Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 11475 Butterfield 8 Elizabeth Taylor Laurence Harvey Eddie Fischer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjaröarbíó Símj 50 2 49 Ævintýrið hófst í Napoli (It started in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg ámerísk litmynd, tekin á ýmsum fegurstu stöðum Ítalíu m. a. á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren Clark Gable Vittorío De Sica. Sýnd kl. 7 og 9. LAUGARAS Sfmi 32075 — 38150 Leyniklúbburinn Brezk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára aldurs. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Flóttinn á Kínahafi Hörkuspennandi og viðburða- rík mynd, um ævintýralegan flótta undan Japönum í síðustu heimsstyrjöld. DAVID BRIAN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Skipholt 33 Sími 1 11 82 Hve glöð er vor æska (The yong ones) Heimsfræg og stórglæsileg, ný ensk söngva og dansmynd í lit- um og CinemaScope. Cliff Richard frægasti söngvari Breta í dag. Carole Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V erðl aunamyndin „Svarta Brönugrasið“ (The Black orchid) Heimsfræg amerísk stórmynd byggð á samnefndri sögu eftir Joseph Stefano. Sagan birtist nýlega sem fram haldssaga í Vísir. Aðalhlutverk: Sophia Loren Anthony Quinn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Síml 1 15 44 6. vika Mest umtalaða mynd síðustu vikurnar Eigum við að elskast? („Skal vi elska?“) Djörf gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schellin Jarl Kulle (Prófessor Higgins Sviþjóðar) Danskir textar). Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Vogun vinnur .... (Retour de Manwelle) Afar spennandi, djörf og vel leikin ný frönsk sakamálamynd. Michele Morgan Daniel Gelin Peter van Eyck. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 113 84 Aldrei á sunnudögum (Never On Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik- mynd, sem alls staðar hefur sleg ið öll met í aðsókn. Melina MercouH, Julos Dassin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. Kópavogsbíó ■ Sfmi 19 1 85 MYSTERIANS (Innrás utan úr geimnum) Ný, japönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Eitt stórbrotn- asta visindaævintýri allra tíma. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. GLAUMBÆR Opið alla daga Hádegisverður. Eftirmiðdagskaffi. Kvöldverður GLAUMBÆR R álkim flýgur •] L ■• Uly' . , ■ J WÓÐLEIKHÚSIÐ 17. BRÚÐAN Eftir- Ray Lawler. Þýðandi: Ragnar Jónhannesson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. HÚN FRÆNKA MÍN Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sím* 1-1200. T jarnarbœr Sími 15171 \ S'f' / \ ws/ -• .' tr í : ury.r^-'-^rr- Walt Disney, TECMNICOLOR- Snilldarvel gerð ný kvikmynd eftir snillinginn Walt Disney. Myndin er í sama flokki og Afríku Ijónið og líf eyðimerkur innar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Þórscafé vfer-r msrwKfrrwm Sími 50 184 Greifadóttirin KOMTESSEN) Dönsk stórmynd í litum, eftir skáldsögu F.rling Paulsens. Sagan kom í „Familie Journal“. Aðalhlutverk: J Malene Schwartz Birgitte Ferderspiel Ebbe Langberg Poul Reichardt. Maria Garland. Sýnd kl. 7 og 9. ★ Innheimtur ★ Lögfræðistörf. ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Germanía Þýzkunámskeið félagsins Germania hefjast n.k. mánudag kl. 8 s. d. í 7. kennslustofu Háskólans. Námskeiðin verða bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Kennarar verða frk. Unnur Sigurðardóttir og þýzki sendi- kennarinn dr. Runge. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í Bókaverzlun ísa- foldar, verða þar og veittar nánari upplýsingar. Stjórn Germania. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréfa viðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 - 17270. Trygvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. S i nfóníuhljómsveit í slands Ríkisútvarpiö Tónleikar í Háskólabióinu Fimmtudaginn 11. okt. kl. 21.00. Stjórnandi: WILLIAM.STRICKLAND Einleikari: RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON Efnisskrá: C. M. v. Weber: Forleikur að óp. „Euryanthe“. Antonín Dvorak. Konsert fyrir píanó og hijómsveit. L. s. Beethoven: Sinfónía nr. 7, A-dúr, op. 92. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vest- urveri. iA x X X ’S 10. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.