Alþýðublaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 9
ur kvikmyndaeftirlitskonu i, og skuggahliðar á Bakkusi, j og t. d.: Ég græt að morgm, i haft jákvæð áhrif á ungling- , og orðið þeim til varnaðar? ígur þú ekki minni hömlur á ar kvikmyndir? - Yfirleitt banna ég slíkar idir alltaf innan 14 ára aldurs. t álit er, að börn innan 14 ára i ekkert annað en slæmt af að þessar myndir, þau eru ekki in það þroskuð, að þau læri joðskap og viðvörun myndanna <ar grípa þau það úr myndinni í sízt skyldi. Með aldrinum fá l meiri dómgreind, og þá geta i lært að meta og skilja boð- p myndar, sem lýsir *áfengis- inu, fyrr en 14 ára, yfirleitt ;i. - En þær myndir, sem þú bann börnum innan 12 ára aldurs, ð hafa þær að geyma, sem 14 börn geta séð -sér að hættu- 5U, en ekki hin? - Yfirleitt eru það myndir, þar 1 eitthvað kemur fyrir, sem get- gert bömin ofsahrædd, lítil n hafa ekki gott af því, að sjá ^skjur eða eitthvað slíkt, mynd- getur festst í huga þeirra um ur og ævi, og slíkar myndir er :i gott að bera með sér. - Ert þú hlynnt myndum, sem na beinnar listfræðilegrar ðsynjar sýna djörf atriði eða llileg, en slá þeim ekki upp í aðaltrompi? - Já, vissulega er ég það, ég mjög mikið á móti myndurn. i byggja vinsældir sínar aðeins nektarsenum en engri list eða lari tjáningu né söguþræði. r myndir eru skaðlegar, og ég ina þær alltaf. Þær sýna að- s dýrslegt samband karls og íu, enga ást, aðeins líkamlega n, eins og hjá dýrunum, sem á mök við hvert sem er, innan s ættbálks, sé það gagnkynja. ma fara börnin sem áhorfendur lis við það fegursta, sem mann- lífið hefur upp á að bjóða, ástina og hreinleikann samfara líkamleg- um mökum. Ég er viss um að börnin smit- ast af þessum móral, og hann er allt annað en heillavænlegur. Þessar myndir eru byggðar á sama grundvelli og Rauði rúbínn- inn er skrifaður, fýsn í fyrsta sæti, list í aftasta! Svo eru þessar bandarísku her- og slagsmálamyndir, þær eru svo ómerkilegar úr hófi fram, að varla ætti að sýna sumar af þeim. Kenningin um Supermanninn, er þar allsráðandi, einn ameríkani á móti þrjátíu—fjörutíu Þjóðverjum og drepur þá alla .... Ekki hættulegar myndir, en ó- merkilegar, það veit guð. — Hver er þau atriði, sem þú bannar alltaf í kvikmyndum? Aðarbjörg bandar frá sér með báðum höndum og nú er hún fyrst ákveðin: — Þau atriði eru tvö: nauðgun og pyntingar. Það á aldrei að sýna nauðgun og pyntingar á hvíta tjaldinu. Til dæmis þykir mér aUtaf hryllilegt, þegar sýndar eru mynd- ir af krossfestingunni, — svo að ég tali ekki um, þegar nauðgun er sýnd. Þess vegna bannaði ég Sölku Völku innan 16 ára aldurs, aðeins vegna nauðgunarinnar Sjálf gat ég varla horft á það, þegar hann, þessi stóri sterki maður var að nauðga barninu. Og ég heyri enn- þá hljóðin fyrir mér, þegar ég hugsa um þennan hrylling. Framhald á 13. siðn. MMMMMHMWWMMMWMW ÞEGAR Taylor og Burton tókst aff vekja hneyksli. Ein ástæða: Makar beggja voru fiarverandi og þetta gerffist ekki á kvikmyndatjaldinu. PERUSALA í KEFLAVÍK Lionsklúbbur Keflavikur hefur tekið upp þann sið, að selja ljósa- perur að hausti til í fjáröflunar- skyni. Var þetta gert í fyrsta skipti á sl. hausti og bar góðan árangur. Fyrir það, hvað vel bæj- arbúar tóku þessari nýbreytni, er Lionsklúbburinn staðráðinn í að halda henni áfram og mun hafa perusölu nk. miðvikudag 10. þ. m. Fé það, sem aflast, er varið til góðgerðarstarfsemi, svo sem til að gleðja vistmenn Elliheimilisins og til áhaldakaupa vegna Sjúkrahúss- ins o. fl. Lionsklúbburinn væntir þess, að bæjarbúar taki vel á móti félögum hans, þegar þeir kveðja dyra á miðvikudaginn kemur. Fræðslumyndir hjá Germaniu NÚ MEÐ komu vetrar hefjast að nýju kvikmyndasýningar félagsins Germanía, er að undanförnu hafa notið sérstakra vinsælda. Verða þær með líku fyrirkomulagi og áður, þ. e. um það bil mánaðar- lega verða sýndar frétta- og fræðslumyndir. Sýningarnar verða eins og áður í Nýja bíó, og verður hin fyrsta þeirra þár á morgun, laugardag.________ 61% Kúbu skipa frá Nato-ríkjum (NTB-AFP). Formaður verzlunarnefudar öld- ungadeildarmnar, Warren G. Magnusson, sem er af norskum ættum, lýsti því yfir í dag, að heimaliafnir 61% sidpa þeirra, sem siglt hafa til Kúbu á tímabil- inu júní til ágúst, (að báðum með- töldum), væru í Griltklandi, Bret- landi, Noregi og Vestur-Þýzka- landi. Að sögn Magnussons kom 161 skip frá 111 félögum til hafna á Kúbu á þessum tíma, 47 frá Grikk- landi, 26 brezk, 16 norsk. 21 vestur þýzkt og 47 rússnesk skip LÖGREGLAN I japönsku stórborginni Osaka hefur nú boðið karlhræddum konum að þær megi bera .á sér sír- enur. Það er hugmyndin, að dömurnar geti haft með sér sírenurnar, þegar þær eru einar á ferð á liættulegum tímum sólarhrings. Sé á þær ráðist, geta þær tekið sírenurnar úr pússi sínu og kallað á hjálp. ■MMMMIHMMMMIMIiHHMI Foreldrar! Leiðbeinið barninu er það velur séi SKÓLAPENNANN Einn fremsti skólafrömuður íslenzkra barnaskóla hefur mælt með Kreuzerpennum. Kreuzer pennaverksmiðjan í Bonn, Vestur-Þýzka- landi átti 25 ára afmæli á s. 1. ári og selja fram- leiðslu sína í 48 löndum með sívaxandi aukningu. Ef þér viljið skrifa vel, þarf penninn að vera góður, KREUZERPENNI FÆST í NÆSTU BÚÐ. EINKAUMBOÐ: H.A. TULINIUS - Heildverzlun STARFSSTÚLK UR Starfsstúlkur óskarst í Þvottahúsið Berg- • staðastræti 52. Uppl. í síma 14030 og 17140. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. október 0.962 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.