Alþýðublaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 7
GYLFTÞ. GÍSLASON: U STJORNA SÍÐASTLIÐINN föstudag flutti Gylfi Þ. Gísla son viðskiptamálaráðherra ræðu á aðalfundi Verzlunarráðs íslands. Þar fjallaði hann um af- stöðu þjóðarinnar til Efnahagsbandalags Ev- rópu, og hefur blaðið áður skýrt frá þeim hluta ræðu hans. Hann ræddi einnig viðskiptamái sér staklega, og kom svo að erfiðasta kafla efnahags lífsins, kaupgjaldi eg verðlagi. Um það fjallar kafli í ræðu hans, sem hér birtist. HIKLAUST má fullyrða, að á- standið í gjaldeyrismálum, pen- ingamálum og fjármálum hafi mjög batnað á starfstíma núver- andi ríkisstjórnar og sé nú komið i gott horf. Hins vegar hefur þró- unin í kaupgjalds- og verðlagsmál- um verið uggvænlegt að ýmsu leyti. í upphafi starfstíma ríkis- Stjórnarinnar tókst að vísu að stöðva hina skaðlegu verðbólgu- þróup, sem staðið hafði að heita mátti látlaUst síðan á styrjaldarár- unum. Hafði þetta fljótlega mikil áhrif til góðs á þróun efnahags- mála. En það er ástæðulaust Og væri raunar skaðlegt að draga fjöður yfir það, að á þessu sviði varð mikil breyting sumarið 1961 og að þróunin hefur síðan orðið önnur en ríkisstjórnin stefndi að í Upphafi. Vorið 1961 hækkuðu laun Um 13—19%. Var það augljóslega mun meiri launahækkun en svar- aði til samtíma aukningar þjóðar- framleiðslunnar, enda hafði lítil aukning orðið á þjóðarframleiðsl- unni á árinu 1960 og verðlag á út- flutningsvörum. farið lækkandi. Af þessum sökum reyndist gengis- breyting óhjákvæmileg. Kaup- hækkanirnar og gengisbreytingin höfðu síðan í för með sér veru- legar' verðhækkanif, sem þó urðU nokkru minni en meðalkauphækk | unin, þannig að raunveruleg laun' munu á árlnu 1961 hafa hækkað, um 3—4% að meðaltali. í kjölfar hinna miklu kaup- hækkana og gengislækkunarinnar á árinu 1961 hlaut að sigla verðr þensla, og nokkur hætta hlaut áð vera á þvi, að verðbólgu-hugsunar- háttur tæki á ný að festa rætur. Ríkisstjómin hlaut að telja það eitt meginverkefni sitt undir þess- um kringumstæðum að stuðla að áframhaldandi trausti þjóðarinnar á því, að takast mætti að varðveita heilbrigðan grundvöll undir at- vinnurekstri landsmanna og koma eftir því sem unnt væri í veg fyrir rýrnun á gildi krónunnar. Ríkis- | stjórnin lagði því áherzlu á að láta I þessa þróun ekki verða til þess, að aukning bankaútlána færi fram úr aukningu sparifjár, eða að halli yfði hjá ríkissjóði, auk þess sem ströngu verðlagseftirliti hefur ver- ið haldið. Það var stefna ríkis- Stjómarinnar, að kaupgjald héld- iSt stöðugt, þangað til 4% aukn- ing sú yrði á kaupgjaldi, sem samn ingar gerðu ráð fyrir að taka skyldi gildi 1. júní 1962. í ársbyrjun 1962 ræddu full- trúar Alþýðusambandsins við rík- isstjórnina og báru fram ýmsar ósk ir um breytingar á gildandi stefnu í efnahagsmálum. Ríkisstjórnin lét hins vegar í ijós áhuga sinn é því að athuga möguleika á styttingu vinnutíma og aukningu fram- leiðsluafkasta til þess að bæta raunveruleg kjör launþega. Ríkis- stjórnin benti ennfremur á, að sú kauphækkun, sem taka ætti gildi 1. júní væri meiri en árleg aukn- ing á framleiðsluafköstum væri yfirleitt og að meiri kauphækkun ið hefur á þessu ári, er þess vegna 1 voru í ársbyrjun 1960, eða um 4— ekki miklu minni en sú, Sem varð 5% hærri. Má telja það góðaní á- á árinu 1961 og leiddi til gengis- lækkunarinnar í ágúst á því ári. rangur af stefnu núverandi rílfis- stjórnar í efnahagsmálum, þegar Nú eru aðstæður til þess að greiða , það er haft í huga, að á sama típa hækkað kaup hins vegar mun hefur þjóðinni tekizt að koma séi betri en í fyrra. Bráðabirgðatölur benda til þess, að aukning þjóðar- framleiðslunnar á árinu 1961 hafi vérið um 5% eða meiri en á nokkru ári síðan 1955. Vonir standa til þess, að aukningin verði ekki minni á þessu ári, og útflutn- ingsverðlág er nú um 4% hærra en það var 1961. Gjaldeyrisstað- án er einnig góð, og miklu betri en um mitt ár 1961, þegar svo að segja enginn gjaldéyrisforði var fyrir hendi. Aukinn útflutningur og sterk gjaldeyrisstaða gera það mögulegt að mæta auknum inn- flutningsþörfum. Ef . kaupgjald héldist nú stöðugt óg réttri stefnu hefur þjóðinni tekizt að koma sér upp gjaldeyrisforða, sem í ágúst- lok nam 879 millj. kr., og aiika sparifé sitt innanlands um l?Ci> millj. kr. Þjóðin hefur aldrei verið jafn- vel búin framleiðslutækjum jog aldrei ráðið yfir jafn mikilli tækni þekkingu og nú. Skilyrði til þess: að láta raunveruleg laun halda á- fram að hækka eru því betri nú exl nokkru , sinni fyrr, ef rétt er á málum haldið og ekki vikið . af þeirri braut, að halda jafnvægi 1 búskap þjóðarinnar inn á við og út á við. Til þess að það megi t k- ast verður að stjórna peninga- og fjármálum landsins af festu *og launþegar og atvinnurekendur og samtök þeirra verða að sýna á þvi fullan skilning að frekari almenn- er áfram beitt í peningamálum og. gæti því ekki orðið raunhæf nema j fiármálum ríkisins, ættu að vera fyrir takmarkaðan lióp launþega. i tök á að varðveita hagstætt jafn- Ríkisstjórnin benti ennfremur á, vægi á grundvelli þess kaupgjalds, me'gl ekSd'ei^ að lægstlaunuðu verkamennifnir sem nu er greitt. (gér sta6 um skeig Jafnvægi j ef?a_ hefðu fengið minnsta hækkun á Aætlað hefur verið, að kaup- hags)ífi þjóðarinnar er fyrst cg kaupi sínu árið á undan, og húh hækkanirnar á þessu ári, sú hækk- teldi því sérstaka kauphækkun un á verði landbúnaðarafurða, sem þeim til handa geta komið til í kjölfar þeirra sigldi, og sú hækk- greina; ef aðrir launþegar gerðu! un, sem orðið hefur á farmgjöld- ekki kröfu til liins sama sér til, um, auk þeirra hækkana, sem ekki handa. Þessar viðræður Alþýðu- j voru komnar fram áður vegna sambandsins og ríkisstjórnarinnar j kauphækkananna og gengislækk- leiddu því miður ekki til neinnar unarinnar í fyrra, munu hækka niðurstöðu. Vinnuveitendur og verkamenn sömdu hins vegar um 5% hækkun til viðbótar þeim 4%, væntanlega allar komnar fram fyr- ríkisstjórnin að vinna að samn- ir árslok og munu þá hafa hækkað íngU framkvæmdaáætlunar fyrir vísitöluna upp í 126 stig, Hún verð næsfu fjmm ár. Ríkisstjórnin hef- ur .því í árslokin líklega um 26% ur í samvinnu við Seðlabankann og hærri en þegar framkvæmd hinn- Framkvæmdabankann komið á féti ar nýju stefnu í efnahagsmálum sérstakri stofnun, Efnahagsstofn- var hafin. Meðal-kauphækkunin á uninni) tn þess að hafa með hönd- þessum tíma hefur orðið eitthvað um samningu þessarar fram- sem áður höfðu verið ákveðin. Fag lærðir verkamenn fengu síðar 7 — 16% hækkun til viðbótar 4%. Mel- alhækkun faglærðra og ófaglærðra verkamanna er liklega um það bil 8% í viðbót við 4%, þannig að kaupgjald hefur á þessu ári hækk- fremst nauðsýnlegt til jþe_ss. ,a9 uppbygging atvinnuveganna geti orðið með heiibrigðum hætti og á traustum grunni. Til þess að stuðlá að því, að svo megi verða, og fjér- magn þjóðarinnar, bæði innlept sparifé og érlent lánsfé, sem notað er til framkvæmda, beinist inn á framfærsluvísitöluna um því sem'sem hagkvæmastar brautir frá hæst 9%. Þessar hækkanir verða þjóðhagslegu sjónarmiði séð, cr að um þvi sem næst 12% að með-1 yfir 30%, þannig að raunveruleg altali. Kauphækkun sú, sem orð-l laun eru nú nokkru hærri en þau Framh. á 13. síðu íslendingar hafa ekki mikið hait af auðhringum að segja enda þótt þegar séu í landinu nokkur stór fyrirtæki. Erlendis er það algengt, að fyrirtæki bindist samtökum og myndi samsteypur eða hringa. Orðið hringur hefur í hagfræð- inni ákveðna merkingu en hér á landi hefur þetta orð verið misnot að eins og mörg fleiri. Ég hef áður rætt í Alþýðublaðinu um tvö hug- tök, sem mjög hafa verið misnotuð í ræðu og riti, einkum af stjórn- málamöhnum, þ.e. hugtökin verð bólga og dýrtíð. í þessari grein ætla ég að ræða lítillega um hug tökin hringur og einokuu og þó einkum það fyrrnefnda þar eð ég : mun ef til vill síðar ræða nánar 1 það síðarnefnda í grein um verð- lagsmálin almennt. Ástæðan fyrir því, að fyrirtæki bindast samtökum er sú, að með því vilja þau hafa áhrif á verðmynd unina á markaðnum og þá oftast á þann veg að halda verðinu uppi. SIS INGAR? Samtök fyrirtækjanna geta verið mjög margvisleg. Skipta má fyi-ir tækjasamtökum í tvennt eftir þvi, hvort um er að ræða samtök fyrir tækja í sömu grein, eða sam- tök fyrirtækja er taka við hvert af öðru. Samtök fyrirtækja í söniu grein nefnast lárétt samtök en sam tök fyrirtækja er framleiða hvert fyrir annað nefnast lóffrétt sam- tök. Dæmi um hin fyrrnefndu samtök er Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna sem er sölusamband frystihúsa. Sölumiðstöðin hefur stofnað ýmis dótturfyrirtæki eins og t. d. Coldwater, og mætti segja, að samtök SH og þess fyrirtæki væru lóðrétt. Þá má ennfremur skipta fyrir- tækjasamtökum í hópa út frá þvi sjónarmiði hvort fyrirtækin i sam tökunum eru sjálfstæð 1 lögfræði- legu og efnahagslegu tilliti eða ' ekki. Haldi fyrirtækin sjálfstæði (sínu í þessu efni eru samtök þeirra 'nefnd fyrirtækjasambönd (kartel). BJORGVIN GUÐMUNDSSON | En glati fyrirtækin sjálfstaaði sínu er talað um samsteypur ‘og hringa. Samtök fyrirtækja, er hafa bæði glatað lögfræðilegu og efna- j hagslegu sjálfstæði sínu. eru þá ! nefnd samsteypur (trustar) en sam j samtök hinna, er aðeins hafa glat I að efnahagslegu sjálfstæði sír.u, ; eru nefnd hringar (konzernar). j Er við liöfum athugað þessi hug- ; tök og lítum á þau íslenzk fyrir- : tæki er einkum hafa gengið undir Framhald á 13. síffu. " ALÞÝÐUBLAÐIÐ október 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.