Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 7
TVRKIE7 Keschhi Teheran Hamsdán ifSYRIEM Æ)Damask! * 'OIsfahan ' *" ' Ál. ( P E R S 1 E'N ) .Abadáí^^f. '*V , , f'Amman, Jerusalejrfc£« 7[jordan ggEI Kuweit ÍMina alAhmadi KUWAIT Dharan S^SAUDI-ARABIEN ÍJanbo . oMedina :• EIHofuf ErRiacT '^*r •Assuan Maskat®! IQMAN pirgtKysten. SUDAN IÍ!E2PEfÍi Brezkir jafnaðar- menn samstilltir Komið í veg fyrir erlenda íhlutun í RÆÐU Gylfa Þ. Gíslasonar, viðskiplamálaráðherfa, á aðal- fundi Verzlunarráðs íslands, komu fram mjösr athyglisverðar upplýsingar um tilraunir erlendra aðila til að koma íslenzkri framleiðslu út af markaði hér heima. Viðskiptamálaráðlierra taldi upp þær vörur, sem bætt hefur verið við frílistann síðan á síðasta aðalfundi Verzlunarráðsins. Síðan ságði hann: „Hins vegar hafa nokkrar útgerðarvörur nýlega verið teknar af fríUsta og ákveðinn fyrir þær innflutningskvóti, og er ástæð- an sú, að talið var sannað, að erlendar verksmiðjur bjóða hér á landi nokkrar útgerðarvörur fyrir verð, sem væri lægra en kostnaðarverð, í því skyni að koma innlendri veiíarfærafram- leiðslu á kné. Ríkisstjórnin harmar að hafa þurft að stíga þetta spor samtímis því, að það er stefna hennar að auka frjálsræði í innflutningsverzluninni sem mest, en hún taldi það óhjá- kvæmilegt til þess að vernda réttmæta hagsmuni þjóðnýtrar innlendrar framleiðslu“. Þetta fyrirbæri er engan veginn óþekkt erlendis. Ber að fagna þeim ráðstöfunum, sem ríkisstjórnin hefur gert til að stemma stigu við þessu hér á landi. Framh. af 1. síðu. fijúga eins langt og áður. Aða! Hér í Bagdad er eins og tuttug , , borgirnar á landssvæði Kúrdanna asti hver m.aður sé hermaður, ma3 sagði mer 1 gær að brennd hefðu er sulimanaya og Kirktuk en þær ur rekst á þá alls staðar á götunum cerið til ósku um 500 sveitaþorp. eru ag nafninu til á valdi stjórnar auk þess sem þeir eru víða á verði Kassim mun eiga um 122 þouir innar Kurdarnir sögðu mér að við allar heldri byggingar. Stjórn en að undanförnu hafa 7 eyðilagzt þeir leyfðu stjórninni að halda mið Kassims er ekki vinsæl, yfirlertt eða verið eyðilagðar, en uppreisn hlutum þessara borga, því ella er erfitt að fá menn til að tala armenn náðu fyrir nokkru tveim yrðu þær miskunnarlaust fyrir um liana og strax og maður hefur loftvarnabyssum frá stjómarhern sprengjuárásum og vilja þeir því sagt eitthvað um álit sitt leysa um og þora þoturnar nú ekki að ekki taka þær að sinni. þeir venjulega frá skjóðunni og _______________________________________________________________ ivsa yfir mikilli óánægju mcð stjórn Kassims. Hann hefur brugð izt að mestu við framkvæmd þeirra umbóta sem hann lofaði, koinið á strangasta einræði, svo að menn komast nú ekki lengur leyfislaust milli héraða og borga og vart eða, ekki til útlanda. Þar að auki fer meirihluti ríkisteknanna til hers . . ______ ins, svo að lítt verður afgangs til LANDSBANKI ISLANDS hafð. justu, sem bankinn lét harna í framkvæmda og menntamála Stöð . sumar serstaklega utbuna bd-| té. I athugun er að halda uppi ugt meira fé er varið m he .niála n"I.!Í..Ak“re:lra,r.!°? SVOna. Þjónustu vi« verstöðvarnar enda þarf Kassjm æ sterkari her til að halda völdunum og berjast Bankabíllinn gaf góða raun Raufarhafnar. Ekkert bankaútibú er á Raufarhöfn, og var bifreið- inni ætlað að bæta úr því. Um síldveiðitímann eru miklir pen- ingar í umferð á Ratifárhöfn, sem og öðrum síldarstöðum. Þessi til- raun Landsbankans gaf mjög góða raun. Það kom í ljós, að fólk kunn. mæta vel að meta þá þjón- a Suðurnesjum á vertíðinni. Bifreið Landsbankans hafði við Kúrdana. bækistöð í Landsbankanum á Ak- ureyri, og var farið þaðan til Raufarhafnar tvisvár í viku. „ , . , ... i . ., . ... Toluvert er af þeim í stjornar- í bifreiðinm er pemngaskapur ,_________ íbúar íraks eru um 7 millj. en af þeim eru a.m.k. 2 millj Kúrdar. og skjalaskápur. Lyklar að þeim eru geymdir á endastöðvum bif- reiðarinnar. Þjófum hefði því ekki orðið kápan úr því klæðinu, að ætla að stöðva bifreiðina á leiðinni og ræna hana. Starfræksla bifreiðarinnar hafði í för með sér mikið hag- ræði fyrir verkafólk, sem gat sam stundis lagt laun sín á vöxtu bar, og einnig var hægt að láta senda peninga til hvaða Landsbanka- útibús á landinu, sem var. Fyrir atvinnurekendur var mikið hag- ræði að því að þurfa ekki að liggja með háar launagreiðslur dögum saman. Þessi tilraun LandsbankanS gaf svo góða raun, að henni verður áreiðanlega haldið áfram. — Um þessar mundir stendur yfir athug- un á því, hvort ekki muni unnt að halda uppi sams konar þjóhustu í vetur við verstöðvarnar á Suð- urnesjum. Verði það úr, verður sú ráðstöfun án efa vinsæl, bæði meðal verkafólks og atvinnurek- enda. --------------j---------- Myndin: Bankabillinn. Ljósm. RG. hernum enda hverfa stundum heil ir herflokkar yfir til uppreisnar- manna. Það er ekki aðeins að Kúrdar tali annað og óskylt mál. lieldur eru þeir ólíkir Aröbum í lund, þykja áreiðanlegri stoltari og þrifn ari og yfirleitt lausir við betlara- eðli og undirlægjuhátt sem oífc þykir liggja grunnt hjá Aröbumt þeim er á sléttunni búa. Af þess- um sökum velja í.d. Evrópumenn hér í Bagdad helzt alltaf Kúrda til starfa hjá sér.“ Yazd, Kennan, 25. sept.: „Kom- inn er ég heill á húfi frá Kúrdun- um eftir fróðlega og ævintýralega dvöl með uppreisnarmönnum. Bráðum ætla ég að skrifa ykkur grein um striðið í Kúrdistan. Það fréttist sama og ekkert um þetta stríð, sem háð er af mikilli grimmd. vegna ritskoðunar Kassims og ein angrunar Kúrda. Tyrkir og ísanar vilja heldur ekki að neitt fréttist út um þeirra lönd. Sjálfur sá ég nokkur þorp, sem brennd höfðu. verið. Það var ófögur sjón. Barzani yfirhershöfðingja sá ég Framh. á 2. síðui BRIGHTON. Landsfundi brezka Verka- mannaflokksins lauk í Brighton á föstudaginn. Fráfarandi formaður flokksins, Harold Wilson, sagði áffur en fundinum lauk, aff flokk- urinn væri samstilltari en nokkru sinni fyrr síðastliðinn áratug. Wilson sagði, að hugsanlegt Væri, að þetta yrði síðasti lands fimdur flokksins áður en gengið yrði til kosninga. Á fundinum var einróma fetaðfest samþykkt frá því í fyrra, þar sem tekin er afstaða gegn öllum kjarnorkuvopnatil- raunum. Mikil bjartsýni ríkti við lok landsfundarins. Aldrei hafa sjón- armið Gaitskells flokksforingja notið eins mikils stuðnings. Af- staða hans til Efnahagsbandalags- ins styrkti einkum aðstöðu hans. Sýnt þykir, að Verkamannaflokk- urinn muni hafna kjörum þeim, Framh. á 13. síðu WVUMWWMHMHMHWHM Leiðrétting í BLAÐINU í gær féll nið- ur eitt nafnið undir mynd- inni, sem fylgdi viðtalinu við Gíslason: Britta og Gíslason með börn- um sínum. Fremri röð frá vinstri: Gísii Hans 9 ára, Björn Ingvar 11 ára, Jón Ei- ríkur 7 ára. — Aftari röð frá vinstri: Marta Gunnlaug 15 ára, Stína-Britta 6 ára, Gunn ar Örn 3 ára, Eva Snjóláug 12 ára og Þóra Áslaug 14 ára. tWMWHWWWWHUCWV Landsvæði Lurdanna er nyrzt í írak, í fjallendinu á Iandamærum írans og Tyrklands. oKerma,t • _ oSchiras.'. \ . V Zahtdan BenderAbbas ' 1 •ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. október 1962 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.