Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 9
o>\r7^ ALþÝÐUBLAÐIÐ - 5. október^1962 0 MEÐ EIGIN HENDI Austfirðingafélagið Vetrardagskrá 1962-1963 í BreiðflirðingabúS. Blikksmidi og laghenta menn, vantar okkur nú þegar. Blikksmiðjan Reykjavíkur, Lindargötu 26. 12. okt. Föstudagur. Félagsvist og dans. 9. nóv. Föstudagur. Félagsvist og dans. 18. nóv. Sunnudagur. Aðalfundur kl. 15.00. 7. des. Föstudagur. Félagsvist og dans. í JANÚAR — ÁRSHÁTÍÐ 8. febr. Föstudagur. Félagsvist og dans. 8. marz Föstudagur. Félagsvist og dans. 5. apríl Föstudagur. Félagsvist og dans. Spilakvöld hefjast kl. 9. Húsið opnað kl. 8,30. Tvær þriggja kvölda keppnir. Góð verðlaun verða veitt hverju sinni auk glæsilegra heilcb* arverðlauna. j ■ ■ u AUSTFIRÐINGAR! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Skipasmíðastöðin BÁRAN h.f. HAFNARFIRÐI Smíðum fiskiskip og báta, önnumst alls kcnar viðgerðir á skipum. Hringið eða skrifið. BÁRAN H.F., símar 51460 — 51461. Aluminium VANt>*Óu0 L0N0 CONöO COíJG jEmEm ue..N.A MSAN.A UKKO jRAM CHAN'* •.'****> LE6AW0N TAHITI SlAN INOONe^irt ÁF6AM|«h» N'c^. • %* Sléttar, báraðar og munstraðar plötur. Prófilar og rör. — Létt og sterkt. t: „Ástin er þeim tíð- Lítið skjól.“ SUSAN HAMPSHIRE: “Fegurð getur flæmt frá manni góða vini.“ SCILLA GABEL: “Ég hef brotið af mér hlekki fríðleikans." eiiitii Laugavegi 178 Sími 38000. þess að er hún ekki hamingjusöm — eigingjörn og eyðilögð. Og hvað segja aðrar konur um fegurðina: Tsai Chim, sú sem sló í gegn með myndinni Heimur Suáe Wong segir: Freistingarnar sem lagðar eru fyrir ungar fallegar stúlkur eru hræðilegar, hvort sem það er frægð, peningar eða karl- menn. En það er vist aðferðin til að gera lífið spennandi.. Og svo er öfundsýki annarra kvenna þeim fögru oftast til ó- heilla, — þær dæma dísirnar áður en þær sjá þær og dæma þær illa. Susan Hampshire, köld en fög ur sjónvarpsleikkona: Fagrar kon- ur eiga alltaf í erjum og útistöðum við fólk, því að flestar þeirra sýn- ast sjálfbirgingslegar, — vita ein- um of mikið af fegurð sinni. Þær koma upp varnargirðingu sjálfum sér til verndar, en sú vörn gerir þær oftast óhamingju- samar og einmana. Fyrir mig er fegurðin ekki nóg. Leikkonan Adrienne Corri, — tveggja barna móðir, segir: Ég lít á fagrar konur og óska mér þess oft að ég hefði andlit þeirra, en þrátt fyrir allt er ég viss um að þær eru ekkl hamingjusamari en ég. Milljónir kvenna um allan heim þrá að verða eins og Sophia Loren en fyrir hina 23 ára gömlu leik- konu Schilla Gabel hefur það ver- ið hin mesta bölvun. Hún var al- veg eins og Sophia Loren og var staðgengill hennar þar til hún lét breyta útliti sínu dálítið og tók upp á því að vera hún sjálf en ekki Loren. Hún segir: ég veit að fáir trúa því, að það var mesta bölvun sjálfr ar mín að vera eins og Sophia Lo- ren. Stundum grét ég þegar fólk gerði mig óhamingjusama vegna þessa. Ég vildi vera ég sjálf en ekki Sophia Loren. Hverja litla stúlku dreymir um mikla fegurð, en er ekki eitthvað annað. æskilegra? er hafið í Sundhöll Reykjavdkur og verður eins og undarv. farin ár, 5 daga vikunnar, mánudaga — föstudaga. Fullorðnir fá þó aðgang allan daginn, en frá kl. 12,30 — ♦ s. d. og 6,15 — 8,15 s. d. komast þeir aðeins í bað.-Bön* fá ekki aðgang frá kl. 9,30 — 11,30 árd. og frá 12,30 — 4 s. ^ Sértími kvenna er á þriðjudagskvöldum. íþróttaæfingar eru 5 daga í viku, kl. 6,15 — 8,15 s. d. *’ Sundhöllin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.