Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 12
FRANSKA lögreglan er árvökul — segja þelr. Þaff höfum við líka séð á því hvernig þeir hafa veitt tilræðismennina, setn ætluðu að koma de Gaulle fyrir kattarnef. Og þeir eru eihnig ínjöfe varkárir, eins og eft- irfarandi saga sýnir. Fyrir nokkrum dögum fannsi gvt,-.;samlégur pakki þar í landi, sem vel hefði gétaö verið plasticsprengja. Lögreglan koni þegar á véttvang, og fjarlægði sprengjuna þeg- ar með hinni mestu varúð. Var síðan farið með hana eftir fyllstu öryggisreglum út á autt svæði, langt frá öllum mannabyggðum. Þar tóku við henni hinir færustu sprengjusérfræðingar, sem áttu að gera hana óvirka. — Það gerðu þeir eft- ír öllum kúnstarinnar reglum, og komust að raun um að pakkinn hafði inni að halda sex vænar brauðsneiðar! Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA AllRI&HT- SÁ FLYVER ' 'JEö mSTSGANö M5D NObGT, SOM OET VtR- m/6 er umagbn VXROfíTFA F1N6RS /4 PET ER MUU&T, MEN OET SKAFFER IKHE R&OIAMAN- TER FREM VI MINB FIUAIER - 8UVER VI SROAN VEO ER JE6 RUINERET OM BT PAR UQEt?! ER OE KIAR OVER, HVAD OERES FiYVE" TURE HAR KCSTET 'MlTfífimt MINORE ENO OEN• 6AN6, DA R0VERIER H0RTE Vt, 0A6ENS „ UOROBN Vitið þér hve mikið þessar flugferðir yð- liversdaglegir atburðir. Það getur verið, en verð ég kominn á liöfuðið eftir nokkrar vikur. ar hafa kostað fyrirtæki mitt? það færir mér ekki demantsteina til verk- Allt í lagi, — þá flýg ég næst með eitt- Minna en einu sinni þegar rán voru smiðja minna. Ef þetta heldur svona áfram, hvað sem varið er að klófesta. „Það gerirðu”, sagði Benn fyrirlitlega. „Þú gleymir því að Mat átti konu”. „Hvað með hana?” spurði hinn hörkulega. „Finnst þér ekki að hún ætti að fá lians lilut?” „Djöfullinn hirði bæði hana og hann”, svaraði Per- kins. „Sjáðu sjálfur um góðgerðarstarfsemina. Ég sé um mig. Mat var auli og ég margsagði þér að hann væri auli”. William Benn lyfti löng- um beinaberum vísifingrin- um. „Allir dauíjir menn eru aular”, sagði liann. „Þú verð ur bráðlega nefndur auli lika. En mér leiðist þetta tal og mér leiðist þú. Farð.u héðan Charlie og ég vil aldr- ei sjá þig framar”. Þetta sagði hann tilfinn- ingarlaust og Ricardo hélt niðri í sér andanum. Hon- um fannst þetta fullmikil dirfska við mann sem hafði Rússneskt ævintýri: LITLA, BLÓD- RAUÐA BLÓMIÐ ljósi fálkinn, horfði ástúðlega á hana. „Vertu ekki hrædd“, sagði hann blíðlega. „Á hverju kvöldi, þar til við giftumst, kem ég hingað, ef þú setur litla, blóðrauða blómið út í gluggann“. Svo gaf hann henni gyllta f jöður úr f jaðrahamn um og sagði: „Ef þig vanhagar um eitthvað skaltu veifa með þessari fjöður út um gluggann þinn. Þá verður ósk þín uppfyllt þegar í stað“. Upp frá þessu lét stúlkan litla, blóðrauða blóm ið í gluggann sinn á hverju kvöldi og Fenist, ljósi fálkinn, kom allíaf til hennar. Heií vika leið, og nii var kominn sunnudagur. Eldri systurnar tvær klæddu sig upp á til þess að fara í kirkju. Þær hlógu báðar að yngstu syst- urinni, því að hún áííi ekkerí nýtt til að fara í. „Þú getur ekki komið í kirkju með okkur“, sögðu þær. „Þú myndir vera okkur til skammar í þessum görmum“. Og eldri systurnar og faðir þeirra fóru ein til kirkju. Þegar þau voru farin tók yngsta dóttirin gullnu fjöðrina, sem Fenist hafði gefið henni, veif- aði henni út um gluggann, og óskaði sér um leið. Henni til undrunar birtist skyndilega skínandi fall egur kjóll, dýrindis hálsmen, háhælaðir skór úr mýksta leðri og demantsnæla í höfuðklútinn henn ar. Og úti á götunni sá hún forkunnarfagran, hvít- an fák, sem beið eftir áð bera hana til kirkjunnar. Hún steig á bak fáknum og reið til kirkju, en allir, tveggja manna morð að minnsta kosti á samvizkunni. Glampi þriðja morðsins skein úr augum Perkins. Loks sagði hann: „Þú get- ur hvorki leikið á mig íié rekið mig Bill. Ég þoli þér það ekki. Ég efast um að þú hafir meiri rétt til að vera hér en ég”. „Dirfist þú að tala svona til mín í mínum húsum”, sagði Bcn grimmdarlega og barði tvö högg á svala borð- ið. „Og livaö um það?” sagði hinn og varð rólegri eftir því sem Benn varð reiðari. „Hvað ef ég tala svona til þín? Þér lízt ekki á það. En þú skiptir mig litlu máli, Billy. Ég hef séð náunga fölna við það eitt að heyra nafn þitt nefnt. Ég hef séð náunga, sem aldrei þora að líta í augun á þér. En ég er ekki þannig. Ég þori að horf ast í augu við þig. Ég dirf- ist að standa uppi í hárinu á þér. Þú skiptir mig engu máli”. Ricardo skalf á svalaþak- inu og hann bjóst við að sjá húsbónda sinn falla dauðan til jarðar á liverri stundu. En ekkert slíkt skeði. I þess stað birtist risavaxinn líkami Selims í gættinni að baki Perkins. Negrinn lædd- ist á tánum og teygði fram langa handleggina. í samanburði við þetta fer líki líktist Perkins barni sem er að leika á sviði. AVilliam Benn sagði: „Þú ert hugrakkur maöur Char- lie. Ég geri ráð fyrir, að þú sért að bjóða mér út í ein- vígi?” „Ef þú þorir”, sagði Per- kins. „Þú getur ekki tekið orð mín á annan veg”. %2 7- október 1962 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.