Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 3
I KINVERJA NÝJU DEHLI, 12. okt. I Forsætisráffherra Indlands, Nehru, skýrffi frá því í dag, að indverskar hersveitir hefffu fengið fyrirskipanir um aff hrekja her- sveitir Kínverja burtu úr héruð- unum á norffaustur-Iandamærun- um. Liðsauki hefur verið sendur til landamæranna. Um ummæli Nehru er sagt, að þetta sé í fyrsta skipti, sem liann grefi slíka yfirlýsingu um síefnu stjórnarinnar. Nehru sagði, að skoða ætti á- rekstrana á landamærunum síð- ustu daga mjög alvarlega atburði. í þessum árekstrum hafa 100 Kín- verjar fallið, en aðeins 6 Iridverj- ar að sögn Indverja. Nehru sagði áður en h.inn hélt til Ceylon, að Kínverjar ópnuðu öryggi Indlands. Eftir öllum sólar merkjum að dæma, væru ekki horf- burtu herlið sitt frá héruðum, sem eru Indlandsmegin landamæranna. Ef Kínverjar geri þetta ekki þeg- ar í stað, verði þeir að ábyrgjast afleiðingarnar. í orðsendingunni eru viðhorf Indverja til landamæradeilunnar skýrð. Því er haldið fram, að kín- verskir fulltrúar hafi vísað ind- verskri tillögu á bug 1960, en þar var lagt til að skipzt yrði á mjög nókvæmum kortum yfir hin um- deildu landssvæði. Mikið mannfall varð í liði Kin- verja í árekstrunum á miðvikudag á hinu umdeilda svæði nálægt landamærum Rhutan. Talið er, að Indverjar eigi erfitt með að standa við hótanir sínar í garð Kínverja. 79 af sföbmni // sló i gegrí' Fulltrúar frá Rúss- iandi á kirkjuþingi ur á viðræðum um máiið. landamæra- Birtar hafa verið tvær nýjar orð- sendingar frá Kínverjurn og eru Indverjar þar sakaðir um árás við Chedong-svæðið. Auk þess, að mót mæla árás þessari mótmæla Kín- verjar flugi indverskrar könnun-, arflugvélar i tíbezkri lofthelgí. | Jafnframt þessu hafa Indverjar birt orðsendingu til Pekingst.ibrn- arinnar, þar sem þess er krafHt, að Kínverjar dragi þegar í stað, VATIKANIÐ, 12. október INTB- Reuter) Jóhannes páfi hvatti í dag stjórnmálamenn víðs vegar í heim inum til þess aff hlusta á óskir mannanna um frið á jörðu. Páfi sagffi, aff þeir yrffu að vera reiðu búnir aff færa þær fórnir er nauff synlegar væru til þess að koma á raunveruleguin friði á jörff. Hann hvatti til aukinnar virðingu fyrir manninum og eindrægni í sam- búff ríkja. ,Ekki mannamatur' Framhald af 1. síffu. , vorið. Meira hefði verið um þess-J ar kvartanir í haust heldur en endranær. Ekki kvaðst hann bóka neitt um kvartanir vegna skemda á kartöflum, en rejmt væri að bæta úr þeinv strax. Þar væri þó aðeins um að ræða kvartanir vegna skemmda, en ekki vegna j bragðgæða. Hann sagði, að þegar kvartanir bærust frá verzlunum væri oft haft samráð við kartöflu- matsmanninn og hann beðinn að fara á staðinn. Aðspurður kvaðst hann venjulega biðja kaupméim um að taka þær kartöflur til hlið- ar, sem kvartað væri yfir, unz hægt væri að líta á þær. Forstjórinn. Síðastur kom fyrir Sjó- og Verzlunardóm í gær forstjóri Græn metisverzlunar Landbúnaðarins. Hann greindi frá því, að byrjað hefði verið að pakka kartöflum í 5 kg. poka seint á árinu 1959. Enn fremur sagði hann. að sá er vigt- aði kartöflurnar hefði í fyrsru átt að tma þ=or- skemmdM úr. síðan hefði sérstökum manni verið falið það verk. Hann gat, bess iafnframt að hann teldi Græn—';,=sölimni það ekki skvlt að hafa '•"’v'n starfs mann. því hún kaupi flokkaðar af matinu. ','~stnaðinn við þetta starf bæri Grænmetis- verzlunjn sjálf og kæmi hann e«ki fram í aukinni áiagningu á kart- öflurnar. Kvað, hann mat.smann oft vera viðstaddan pökkun kart- aflnanna, en ekki kvaðst hann vita til þess, að pökkun hefði verið stöðvuð vegna vafa um flokkun. Kvaðst hann hafi rætt við mats- manninn um að matið væri ekki nógu strangt og sér hefði aldrei, fundizt matið of strangt. Ekki kvaðst hann minnast þess, að Kári Sigurbjörnsson, kartöflumatsmað- ur, hefði sagt við sig, að hann teldi kartöflurnar ekki flokkunar- hæfar, enda kvaðst hann hafa ver- ið í sumarleyfi, þegar það hefði átt að ske. Greindi hann frá því, að yfirleitt væri alltaf skipt við þá sem kvörtuðu, vegna skemmda í kartöflum. Forstjórinn lagði fram fyrir dóminn, sýnishorn af pokum, sem notaðir eru utan um kai-töflur í I vmsum nágrannalöndum. Kom í j ljós, að aðeins eitt af sýnishorn-1 J unum var með götum á hliðum, I og var það poki frá Svíþjóð. Sérstaklega aðspurður kvaðst I hann telja fráleitt, að pappírspok- arnir. sem notaðir væru utan um ! kartöflurnar væru loftþéttir, eins I og gengið væri frá þeim í Græn- ^ metisverzluninni. Tók hann fram, að loftræsting gegnum pokann I gæti ekki verið sérlega mikil, þar j eð loftið getur aðeins farið út um 'opið og inn um það. j Viðstaddir rannsóknina í gær voru: Sveinn Árgeirsson, formað- »r Neytendasamtakanna og Bragi j Ásgeirsson, lögfræðingur samtak- I anna. Einnig var viðstaddur Bene- 1 dikt Sigurjónsson hrl. Páfi hvatti stjórnmálamenn nú- tímans til að öðlast blessun íriðar ins, er væri mikilvægasia blessun in. Páfi hvatti ríkisleiðtoga til þess að koma saman til fundar í því skyni að ræða raunhæfa samn inga, sem varðveita mætti í fram- tíðinni. Tveir áheyrnafulltrijar trá grísku rétttrúnaffarkirkjunni komu í morgun meff flugvél til Rómar frá Moskvu. Annar þeirra, Vita- lijm Borovohj, sem er 46. ára gam- all, sagffi aff helzta erindi hans til Rómar væri aff fylgjast með um- ræffum og skýra yfirboffiirum sín- um frá þvi sem bæri á góma. Páfi hélt því fram i ræðu r-inni, að hlutverk kirkjunnar væri það, að sýna hversu mikilvægur og á- | hrifamikill siðgæðislegur mátlur j og styrkur kristindómsms væri. I Eftir ræðu sina gekk páfinn um j meðal erlendra sendimanna, stiárn arerindreka og annarra gesta og ræddi við þá. Hann bað sendimenn ina fyrir kveðjur til rikisstjórr sinna. Að svo búnu gekk hann burtu úr kapellunni, þar sem hanr hélt ræðuna, í fylgd með nánustu samstarfsmönnum sínum og her- mönnum úr svissneska lífverðinum en kapellukór söng sálma. KVIKMYNDIN „79 af stöffinni“ var frumsýnd í gærkvöldi í Há- skóla- og Austurbæjarbíói. í Há- skólabíói voru viffstaddir frumsýn- inguna, forseti íslands, Herra Ás- geir Ásgeirsson, ráffherrar, þing- menn og fleiri gestir. Þá var þar Guðlaugur Rósinkranz, Þjóffleik- hússtjóri og allir Ieikararnir í kvikmyndinni. Kvikmyndahúsið var j'firfullt, og er óhætt að segja, að mvndinni hafi verið tekið vel, ef marka má hin gífurlegu fagnaðariæti eftir sýninguna. Voru aðalleikararnir hylltir með lófaklappi, og þeim bárust margir blómvendir. Áður en sýningin hófst flutti Þjóðleikhússtjóri, en hann er for rnaður Edda Film, ávarp þar sem hann skýrði frá tildrögum að gerð myndarinnar og rakti sögu hennar Þakkaði hann öllum er lagt Iiöfðu hönd á plóginn og gert kvikmynd- ina að raunveruleika. Eftir að kvikmyndin hafði verið sýnd, ávarpaði Brynjólfur Jóhann- esson leikari, gestina, og bað leik- endur og höfund sögunnar að stíga fram fyrir áhorfendur. Er KriSt- björg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson og Róbert Arnfinnsson gengu á svið- ið, kvað við mikið lófatak, sem aldrei ætlaði að linna. Þá var Ind- riða G. Þorsteinssyni, höfundi sög unnar „79 af stöðinni” fagnað mjög innilega. Er óhætt að segja, að þessi fyrsta al-íslenzka kvikmynd, hafi „slegið í gegn.“ Strax úr því að klukkan var orð- in hálf níu í gærkvöldi, fóru sýn- ingargestir að týnast í salinn. — Þegar höfundur og leikendur komu rétt fyrir kl. 9, var hvergi sæti að fá. Indriði G. varð að setjast ásamt konu sinni efst í salinn, og sækja þurfti lausa stóla fyrir leik- endurna. Voru þetta slæm mistök. ★ BARCELONA: Um 100 manns var bjargrað af húsaþokum og trjá | toppum á föstudag eftir aff ár á Norð-austur Spáni höfffu llætt yfir : bakka sína. Flytja varff 600 manns úr húsum, sem óttast var að flóðið ! mundi taka með sér. Eins og kunn- ugt er fórust 380 manns í flóffúm í Barcelona nýlega. ★ MADRID: 22 manns fórust í flugslysi í Sevilla-héraði á Spáni á föstudag. ★ NEW YORK: Sir Hugh Foot, sérstakur fulltrúi Breta í nýlendu- málum hjá SÞ, hefur sagt af sér vegna óánægju meff stefnu brczku stjórnarinnar í Suffur-Rhódesíu. ★ NEW YORK: Gripiff var til sér- stakra varúðarráffstafana þegar Kennedy forseti kom til New York í dag í tilefni Colombus dagsins. Lögreglunni haföi veriff tilkynnt aff forsetanum yrffi sýnt banatil- ræffi. Rússar reka enn sendi- ráðsritara MOSKVA 12. október (NTB.- Reuter) Sovétstjómin sakaði í dag fyrsta sendiráffsritara bandaríska sendiráðsins í Moskvu um njósnir og krafffist þess, aff hann yrffi kvaddur heim, þar eð hann væri óæskilegur í Sovétríkjunnm. Sendiráðsritarinn heitir K. Midt hun og er 41 árs að aldri. Fyrir nokkrum dögum var Raymond Smith liðsforingja, aðstoðarfiota- málafulltrúa, vísað úr landi. Yfirmaður Ameríkudeildar sovézka utanrikisráðuneytisins Smimowsky, segir Midthun hafi gert sig sekan um verknað er sam ræmist ekki diplómatarstöðu hans Hann hefði viðað að sér leynileg- um upplýsingum og reynt að fá sovézkan borgara til að senda slík ar upplýsingar í sendiráðið. Vilja ráðstefnu um ÞýzkaEandsmál BONN 12. október (NTB-Reut- er) Vestur-þýzka þingiff samþykkti í dag tillögu, þar scin stórveldin eru hvött til að senda fulltrúa til fasta ráffstefnu í því skyni aff leysa Þýzkalandsvandamáliff og koma á varanlegum friði í heiminuin. í tillögunni, sem Kristilegur demókrataflokkur Adenai'.crs kanzl ara og Frjálsir demókratar lógðu fram að loknum tveggja daga. um- ræðum um stefnuyfirlýsingu Ade nauers, er skorað á vestur-þýzku stjómina að efna til ráðstefnu þessarar í samráði við vesturveldin í tillögunni er því haldið fram, að stjórnin verði að gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að tryggja aðild Bretlands að Efna- hagsbandalaginu. Ennfremur segir í tillögunni, að vestur-þýzk.i þingið hyggi gott til pólitískrar samvinnu Breta í uppbyggingunni i sam- einaðri Evrópu. Þingið telur nauðs.vniegt aS hafnar verði v;ðræður við Banda- ríkin utn' xyrirhugað samfélag AtJ- antshafsríkja er Bretar hafa gengið í EBE. Jafnaiðai'menn sátu hjá í a{- kvæðagreiðslunni um tiilöguna. Formælandi flokksins kvað jaftiað armenn ósammála nokkrum atrig- um um innanríkismál í tillöguniY. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. október 1962 J -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.