Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 16
Bíða 17. brúbunnar Þeir eru ekki sérlega ánægrjulegir á svipinn félagrarnir Jón Sigrurbjörnsson ogr Róbert Arn- íiansson. Þeir ættu þó að hafa fulla ástæðu til kæti, því að næsta mlðvikudag verður 17. brúðan frumsýnd í Þjóðleikhúsinu, ogr þar koma þeir talsvert vlð sogru. Ogr það er raunar skýringrin. Þeir voru að æfa sigr í grær, — ogr svona á það að vera! ÞING Bandalags starfsmanna ríkis ogr bæjá, sem hófst á föstu- dagr, hélt áfram í gærdagr. Þing- áundur stóð til miðnættis á föstu- ðagrskvöld, og fundi var ekki lok- Ið í gær, þegar blaðið fór í prent- Vi». Á föstudagskvöld voru lagðar SKÓGEÆKTAKSTJÖRA, Há- fconi Bjarnasyni, barst fyrir fram á þinginu tillögur kjararáðs um launastiga. Samkvæmt þeim verða flokkarnir 31 að töiu. Ekki spunnuzt neinar umræður um launastigann á föstudags- kvöldið, enda orðið áliðið, þegar hann var lagður fram. Sam- kvæmt stiganum verða byrjunar- laun í fyrsta flokki 5050 krónur og í 31. flokki 32.828 krónur. Þingið hófst að nýju klukkan 2 eftir hádegi í gær. Flutti þá Guðmundur Guðmundsson trygg- ingafræðingur, erindi um lífeyris- sjóði1 ríkisstarfsmanna. Er þar komið inn á mikið hagsmunamál ríkisstarfsmanna. Eins og málum er nú háttað, hafa þeir sem sjálf- ir greiða af launum í lífeyrissjóði ekki rétt til almenns lífeyris. Rík- isstarfsmenn vilja fá þetta lag- fært, þannig, að þeir missi ekki rétt til almenna ellilífeyrisins, við að taka lífeyri úr eigin líf- eyrissjóði. Geta má þess, að mál þetta hefur verið mikið á döfinni undanfarið. Að loknu erindi Guðmundar fóru fram umræður um skýrslu stjórnarinnar og þá meðal annars um nýja launastigann. Vitað er, að talsverðrar óá- nægju gætir meðal ýmissa starfs- hópa um flokkunina í launaflokk- unum, og er búizt við allhörðum umræðum um það mál. Þingfund- ur stóð enn yfir í gær, þegar blaðið fór í prentun. Bkömmu höfðingleg gjöf frá Jósa- fat iónassyni, fyryrum bónda að Brandsstöðum í Blöndudal. Jóafat gaf fimmtíu þúsund krónur til fikógræktar. Samkvæmt ósk Jósafats hefur verið valinn reitur í Norðtungu- Bkógi, og þar hafa nú verið gróð- Ursettar 30 þús. greniplöntur og er gert ráð fyrir að bæta 20 þús. piöutum við á næsta vori. Reit- tirinn mun verða tengdur nafni Coreldra Jósafats, Jóns Helgason- ar og Þórlaugar Jónsdóttur, en þau bjuggu í Borgarfirði fyrir aldamótin. Jósafat er nú 92 ára að aldri. Hann liefur verið fceilsuhraustur fram að þessu, en er nú farinn að kenna ellilasleika. Skógræktarunnendur munu senda honum hlýjar hugsanir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Aðeins unnið á einni iéð undir verzlun VERZHJNARMIBSTÖÐIN í Háaleitishverfi verður ekki til- búin fyrr en í fyrsta lagi eftir eitt ár, sagöi borgarstjóri á síðasta borgarstjórnarfundi, er liann var að svara fyrirspurn frá Óskari Hallgrímssyni um það, hvað liði byggingu verzlana í Háleitishverfi og Kringlumýrarhverfi. Óskar Hallgrímsson, borgarfull- trúi Alþýðuflokksins bar frarr j eftirfarandi fyrirspum til box-gar stjóra: 1. Hve mörgum lóðum undii verzlunarhús hefur verið úthlutaí jí Háaleitishverfi — og í Kringli j mýrarhverfi? 2. Á hvaða stigi eru fram kvæmdir í þeim verzlunarlóðum Framhald á 2. síðu. ÍH]££MP 43. árg. - Sunnudagur 7. október 1962 - 221- tbl. V.-BERLÍN, 6. okt. (NTB-Reuter). Verðir vopnaðir vélbyssum á svæðismörkunum í Berlín skutu í dag nokkrum skotum á eftir manni, sem var á flótta í jarðgöng um, er grafin höfðu verið milli Au.-Berlínar og bandaríska her- námssvæðisins. Ekki er vitað hvort sár mannsins eru banvæn. Brezkur sjúkrabíll reyndi að fara yfir svæðistakmörkin við eftirlitsstöðina í Sonnenallee, — skammt frá staðnum, þar sem skothriðin átti sér stað. Mennim- ir í sjúkrabílnum fengu þau svör, að „ef einhver hefur særzt höfum við okkar eigin Rauða kross.“ Yfirvöld vesturveldanna í Berlín íhuga nú, hvað taka skuli til bragðs vegna neitunar austur- þýzkra yfirvalda um, að leyfa brezka sjúkrabílnum að aka inn I Au.-Berlín til sjúkraflutninga. FLOKKURINN Aðalfundur F. U. J. í Keflavík, verður haldinn á mánudagskvöld klukkan 8:30 í Ungmennafélagshúsinu, uppi. Kjörnir verða 6 full- trúar á þing Sambands ungra jafnaðarmanna. Vestur-þýzka fréttastofan DPA hermir, að fjórum sinnum hafi tek izt að flýja gegnum göngin, klæð- skera nokkrum og konu hans og tveim öðrum. Lögreglan í Vestur Berlín kveðst aðeins yera kunnugt um tvo flóttamenn. Lögreglueftirlitsmaður segir, að þessir tveir flóttamenn hafi farið gegnum göngin ásamt tveim hjálparmönnum. Hugsanlegt er, að þetta hafi komið nokkrum til að halda, að um fjóra flóttamenn hafi verið að ræða. Lögreglumenn og blaðamenn söfnuðust saman í morgun í Heidelberger-Strasse, en svæðis- mörkin og múrinn liggja eftir göt- unni endilangri. Einkum vakti húsið nr. 28 við þessa götu for- vitni manna, en járnrimlar eru fyrir gluggunum þar. Jarðgöngin liggja þaðán — sennilega úr 31- kjallara. Blaðamenn fengu ekki að fara irm í kjallarann. Bandarísk herflutningabifreið ók seirma inn í austurhluta borg- arinnar, og ætlaði að halda áfram á staðinn, en er hann átti skámmt ófarið þangað, stöðvuðu austur- þýzkir lögreglumenn hana. HVERFISSTJÓRAR Alþýðu- flokksins í Reykjavík eru beðnir að koma strax til starfa á flokksskrifstofunni. Opið kl. 9—22. Stjórnin. wwvmwwvmwwwwv Sjómenn x A-listi Fulltrúakjörinu í Sjómanna sambandi íslands lýkur í dag og er kosið kl. 10-20. Listi stjórnar Sjómannasambands- ins er A-listi. — Sjómenn, starfið fyrir A-listann — og hrindiff árás kommúnista á félag ykkar. Verkamenn x B-listi Kjöri Dagsbrúnar á þing ASÍ íýkur í dag. Kesiff er í skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu kl. 10-23. Listi lýff- ræffissinna er B-listi. Eru stuffningsmenn listans hvatt- ir til þess að hafa samband við kosningaskrifstofu list- ans í Brciðfirðingabúff. Lýff- ræðissinnar! Starfiff fyrir B- listann og veitiff kommúnist- um í Dagsbrún verffuga ráðningu. ywwwwwvwvwwwv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.