Alþýðublaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Fimmtudagur 11. október 1982 - 224. tbl. ísland fær að skýra sjén- armiö SÍn á fisktmálaráðstefnu EBE l ÞAB var tilkynnt \ Brussel í gær, að íslendingum|mundi/veit ast tækifæri til þesi að koma irjónarmiðum sínum á fram- ( færi á ráðstefnu þeirri um sjáv arútvegsmál, sem JEfriahags- bandalagiö hyggst halda á næsta ári. Alþýðublaðið fékk eftirfar- andi skcyti frá NTB í gær: Brussel, miðvikudag NTB Framh. á 11. síðu ÆDSTU Myndin cr tekin við þing- setninguna í gær. Þeir Ás- geir Ásgeirsson forseti (til hægri) og Ólafur Thors for- sætisráðherra (til vinstri) ræðast við rétt áður en geng- ið yar «t í kirkjuna. Á mílli þeirra sést Bjarni Benedikts- son dómsmálaráSherra. Seyðisfirði, 10. okt. VITAÐ er, að bændur hér eystra hafa þurft að fækka að mun bústofni vegna þess, hve illa heyjaðist í sumar. Tveir bændur hér af f jörðunum sögðu á Seyðis- firöi fyrir skömmu, að þeir þyrttu að skera niður mikinn hluta fjár stofnsins. " Það er ömuriegt um að litast í heyhlöðum á Austurlandi, þar sem heyskaparííðin var verst í sumar. í 800 hesta hlöðu á Fljóts dalshéraði vantaði í haust yfir 300 hesta, og bóndi, sem á 1200 liesta tún í meðalári, segist ekki|ári3 1963 var ,agt fram - albingi hafa fengið mcira en 700 hesta f gær Samkvæmt bví hækka Jbramb. a 14. síðu rekstrargjöld um 347,5 millj. en FRTJMVARP til fjárlaga fyrir tekjur hækka um 374.2 millj. án verði og uppbætur á útfluttar þess að grípa þurfi tilfskatta eða landbúnaðarafurðir eða 130 millj tollahækkana. Hækkanfr eru mest Framlög til félagsmála hækka ar á liðnum niðurgreiðslur á vöru um 85,9 miií.i. kr. m. a. vegna SAMKVÆMT fjárlagafrum- varpi því, er lagt hefur verið fram, mun heildarfjárhæð til niðurgreiðslu á vöruveíði og til uppbóta á útfluttar landbúnað- arvörur nema 430 millj. króna árið 1963. Hækkar þessi liður um 130 milljónir frá gildandi fjárlögum. Megin orsakir hækkunariraiar eru tvær. Þeg- ar áætiur. vár gerð um þennan. lið í fjárlögum þessa árs stóð yfir athugun og endurskoðun á niðurgreiðslukerfinu með það fyrir augum, að draga úr kostn aði við þær. Það reyndist hins vegar ekki fært, að öðru leyti en því, að hætt var niður- greiðslum á kartöfIum. í öðru lagi er um að ræða verulega aukningu á áætluðu sölumagni niðurgreiddra vara innan lands frá því, sem var í áætlun fyrir yfirstandandi ár, svo og aukið magn á útfluttu ostaefni og undanrennudufti. Niðurgreiðsla á mælieiningu er óbreytt frá áætlun í f járlögum 1962, nema á diikakjöti, þar hækkar hún um kr. 2,18 á hvert kg. Á grundvelli þess sölumagns Iandbúnaðarafurða, sem seldist innan lands 1961, eru útgjöld tii niðurgreiðslu áætluð 352 millj. og til uppbóta á útfiuttar afurðir 60 milljónir. Samkv. fenginni reynslu þykir svo rétt að hækka þessa áætlun um 5' c vegna meiri söluaukningar en gert er ráð fyrir í fyrrnefnduni áætlunartölum, segir greinar- gerð fjárlagafrumvarpsins um fyrrnefndar hækkanir. þess, að nú er lagt til að aftur verði tekið á fjárlög framlag tií. AtvinnuIeysistryirEinffasjáðs, sem ekki er í fjárlögum í- ár, þar eð gert var ráð iyrir að ríkissjóður greiddi það á nokkrum árum. — Hafa nú tekizt samningar um greiðslu þess og er fyrsta afborg- un af því framlagi tekin í frv. Framlög til almannatrygginga hækka verulega eða um nær 80 millj. ef atvinnuleysistrygging- arnar eru taldar með. Er m. a. gert ráð fyrir 20 millj. kr. hækk- un við framkvæmd á breytingjum vegna endurskoðunar á almanna- tryggingunum, framlag til bygg- ingarsjóðs verkamanna hækkar, svo og til kennslumála. Aætlað er að útgjöld ríkisins vegna 7% launauppbótar til opinberra starfs manna verði 65 millj. kr. Rekstrartekjur hækka elnkam vegna vaxandi innfiutnings til jL'ratau. á 14. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.