Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 9
óskan í Evrópu - Skuldir aðildarríkja - •knihjálp við vanþróuð lönd - Sjálfböða- zstarfið. - Banaslys af umferðarvöldum eru stærstu aðildarríkin: Sovétrík- in 22.4 millj. ferkílómetra, Kanada 9.9, Kína 9,5, Bandaríkin 9,3, Bra- silía 8,5 og Ástralía 7,7 milljónir ferkílómetra. Á YFIRSTANDANDI ári er það olíuríkið Kuwait, sem leggur mest af mörkum til tæknihjálpar SÞ miffað við fólksfjölda, en áður var Danmörk í efsta sæti. íbúar Ku- wait eru 200.000 og þeir hafa hækk að framlag sitt úr 50.000 í 125.000 dollara. Skýrsla um framlög tii tæknihjálpar SÞ Í9G2 hefur nýlega verið birt, er miðað við framlag í sentum á hvern íbúa: Kuwait 56.0 Danmörk 37,9 Noregur 21,5 Svíþjóð 20,1 Sviss 15,2 Holland 13.0 Kanada 12.0 Nýja Sjáland 11,8 j Bandaríkin 10,8 Ástralía 7,3 Bretland 5,7 Venezúela 5,2 Framlag Danmerkur nemur alls 1,7 milljónum dollara, Svíþjóðar 1,5 og Noregs 700.000 dollurum. Finnland gefur 100.000 dollara og ÍSLAND 4.000. Hæstu framlögin eru frá Bandaríkjunum 18,9 millj- ónir dollara, Bretland 3, Sambands lýðveldinu Þýzkalandi 2,6, Kanada 2,1 og Sovétríkjunum Z milljónir dollara. í ÞESSUM mánuði, október, munu í fyrsta sinn starfa sjálf - boðaliðar á vegum tæknihjálpar SÞ við vahþróuð ríki. 18 landbúnað arsérfræðingar úr friðarsveitum Bandarikjanna munu starfa á veg- ' um Matvæla- og landbúnaðarstofn- irnar SÞ, (Fao), sem kennarar í Austur-Pakistan í sambandi við mlklar áveituframkvæmdir, sem þar eru á döfinni, með aðstoð FAO Þarna á að veita vatni úr Ganges á stór svæði og koma í veg fyrir árstíðabundin flóð vegna vatna- vaxta, sem fylgja monsiinvindun- um, með stíflugerðum. Þess er vænzt að hægt verði að þrefalda haustuppskeruna á þessu svæði. Sjálfboðaliðarnir mun.u kenna bæhdum þarna, að veita vatni á lönd sín, og sýna þeim ýmsar nýj- ar aðferðir við landbúnaðarstörf. FAO ráðgerir, að taka fleiri sjálf- boðaliða í þjónustu sína. Einnig hefur efnahags- og félagsmálaráð SÞ ákveðið að senda tæknimennt- aða sjálfboðaliða til nokkurra landa, sem njóta tæknihjálpar SÞ, að fengnu samþykki viðkomandi ríkja, og verður þetta fyrst gert í tilraunaskyni. V •> BANASLYSUM af völdum um- ferðar heldur áfram að fjölga hvar íslendingar hafa haft mikil við-j skipti við Breta um margar aldir, j en kynni manna á milli hafa efa- laust aukizt mjög hina síðustu ára-! tugi. Gefst þéim nú tækifæri til að bera sína reynslu og hugmyndir um brezka skapgerð saman við Framh. á 11. síðu vetna í heiminum annars staðar en í Bandaríkjunum, þar sem þeim hefur fækkað. Frá þessu er skýrt í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar. Flest banaslys af völdum umferðar á Norðurlönd- um verða í Finnlandi, miffað við fólksfjölda. Af 25 löndum I Asíu Evrópu, Norður- og Suður-Amer- íku, urðu flest banaslys i Austur- ríki á árinu 1960. Á töflunni hér á eftir er sýndur fjöldi banaslysa af völdum umferffar í nokkrum lönd- um 1950 og 1960 og er miffað við 100.000 íbúa: 1950 1960 Austurríki (1953) 5,9 27,5 V.-Þýzkaland (1952) 14,9 25,6 Ástralía 21,8 25,6 Kanada 16,7 20,8 Bandaríkin 23,1 20,6 Finnland (1952) 7,8 17,1 Danmörk (1951) 9,8 16,9 !!!" Svíþjóð (1951) 10,3 14,6 filli Noregur (1951) 5,0 8,4 ::::: ÍSLAND (1951) 6,9 6,3 !!!!! í LIÐI SÞ í KONGÓ 12. sept- “ÍÍ: ember s. 1. voru 17.973 menn frá 20 löndum, flestir frá Indlandi effa !::i: 5.735, frá Danmörku 99, frá Nor- :jj!! egi 149 og frá Svíþjóð 952. jj::: MATVÆLA- OG LANDBÚNAÐ- ARSTOFNUN SÞ, Alþjóðakjarn- orkumálastofnunin, Alþjóðaheil- brigðismálastofnunin og heilbrigð- isyfirvöld Bandarikjanna efna til námskeiðs í Cinncinnati, sem hófst 17. september og lýkur 26. okt. Þar er fjallað um áhrif geisla- virkra efna á matvæli. Þátttakend- ur eru frá 24 löndum, m. a. frá Norðurlöndum nema íslandi. Jennifer og englarnir KULDALEGT starf, og eins gott að hún er ekki loft- hrædd. Jennifer Jack leggur síðustu hönd á einn af englun- am, sem tróna uppi á turni Guildford kirkju í Englandi. Jenni fer var ráffin aðstoðarmaður listamannsins Johns Skeaping, sem bjó til frummyndirnar. Englarnir voru höggnir í stein við rætur turnsins, en síðan settir saman uppi á honum. Unga listakonan er þarna að vinna í nærri fimmtíu metra hæff. Rýmingarsalan Úrvals ullarefni á 165.00 kr. m. Köflótt dragtarefni á 64,00 kr. m. Teinótt buxnaefni á 95,00 kr. m. Kjólaefni, poplin o. fl. tegundir á 30.00 kr. Blússupoplin o. fl. á 23.00 kr. m. Fiónnel, 90 cm. breitt á 35,00 kr. m. Grípið tækifærið á meðan það gefst. HOF, Laugavegi 40. HAFNARFJÖRÐUR NÁGRENNI leitið ekki langt yfir skammt. Fjölbreytt úrval: KÁPUR, KJÓLAR, PILS. Einnig danskar HERRA og DÖMUPEYSUR alls konar BARNA og UNGLINGAFATNAÐUR. KVENVERSKI, HERRA og DÖMUSKINNHANZKAR. SNYRTIVÖRUR í úrvali. Verzlunin Sigrún Strandgötu 31. SENDISVEINN óskast eftir hádegi: Verzlunin Brynja Útgerðarmenn - Sjómenn Skipaviðgerðir — Skipasmíði — Bátaviðgerð* ir ■— Bátasmíði — Bátauppsátur. Vönduð vinna, vanir fagmenn. Skipasmíðastöðin BÁRAN H.F. Hafnarfirði símar 51461 og 51460. Frá Sindra Smiði, laghenta menn og verkamenn vantar / okkur nú þegar. Löng og stöðug vinna. Sindri ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. október |1962 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.