Alþýðublaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 11
W*WWtMWWWWWMMWWWWWWWWMMMWVWWWWVWWWWWWWW%W and og Frambalð af 1. síðu. með þróuninni í 1'isUimálunum grundvallarþýðingu fyrir þá, NOREGUK, Danmörk og og fá að ieggja sjóuarmið sín sem selja fisk til V.-Evrópu. Stóra-Bretland munu fá tæki- fyrir ráðstefnuna. Vestur- Viðskiptamálaráðherra sagði, að færi til þess að skýra frá sjón armiðum sinum á fiskimálaráð stefnu þeirri, sem Efnahags- bandalagið hyggst efna til í Brussel næsta ár. Var frá þessu skýrt við lok fundar landbún aðarráðherra sexreldanna. Einnig munu ísland og írland fá að skýra sín sjónarmið. Landbúnaðarráðherrarnír á- kváðu að unnið skyldi að til- lögum, sem leggjast eiga fyrir fiskimálaráðstefnuna. Munu til lögurnar fyrst verða lagðar fyr- ir ráðherranefnd í næsta mán- uði< Landbúnaðarráðherrarnir komust að þeirri niðurstöðu, að Noregur, Danmörk og Bretland mundu ekki geta átt aðalfull- trúa á fiskimálaráðstefnunnr en eftir því höfðu þau óskað. Hins vegar munu þau fá að fyl'gjast Þýzkaland og Holland munu vera fylgjandi því að uinra;dd ríki fái að senda áheyrnarfull trúa á fiskimálaráðstefnuna. Ekki hefur verið endanlega á- kveðið hvenær ráðstefnan verði haldin en það verður ekki fyrr en á næsta ári. í tilefni af frétt þessari snéri Alþýðublaðið sér til vi sk|lpta}nálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar í gærkveldi og spurði hann hvaða þýðingu þetta mundi hafa fyrir ísland. Ráðherrann sagði, að hann teldi frétt þessa hina gleðilegustu fyrir ísland. Það hafi lengi ver ið vitað, að framkvæmdastjórn EBE hafi haft í hyggju að efr.a til ráðstefnu um væntanlega stefnu EBE í sjávarúívegsmál um en hún hefur að sjáifsögðu er hann ásamt Jónasi H. Haralz og Pétri Thorsteinssyni hafi rætt við framkvæmdastjóra EBE, þá Hallstein, Rey og Mansholt, þá hafi þessa ráð- stefnu m.a. borið á góma og hefði þá verið lögð sérstök á- Jierzla á það að íslendingar fengju að fylgjast með því, sem þa^ gerðist og fengju tæki- færi til þess að koma s.iónar- miðum sínum á framfæri, engu að síður en t.d. Breta, Danir og Norðmenn. Fyrir þessu hefði að vísu ekki fengizt loíörð þá en þessi frcgn bendi þó tíl þess að góður árangur hafi náðst í þessum viðræðum. Ef íslending ar fá sömu aðstöðu í þessum efnum og Bretar, Danir og Norð menn, sem sótt hafa um fulla aðild þá ber mjög að fagna því. MMMWMMMMMMMMMMMMMMMMMMW MMMMMMMMMMMMMM%MMMMMMMMMV Norrænt herlið Rætt hefur verið um, að koma á | fót, norrænu herliði. Landvarna ráðherrar Norðurlanda, Hansen frá Danmörku, Anderson frá Sví- þjóð og Harlem frá Noregi, ræddu WMMMMMMMMMMMMHM aga IL HÆSTA ÆJAR ÁSTRALSKUR auglýsinga- stjóri að nafni Gartn Door- ley, sem kom til Rodhe Is- land, þegar Kennedy Banda- ríkjaforseti var þar fyrir stuttu sem áhorfandi að kappsiglingum, leigði sér her bergi í gisíihúsi, sem liggur beint fyrir ofan kirkjuna, þar sem forsetinn fór til morgunmessu. Hann sagði við gistihúss- eigandann; „Eg vil fá Það herbergi, þar sem gott er að skjóta á forsctann, og brosti. Ekki var liðinn hálftími frá því hann sagði þetta, þar til tveir varðmenn þustu að hon um, þar sem hann var að borða morgunmat sinn — og skipuðu honum að fylgja sér til lögreglustöðvarinn- ar, hvað hann gerði án mót- þróa. Þar tók það hann nokkurn tíma að útskýra, að tal hans um að fá „a good shot of the president,” þýddi aðeins það að hann, sem mikill áhuga- ljósmyndari, vildi fá gott færi til að ná af forsetan- um góðiim myndum. . . . WWMMWMWWMMMMMW þetta mál í Kaupmannaliöfn ný- lega. Viðræðugrundvöllurim var starf sérstakrar nefndar, sem rannsakað hefur, hina ýmsu möguleika í rúmt ár. Ráðherrarnir ræddu síð- an um þetta á fundinum. Sam- þykkt var, að halda máli þessu vakandi, en þar sem ríkisstjórnir landanna þriggja, hafa er.r ekki rætt þetta mál, var ekki hægt að taka ákvörðun. Rætt hefur verið um 3 þús. manna lið. Norrænir hermenn í herliði SÞ, sem lokið hafa þjón- ustu, munu fá sérstaka þjálfun, og að henni lokinni, verða þeir sendir heim, en með því skilyrði, [ að þeir komi stuax, þegar þörf |verður á þeim. Ætlunin er, að halda æfingar með vissu millibili, svo að hægt verði, að nota hermennir.a. þegar á þarf að halda. í sænska herlið- inu eiga að vera 1650 hermenn, 930 menn verða í því danska og um 500 hermenn í því norska. Hvert land um sig fær sérstök verkefni í hendur. Strandhögg á Kúbu Samtök kúbanskra útlaga og and stæðinga Castrosstjórnarinncr, er hafa bækistöð í Puerto Rico, — segja að strandhöggsveitir Cast- ro-andstæðinga hafi í gærkvöldi gert árás á höfn á norðurströnd Kúba. Samtökin segja, að 20 „fjandmenn” hafi fallið í árás- inni og nokkrir þeirra manna hafi særzt. Talsmenn samtakanna segja, að árásinni hafi verið beint gegn rúss ncskum ráðunautum og tækni- fræðingum Castros. Florida, 10. okt. (NTB-Reuter) Fidel Castro sagði í sjónvarps ræðu í dag, að þau bönd, sem tengdu Sovétríkin og Kúbu yrðu aldrei slitin. Bandarísk innrás á Kúbu mundi kosta kúbönsku þjóðina mörg mannslíf og miklar fórnir. Kúba afsalar sér ekki þeim styrk, sem komið gæti í veg fyrir blóðsút- hellingar. hhwhhvmhhmmmmmm Mðudling gegn launahækkun Wales, 10. okt. (NTB-Reuter). Fjármálaráðherra Stóra-Bret- lands, Reginald Maudling sagði á landsfundi brezka íhaldsflokksins í dag, að íhaldsflokkurinn yrði að beita sér að örari og jafnari þró- un fjármála. Hann sagði, að verðbólgan væri skæðasti sjúkdómur lýðræðisríkja og að stjórnin yrði að vera vel á verði gegn verðbólgunni. í litlu fjárlögunum, sem svo eru nefnd, er reynt að stemma stigu við mikl um launahækkunum, og sagði ráð- herrann, að þau miðuðu að því að styrkja pundið. Hins vegar sagði ráðherrann að þetta væri ekki launsstefna stjórnarinnar um ald- ur og ævi. Landsfundurinn samþykkti með miklum meirihluta atkvæða til- lögu, þar sem sagt ér að launa- stefna íhaldsstjórnarinnar sé höf- uðvígið baráttunni gegn veröbólg- unni og sé raunar grundvöílur bættra lífskjara. Frúarleikfimi að hefjast Sl. vetur hófu nokkur íþrótta- félaganna að veita konum kost á hressingarleikfimi. Var starfsemi þessi vel þegin og sóttu fjölmarg- ar konur þessar æfingar sér til hressingar og upplyftingar. Nú er þessi starfsemi að hefjast að nýju og verður á þessum stöð- um: Miðbæjarskóli: Í.K. hefur æfingar á mánudög- um og fimmtudögum, 2 skipti hvort kvöld kl. 8.00 og 8.45 KR hefur æfingar á sömu dögum kl 9.30 Austurbæjarskólinn: KR hefur æfingar á mánudög- um og miðvikudögum, báða daga kl. 8.00 Breiðagerðisskólinú: Ármann hefur æfingar á mánu- döguin og fimmtudögum kl. g 15 Laugarnesskólinn: Þar verða tvískiptar æfingar á vegum Ástbjargar Gunnarsdóttur kl. 8.30 og 9.30, mánuöaga og fimmtudaga. Þær konur, sem hug liafa á að nota sér þessar æfingar, geta látið skrá sig í leikfimisölum þessara skóla á ofannefndum tímum, en námskeiðsgjald til áramóta verður kl. 250.00 FLOKKSFÓLK TILLÖGUR hverfisstjóra Alþýffuflokksfélags Reykja- ^ víkur um fulltrúa íélagsins á 28. flokksþing Alþýffuflokks- ins, liggja frammi á skrif- stofu Alþýðuflokksins og geta félagar gert viðbótartillögur. MMM%t»MMMM*MMMMMW Happdrætti Háskólans Miffvikudaginn 10. október var dregiff í 10. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1250 vinningar að fjárhæff 2.410,000 kr. Hæsti vinningurinn, 200.000 kr. kom á fjórðungsmiða númer 29)07 Voru þeir seldir i þessum umboð- um: Frímanni Frímannssy ni, Hafn arhúsinu, Guðrúnu Ólafsdóttur Austurstræti 18, Stykkishólmi og Grindavík. 100.00 þúsund komu á hálfrniða númer 5796, sem seldir voru hjá Guðrúnu Ólafsdóttur, Austur- stræti 18 og í umboði Helga S vertsen í Vesturveri. 10.000 krónur: 839, 1661, 2025, 3035, 3365, 6484, 6628, 8671, 9513, 12034, 12593, 13122, 13715, 13750, 20286, 20419, 20931, 21311, 21372 21625, 23042, 25468, 6787, 26966, 28169, 29106, 29108, 30723, 33228, 33751, 34771, 36326, 40050, 40586, 45932, 46305, 50392, 50930. (Birt áij ábyrgðar.) Bátasala: Fasteignasala: I Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf aviðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 - 17270. 1 Trygvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. ÞESSI fallega fleyta heitir Blóðhundúr og er í eigu Elisa- betar Englandsdrottningar og manns hennar, hertogans af Ed- inborg. Snekkjan er þarna í siglingakeppni viff Wighteyju, en. þar var eimitt keppt um bikar, sem drottningin hafði gefið. Blóðhundur varff þó ekki númer eitt. i wVWWiWWMVtWMMMVWMMWMWlMMWtWMVi.’WWW ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. október 1962 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.