>" ’ing seg- ir, að Patterson s' góður „fighter”, en bæ' - við að hann sé. of lágva-'-- og létt ur kepninautur r~ Liston. WMIMM Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Spennandi Eeikir háðir um helgina JÓN Þ. SETTIISL. MET - STÖ KK 2,05 M. JÓN Þ. Ólafsson setti nýtt ís- landsmet í hástökki á innau- félagsmóti ÍR í gær — hann stökk 2,05 m. Gamla metið, 2,04 m. átti Jón sjálfur, sett á þessu sumri. í keppninni í gær reyndi Jón fyrst við 1,93 m. og fór yfir í fyrstu tilraun, hann fór vel yfir 2 metra í annarri til- rauh og methæðina, 2,05 m., flaug hann glæsilega yfir í fyrstu tilraun. Jón reyndi síð an við 2,07 m., en mistókst í öll þrjú skiptin. 10 6. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.