Alþýðublaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 16
i Þ. Gíslason um ísland og Efnahagsbandalagið: NGSL-EKKI FULLA UM, Í>AÐ er engum blöðum að <lelta, að það er íslenzkum við- Bkiptahagsmunum mjög andstætt, að íslendingar standi algjörlega «tan efnahagsbandalagsins, eins og það..væntanlega verður, þegar J»ví hgfurj endarilega verið komið á laggirfiar 1970, sagðt Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, í fæðu á aðalfundi Verziunarsam- jbands íslands í gær. Viðskipta- Igör íslendinga yrðu þá mun verri en þau voru áður en Efnahags- handalaginu var komið á fót 1257. IÞað-hlýtur að teljast hin eina rétta Btefna íslendinga í þessu máli, að teita eftir einhverskonar tcngslum viö Efnahagsbandalagið, sem opni islendingum markað þess, að svo tniklu leyti, sem mögulegt er, án -þess, að íslendingar þurfi að tengj ast hinni stóru efnahagsdeild nan- er en svo, að þeir haldi óskoruð- um yfirráðum sínum yfir auðlind- um lahds og sjávar. Enginn veit, sagði ráðherrann ennfremur, hvort íslendingar eiga . kost á að gera slíka samninga við . Efnahagsbandalagið. íslenzka rík- ,isstjórnin hefur talið það skyldu tw'na. að kynna ríkisstjórnum allra .Bfnahagsbandalagsrikjanna og Btjórn þess í Briissel hina miklu og ótvíræðu hagsmuni íslands af því, að geta haldið mörkuðunx-sín um í þeim löndum og helzt aukið wðskipti sín við þær þjóðir, sem Islendingar hafa í aldaraðir verið íengdar nánustum böndum ekki að hrapa að neinu í þessu mikil- væga máli, og það hefur engírm ébyrgum aðila nokkurntíma dott- tð-- í hug, en þeir mega heldur UWVVWWWMWWWWWV aðeins í viðskiptum, heldur einnig í stjórnmálum og menningarmál- um. íslenzka rikisstjómin hefur hins vegar ekki' sett fram neinar S-- Mótel viö •PÍÖKKRIR íslenzkir athafna- menn; þeirra á meðal Gísli Sigurhjörnsson, forst jóri, ~ munu hafa í hyggju að reisa mótel hér utan við borgina. í ráði er að í mótelinu verði; um 25 herbergi með : alis: 50 rúmum. Einnig er gert ráð fyrir að þar verði veitingastofa. ; Einhverjar viðræður munu hafa átt sér stað við borgar- ■ yfirvöldin um Ióð fyrir mót- elið. Ekki mun nein ákvörð- un hafa verið tekin um bygg ingu mótelsins ennþá! GYLFI Þ. GISLASON tillögur um það á hvern hátt hún teldi bezt vera að tryggja þessa viðskiptahagsmuni, þ. e. a. s. hvort hún teldi það eiga að gerast ó grundvelli aukaaðildarsamnings eða tollasamnings. Eftir að hafa gert þá sjálfsögðu skyldu sína, að fylgjast rækilega með þróun mála og kynria ríkis- stjórnum bandalagsríkjanna og stjórn Efnahagsbandalagsins sjálfs málstað íslendinga og hagsmuni, hefur ríkisstjómin ákveðið að bíða átekta um sinn og sjá hverjar verða niðurstöður þeirra samninga, sem nú eiga sér stað í Briissel. ís- lendingar eiga að sjálfsögðu ekki að sofa á verðinum, því að urn mikla hagsmuni er að tefla. Það er auðvitað á miklum mis- skilningi byggt, hélt Gylfi áfram, að öll tengsl við Efnahagsbandalag- ið hljóti að ,vera skaðleg, af því að þau - skerði sjáifáákyörðunarrétt íslendinga. íslendingar geta að sjálfsögðu ekki frémur en aðraf þjóðir búizt við því, að fá rétt, sem þeir hafa ekki nú, án þess að taka á sig nokkrar skyldur. í öllum samningum, hvort sem er milli einstakíinga eða ríkja, felst það að hvor aðili fyrir sig fær nokkuð og lætur nokkuð. Menn getur að sjálfsögðu alltaf greint á um, hversu miklu skuli fórnað fyrir það, sem menn sækjast eftir. ís- lendingar eru áreiðanlega sam- mála um, að í samningum við Efnahagsbandalagið megi ekki fórna yfirráðum íslendinga yíir auðlindum lands og sjávar. En það hlýtur að vera von okkar og að því hljóta allir þjóðhollir íslendingar að stefna, að við getum öðlast að stöðu til þess að halda viðskipta- samböndum okkar við efnahags- bandalagslöndin og efla þau með eðlilegum hætti, án þess að til nokkurra slíkra fórna komi. Gylfi ræddi ítarlega um efna- hagsþróun hér á landi, síðan nú- verandi ríkisstjórn kom til valda, og kom þar fram margt af því, sem hann sagði á fundi Alþýðuflokks- félagsins og Alþýðublaðið hefur ítprlega skýrt frá. Taldi hann nauð synlegt að fyrirbyggja frekari verð bólguöldu, en efnahagslífið svo traust nú, að það gæti borið þær hækkanir, sem fram eru komnar. WMMWMMWMWMtWUHWW Hverfisstjórar! HVERFISSTJÓRAR Alþýðu- flokksins í Reykjavík eru beðnir að koma strax til starfa á flokksskrifstofunni. i i Opið kl. 9 —22. MMMMMMtMMMMMMIjMMM Q3D^£H3SJ> 43. árg. — Laugardagur 6. október 1962 — 220. tbl. 5 jómenn x A-listi! FULLTRÚAKJÖRIÐ í Sjómannasambandi íslands fer fram í dagr og á morgun. Listi stjórjiar Sjómannasamibandsins er A- listi. Eru á þeim lista þrautréýndir fprustúnífcííh sjómanna og lýðræðissinnar úr öllum þremur lýðræðisflokkunum, m. a. eru allmargir framsóknarmenn á listanum enda styðja framsóknar menn A-listann. Stuðningsmenn A-Iistans eru hvattir til þess að starfa vel fyrir listann og hrinda árás kommúnisla á félag- ið. Kosningin hefst kl. 10 f.h. í dag og stendur til kl. 10 I kvöld. Kosið verður á sama tíma á morgun. — í Reykjavík er kosið á skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, í Hafnarfirði á skrif- stofu félagsins þar, á Akranesi er kosið á skrifstofu verkalýðs- félagsins, í Keflavík í Ungmennafélagshúsinu og í Grindavík í Kaupfélagshúsinu, X-A-listi. Eldur hjá Agli Vilhjálmssyni ÞAU slys urðu í gærdag, að kvikn-' aði i kjallaraherbergi í verkstæði Egils VUhjálmssonar og lítill stúlka, Guðrún Magnúsdóttir braut rúðu og skarst illilega á fæti og í andliti. ELDUR kom upp í húsi Egils Vil- hjálmssonar að Laugavegi í gær kl. 18.40. Slökkviliðið kom strax á vett vang og var það að ráða niðurlög- um eldsins kl. 20 í pærkvöldi. All- miklar skemmdir urðu á vörubirgð tim og öðru. Eldurinn kom upp í geymsluherbergi í kjallara búss- ins, en opið er þar niður ofan af fyrstu hæð, en þar er yfirbygg- ingaverkstæði. Eldurinn breiddist ékki frekar út um bygginguna, en állmikið skemmdist af hráefnum til yfirbygginga. Ekki er fullvíst um eldsupptök, en talið er líklegt, að neisti frá logsuðutæki á fyrstu hæð hafi fallið niður um opið í kjalJaraherbergið. Þá varð það slys í gær, að Guð- rún Magnúsdóttir, 12 ára gömul stúlka til heimilis að Sólvallagötu 9 liljóp á rúðu í Kjörgarði á Lauga vegi 59 og braut hana með þeim af- leiðingum, að hún skarst allmikið, Framh. á 14. síðu MMMMlMMMMMMMtWMW ENN EINN TEKINN MEÐ FALSAÐA LYFSEÐLA ENN EINU SINNI hmur lóg- reglan handtekið mann, sem reynt hefur að verða sér úti um örvun artöflur með fölskum lyfseðli. Var maður þessi handtekinn i Reykja- víkur-apóteki í gærmorgun, en þar hafði hann framvísað lyfseðli, er hann liafði búið sjálfur til. Fyrr um morguninn kom hann í Lauga- vegs-apótek með sams konar seðil, og var lögreglan látin vita. Það var klukkan rúmlega átta í gærmorgun, að maður kom inn Laugavegsapótek, og rétti lyfsal- anum seðil, sem á var þrykkt nafn Ólafs Jóhannessonar, læknis. Seð- illinn var fyrir 30 stykkjum af amphetamine-töflum. Lyfsalinr. kannaðist ekki við skriftina. sem rithönd Ólafs, og sagði manninum, að hann gæti ekki afgreitt lyfið fyrr en klukkan níu. Með það fór maðurinn. Lyfsalinn hringdi nú til lögregl- unnar, og komu tveir rannsóknar- lögreglumcnn í apótekið og biðu eftir sökudólgnum. Rétt fyrir klukkan tíu, var hringt til lög- röglunnar úr Reykjavíkur-apóteki, og sagt, að þar væri maður með lyfseðil, sem ugglaust væri falsað- ur. Fór lögreglan þangað og hand- tók manninn. í vasa hans fannst þá afgreiðslunúmer, er hann liafði fengið fyrr um morguninn í Lauga- vegs-apóteki. Maðurinn var tékinn til yfirheyrslu og játaði hann. að FramhaH n 14. síðu. KOMMAR TAPAÍ H.Í.P. TALNING atkvæða við kjör fulltrúa Hins isienzka prent- arafélags til 28. þings ASÍ fór fram í gær. Úrslit urðu sem hér segir: A-listi hlaut 179 atkvæði, en B-listi, listi borinn fram af kommum og framsóknarmönnum, hlaut 58 atkvæði. Af A-lista voru kjörnir: Óskar Guðnason, Pétur Stefánsson Sigurður Eyjólfsson, Kjartan Ólafsson. Við síðustu kosningu í prentarafélaginu til Alþýðu- sambandsþings hlaut A-list- inn 162 atkv., en B-listinn lilaut 64. Þetta er mesti ósig- ur komma við fulltrúakosn- ingu til A. S. í. í prentarafé- laginu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.