Alþýðublaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 12
EINS og komiff hefur í ljós af fréttum, hefur Kennedy Bandarfkjaforseti skipaff hinn þekkta utanríkismálaráðgjafa sinn Charles Bohlen í em bætti ambassadors Bandaríkjanna í Frakklandi mcð aðsetur í París. Ut á við ogr opinberlegra er lýðum grert Ijóst, að Bohlen sé skipaður í þetta virðulega em- bætti vegna hæfilelka sinna og álits, — og sú er reyndar raunin. En Kennedy, sem er góður vinur Bohlen, út- skýrir útnefninguna á annan máta meðal kunn- ingjanna: Hann er tvímælalaust sá rétti. Þar sem hann er 1.87 cm. á haeð er hann rétti maðurinn, til að geta rætt málin á sama grunctvélli og De Gaulle. 'tllliu' PE KASSeR, DIAMANTBRNE U66EG I, AFMÆRKES MED ET KRYDS - / DE 0VRI6E ER DER. FORI'SAT KUN N&DDER ER 6AN6STERNES INFORMATtONSNENESTE STAD/6 ET SKRIDT FORAN EDDIE - ? Tryggingafélagið vill ekki bera lengur á- byrgff á flutningunum — upp á hverju sting- iff þér? Viff sendum valhneturnar fylitar af dem- öntum og setjum þær niffur í hina venjulegu kassa. Þeir kassar sem demantarnir eru í skulu mertir meff krossi, en hinir skulu ó- merktir vera. Er upplýsingakerfi bófanna stöðugt skrefi framar en Eddic? FYRIR LITLA FÖLKIS Rússneskt ævintýri: LITLA, BLÓÐ- RAUÐA BLÓMIÐ þar á meðal faðir hennar og systur hennar tvær, dáðust að fegurð hennar og glæsileika. Systurnar þekktu hana ekki aftur og hvísluðu hvor að annarri: „Það hlýtur að vera einhver keis- araynja, sem hér fer“. Þegar messunni var lokið, reið yngsta systir- in heim, og hesturinn, kjóllinn og skartgripirnir hurfu þegar í stað. Þegar faðir hennar og systur komu heim, va hún eins og hún var, þegar þau fóru, í gömlu görmunum sínum. Tveir sunnudagar liðu og ívisvar enn lcom yngsta systirin fil kirkjunnar eins og drottning. En þriðja sunnudaginn tók hún ekki eftir því, að dem entsprjónninn sat eftir í hári hennar, þegar hún var komin heim. Strax og eldri systumar sáu dem enstprjóninn hrópuðu þær: „Ó, litla systir. Hvar fékkstu þetta?“ Upp frá þessu fóru þær að njósna um hana. Þær sáu ljósa fálkann Fenist flögra út um glugg- ann á hverju kvöldi eftir heimsókn til hennar, og þær lögðu á ráðin að særa hann. Þær settu gler- brot, nálar og rýtinga í gluggasillu systur sinnar. Og þegar Fenist settist í gluggakistuna kvöldið eft ir fann hann, að fætur hans og vængir rifnuðu og ristust sundur. 12 9- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ U V ’• L'<ti.í*.ibUúU Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA „Ég”, sagði Benn „eyði elcki tíma mínum í aö myröa skriðkvikindi eins og þig. Sjáffu um hann Selim”. Perkins greip til byssu sinnar og snerist á hæl — en stálarmar negrans um- vöfðu hann. Löng stuna heyrðist og Ricardo fölnaði og hann svimaði — William Benn sagði: „Dreptu hann ekki Selim. Ég vil ekki láta drepa hann”. Selim henti hjálparvaria fórnarlambi sínu á svalirn- ar í svarskyni. Hann dró fingurinn yfir kverkar sér og ságði við Benn: „Hann veiöir um nætur”. Meining orða hans var aug ljós, en Benn brosti aðeins. „Hann veiðir um nætur“ sagði hann, „en liann veit að í húsi minu eru margir kett- ir sem veiða rottur eins og hann. Hentu honum út Sel- im, ég skal koma með þér’. Lengi lá Ricardo kyrr á svalaþakinu og hugsaði. — Loks tók liann sína ákvörff- un. Hann vildi ekki lata nota sig til glæpaverka. — llann ætlaffi að taka saman föggur sínar og fara. Hann kleif upp þakiff, en taugar hans voru í ólagi og margoft lá viff aff hann félli til jarðar. Um síðir komst hann inn í lierbergi sitt og liallaði sér að veggnum, andaði þungt og kveikti á lampanum. — Ljósiff var ekki fyrr farið aff loga glatt en liann skiídi að hann var ekki einn í lier- berginu. Úti í horninu sat einhver og starði á hann forvitnislega! 9. HVAÐ GERÐI BE'NN? HANN stóð grafkyrr um stund og safnaði kjarki. Svo tók hann liljóðlega upp hníf sinn og hentist eins og tígrisdýr út í horniff þar sém hættan beið. Um leið og liann þaut á- fram með hnífinn á lofti sá hann langleitt, Ijótt blóð- laust andlit William Benn. Stálhnefi lenti milli augna hans, hann hrökklaðist aftur á bak og féll á bakiff. Þegar hann vaknaði aftur voru andlit hans, liáls og bringa rennvot og köld. — Hann lá á rúminu og Willi- am Benn sat reykjandi viff hlið hans. Drengurinn sett- ist upp, blóðdropar runnu úr sárinu milli augna hans. „Þaff er betra að úr þér blæði cn að þú merjist', sagffi William Benn". „Ef ekki hefffi sprungið fyrir á enni þér værirðu nú upp- ' J jmia—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.