Alþýðublaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 11
Enska knattspyrnan NÚ FLYKKJAST áhorfendur til leikvallanna í Englandi eftir markahátíðina sl. laugardag. Black pool fékk 33. þús. manns inn á völl inn, en hann tekur ekki fleiri en 38 þús. Yfir 60.000 voru á leik Tottenham-Arsenal, og nær fullir vellir á Derby-leikjunum, Sheff.u. Sheff, Wed. og A. Villa og W. B. A. Geysistemning var á leiknum Tottenham—Arsenal. Tottenham byrjaði þar sem frá var horfið í ■ síðustu viku, og eftir aðeins 20. mín. var staðan 3:0 fyrir Spurs. Leikmenn Arsenal voru ekki á því að gefa sig, og minnkuðu bilið í, 4:2 í hálfleik. Arsenal tókst svo að j jafna metin í seinni hálfleik. East- liam lék nú fyrsta skipti með Arse-1 nal í haust og átti mjög góðan leik, skoraði sjálfur þriðja markið. Mið | framherji Arsenal, David Court 18 ára, skoraði 2 mörk. Chelsea tók upp sparileikinn gegn Cardiff og á 14. mín. kafla í leiknum skoruðu þeir 5 mörk. Wolves tapaði i fyrsta sinn í keppninni, gegn Everton, og er Everton nú fyrst að uppskera laun- in af hinum miklu mannakaupum síðustu ára. Bingham og Young skoruðu mörkin, og var Yong m. frh. bezti leikmaður vallarins. 1. DEILD A. Villa—W. Bromwich 2-0 Blackburn —Burnley 2-3 Blackpool—Manch. Utd. 2-2 Ipswich—Leicester 0-1 Liverpool —Bolton 1-0 Manch. City—Leyton 2-0 Oott. For, —Fulham 3-1 Sheff. Utd—Sheff. Wed. 2-2 Tottenham—Arsenal 4-4 íkRÓTT AFRETÍIR l SVJTTU MÁLI Vard sigrað'i Rosenborg í undan- úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag með 3 : 2. Sarpsborg og Gjör- vik/Lyn gerðu jafntefli eftir fram lengdan leik. Úrslitin verða á Uíle vaal 28. okt. Tokió, L okt. (NTB-Reuter). Finninn Nikula sigraði í stang- arstökkj á alþjóðlegu frjálsíþrótta móti hér um helgina, hann stökk 4,70 m. í annarri tilraun. Hann felldi 4,85 m. Ottolina, Ítalíu, sigraði í 100 ©g 200 m. á 10,6 og 21,2 sek. Salva- tore, Ítalíu, sigraði bæði í 110 og Framh. á 13. síðu WWWmWMMWWWWMWWWWWWWWWMWWWWMMI ✓ Islenzkur knattspyrnumaður í Norðurlandaúrvali? Boltinn flýgur í mark ÍA í áttunda sinn. Ljósm. Alþýðubl. RG. ÍBK vann ÍBH 'og brjú lib Fram vann Val A Framh. af 10. síðu láta hendingu ráða. Er ég hafði talið nærri þrjátíu slíkar vitlausar 1 sendingar, allt að því í röð á báða bóga gafst ég upp. Hugsaði sem svo, að þessi „topplið" myndu hafa valið sér mottóið: ,,Því vitlausara, því betra". Seinni hálfleikur. Þessi hluti leiksins vár allur betur leikinn en sá fyrri, út af fyrir sig segir það kannske ekki mikið, svo lélegur sem fyrri hálf- leikurinn var. En nú var snerpan meiri og samleikurinn nákvæmari Er 12 mínútur voru af leik, tókst Val að jafna. Það var Þorgteinn Sivertsen, sem skoraði, eftir mis- tök Geirs, er hugðist spyrna frá langsendingu, en hitti ekki bolt- ann, og Þorsteinn fékk hann og sendi inn. Nokkrum mínútum sið- ar urðu Geir á önnur mistök. sem kostaði lið hans annað mark, er hann fór út til varnar, cn var of seinn. Þorsteinn varð íyrri íil og vippaði yfir hann, í mannlaust markið. Við þessi mörk færðist aukið líf í Frammarana. Miðherji þeirra, Baklvin Baldvinsson, brauzt fram og skaut en utan við stöng Heimsmet langstökki kvenna (NTB-AFP). Á ALÞJÓÐLEGU frjáls- íþróttamóti hér á laugardag setti T. Sjelkanova, Sovét, nýtt heimsmet í langstökki kvenna, hún stökk 6,62 m. Gamla metið, sem hún átti sjálf var 6,53 m., sett í Leip- zig í júní. iWMWWWWWMWWWW Rétt á eftir, er hann aftur kominn í hörkufæri, eftir að hafa komizt gegn og jafnaði nú með góðu skoti. Var þetta mjög vel gert hjá Baldvin. Loks á 40. mín. skorar svo Hallgrímur Scheving sigur- markið fyrir Fram og tryggði liði sínu áframhaldandi þátttöku í Bikarkeppninni. í liðum þc-ssum skiptast á, ann- ars vegar góð vörn hjá Val, þó að hún hafi oft átt betri leik en að þessu sinni, en léleg framlína. Snerpulausir, en fara ekki ólaglega með knöttinn. Hörkuvana á úrslita stund og skotlinir þegar mest ligg ur við. Hins vegar hjá Fram, er framlínan betri hlutinn, sérstak- lega yngri liðsmennirnir, en þar ber Baldvin Baldvinsson af vegna hörkudugnaðar og vilja. Markið. sem hann jafnaði úr var mjög vel framkvæmt. Ásgeir og Hallgrímur eru og góðir, en „gömlu mennirn- ir“ þeir, Guðmundur Óskarsson og Baldur Scheving, ná hvorugir þar með tærnar, sem hinir ungu hafa hælana. Vörnin er lélegri hluti liðsins, að undanskyldum Geir, þegar hann er „í stuði “.Þó Fram-vörnin hafi, í undanförnum leikjum, við hina veiku framlínu Vals, getað kraflað sig nokkurn veginn fram úr vandanum, hverju sinni, mun það sýna sig, að við harðskeitta framlínu má hún sín ekki mikils. G. Norðfjörð tLæmdi leikinn. EB KEFLVIKINGAR sigruðu Hafn firðinga í „Litlu bikarkeppninni“ á sunnudag með 2 mörkum gegn 1. Skoruðu Keflvíkingar bæði sín mörk í fyrri hálfleik, en Hafnfirð- ingar sitt í þeim síðari. Eru liðin þrjú, Akranes, Keflavík og Hafn- arfjörður jöfn að stigum og hefur ekki verið ákveðið hvort fram fer aukakcppni eða markatala ræður. Ekki er hægt að segja að sigur Keflvíkinga hafi verið verðskuldað ur. Jafntefli hefði sanngjart verið eftir gangi Ieiksins. í lið Keflvík- inga vantaði allmarga af föstum Ieikmönnum liðsins. Lokastaða keppninnar: Félag L U J T Keflavík 4 2 0 2 Hafnarfj. 4 2 0 2 Akranes 4 2 0 2 M St. 7-6 4 7-7 4 9-10 4 í síðustu viku skýrðum við frá væntanlegum knatt- spyrnukappleik milli Norð- urlanda og annarra landa Evrópu, sem fram á að fara í Kaupmannahöfn vorið 1964 á 75 ára afmæli dauska knattspyrnusambandsins. í sænska íþróttablaðinu á föstudag spyr fréttamaður blaðsins gjaldkera danska knattspyrnusambandsins, Leo Dannin hvemig keppninni verði hagað, m. a. hvernig liðið verði valið og hvort leik menn frá öllum Norðurlönd- unum verði með í liðinu. Dannin svarar því til, að formenn landsliðsnefnda og einn úr stjórn knattspyrnu- sambands hvers Iands muni , > velja liðið, en minnst einn leikmaður verði frá hverju Norðurlandanna í liðinu . Hann segir einnig, að næsta sumar fari fram nokk- urs konar úrtökuleikur, þar sem tvö blönduð lið eigast við. Sá leikur verður háður á Nya Ullevi, Gautaborg. Sér stök nefnd Evrópunefndar FIFA mun velja úrval hinna Evrópulandanna. HWWWMWHWWVWVWWWWMMWiWMWVWWt Skíðasfökk plastbraut okt. ÍBA vann ÍA KR - Akureyri í undanúrslitum í GÆR var dregið um það hvaða lið leika saman í undanúrslitum ^ „ J bikarkeppninnar. KR leikur gcgn fyrir hinn óvænta og óvenjulega I Akureyri og Fram gegn Keflavík. | markamismun, aldrei grófur eða t Le.ikirnir fara fram um næstu helgi I harður, til lýta. Framhald af 10. síðu. anmanna. En markvörður þeirra, sem var bezti maður varnarinnar og volkinu vanur, greip vel inn í, þegar þess þurfti með. Er svo 24 mínútur voru liðnar af leik, renndi Steingrímur 7. markinu inn ósköp blátt áfram og fyrirhafnariítif, eftir ágætan samleik framlínunn- ar. Aðeins tæpum 6 mínútum síð- ar bætti Kári enn einu marki við, með mjög föstu og beinu skoti. Knötturinn hafnaði í netinu, eftir að hafa smogið milli fóta mark- varðarins. Rétt fyrir leikslok atti svo Jón Leósson fallegt skot af löngu færi, sem markvörður ÍBA bjargaði með naumindur með yfir- slætti, en það 'vár snarlega gcrt Einar Hjartarson dæmdi leikinn og gerði það vel að vanda. Leikur- j inn var hinn skemmtilegasti þrátt Örnsköldsvík, 7 (NTB —TT). FYRSTA norræna skíðastökk- keppnin á þessu keppnistímabili var háð í plaststökkbraut um helg- ina. Niilo Halonen, Finnlandi sigr- aði með yfirburðum, stökk 49,5 og 50,5 m. og hlaut 445,0 stig. Annar varð Torgeir Brandzæg, Noregi, 425,4 stig, þriðji Björn Wirkola, Noregj 416,1 st. og fjórði Kjcll Sjöberg Svíþjóð 415.9 stig. WMWMUUHUHWWWHHV Jazy: 3.38,3 í 1500 m. hl. París, 7. okt. NTB-AFP. Franski Evrópumeistar- inn á 1500 m. hlaupi, Michel Jazy sigraði glæsilega í 1500 m. hlaupi hér í dag og var að eins 2/10 úr sek. frá Evrópu- meti Tékkans Stanislav Jung- wirth. Hann hljóp á 3:38,3 sek., sem er nýtt franskt met og bezti tíminn í heiminum í ár. i * I WHWWWHWHHHHWH’ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. október 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.