Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 1
Lög um lágmarkslaun? Sjá: Um helgína, bls. 5 43. árg. - Sunnudagur 7. október 1962 - 221'.' tbl. MBINGSKOSS STULKUTETRIÐ er útlend sem betur fer, og strákurinn heitir Adam Faith. Hann er einhve*s konar mjálmari, sem ger- ir krakkana bandvitlausa eins og sjá má. En myndin er tekin á söngskemmtun kappans. Þá rauk ein 14 ára stúlka á söngvar- ann og rak honum rembingskoss fyrir framan augu þúsund- anna, en strákurinn lét þetta ekki trufla sig og hélt áfram að væla dægurlðgin sín eins og ekkert hefði í skorizt. Alþýðublaðsmaður í ævintýrum: ÉTSMYGLA TIL UPPREI ANNA ERLENDUR HARALDSSON, sem um tíraa var blaöamaður hjá Alþýðublað inu, hefur seinni partinn í sumar ver ÍS á verSalagi um nálægari Austur- !önd. Með'al annars kom hann ti! irak og rataði þar í það ævintýri að íieimsækja hina kúrdönsku uppreisn armenn f nor'ðurhluta iandsins. Sú heimsókn er í sjálfu sér mikið afrek, því aff til þeirra hafa aSeins tveir /estrænir blaðmenn komizt áður, mun annar þeirra vera frá stórblaðinu Mew York Times. Erlendur mun skrifa greinar fyrír Alþýðublaðið úr bessari ævintýraför til Kúrdanna. Erlendur hafði kynnst kúrdönsk I um námsmönnum í Evrópu og er ! hann var kominn til Bagdad, höfðu jvinir þeirra samband við hann, og | smygluðu honum í kúrdönskum þjóðbúningi gegnum hervörð j Kassims yfir á yf irráðasvæði upp- reisnarmanna. Með þeim dvaldist hann um tíma og-ræddi við for- ingja þeirra, en þarna voru þeir í bækistöðvum í klettagili með nokkrum skógi og hellum. Hvert sem hann fór, var með horsum hervörður. Hér fara á eftir þættir úr bréf um Erlends: Bagdad 11. sept.: „Hér er hið mesta hervaldseinræði, seni ég hef nokkru sinni kynnzt. Það þarf ekki einasta að fá áritun á vegabréf inn í landið heldur einnig út úr því og á milli héraða.: Það er aldrei minnst á stríðið hér, þótt oft sé barizt af mikilli hörku. Yfir 500 sveitaþorp Kúrda hafa að þeirra sögn verið brennd til ösku með eldsprengjum frá Mig-flugvélum, sem fara þrjár ferðir á degi hverjum í því skyni. Manntjón í þorpunum vhefur ekki verið mikið végha gáðrar leyni þjónustu Kúrda.Á morgun verður mér smyglað úpp í fjöTiin; klædd ur í kúrdanskan þjóðbúning. Fyrst fer ég á trukk, en síðan «ettur á hestbak og fer ríðandi til aðal- stöðva uppreisnarhersins." Bagdad 12. sept: „Þeir komu í gær vinir mínir að norðan og sögðust hafa fengið skeyti um að þeir skyldu leggja af stað með mig fyrst seinnihlutann á morgun. Erlendur Haraldsson. Sagði hann mér að harðir bardagar væru nú á milli stjórnarhersins og óg . úppreisnarmarina og mikið mannfall í liði þeirra fyrmefndu, sem eru sléttubúar og geta élcki notað sín þungu vopn upp í fjöll- unum þar sem norðanmenn ráðást fyrirvaralaust á þá, eru saman í smá hópum, og taka iðulega inikið af vistum og hergögnum. Hingað kom þjóðverji ofan frá Mósúí í morgun, en þar eru aðalstöðyar stjdrnarhersins í borgarastyrjpld inni. í Mósúl búa nú aðeins 3 e.vr- ópskar f jölskyldur. Hinar eru állar farnar á brott. Sagði hann að þar væri nú stöðugur straumur her- manna í gegnum borgina llil og frá. Oft væri komið með um ogyf ir hundrað særðra heimanna 'til borgarinnar á dag. Stundum1 kærai ekki nema fjórðungur herflokka þeirra til baka sem upp í fjöllin væru sendir. Þarna er lika stærsti flugvöllur á þessu svæði o? hafast þar við um 30 þotur Kassims .af rússneskri gerð. Fara þær.ajlar. 4 hverjum einasta degi í árásarferð ir nokkrum sinnum á dag og tjaúi ég því þá betur, sem Kúrdinn 7. SÍÐA Pjóðvilja- lygi svarað ÞJÓDVILJINN lýgur því enn einu sinni upp í gær, aS Jón Sigurðsson formaöur Sjómannasambands íslands hafi veriS fylgjandi gerðardómnum. Alþýðublaðið hefur birt sérálit Jóns, þar sem hann hélt fram sjónarmiðum samninganefndar sjó- manna og ef þau hefðu náð i'ram aö ganga hefðu síldveiðisjó- menn búiS við óbreytt kjör. Þetta veK ÞjóSviIjinn en samt lýg- ur blaðiS því hreinlega upp, aS Jón hafi stutt gerðardóminn. — Sjómenn! SýniS kommúnistum, aS þiS látiS ekki blekkja ykkur. SýniS kommúnistum aS þiS kæriS ykur ekki um forsjá þeirra. FyHuð ykkur um A-listann og geriS sigur hans sem stærstan. HAB-happdrættið í dag! DREGIÐ í kvöld b o o Mgreiðslan á Hverfisgötu 4 opin llí kl- 8 í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.