Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 5
Nefndakjör á alþingi í GÆR fór fram nefndakjór á alþingi. í fjárveitinganefnd voru þessir kjörnir: Guðlaugur Gísla- son, Jón Árnason, Gunnar Gísla- son, Kjartan J. Jóhannsson, Birgir Finnsson, Halldór Ásgrímsson, Halldór E. Sigurffsson, Tngvar Gíslason og Karl Guðjónsson. í utanríkismálanefnd samein- aðs þings voru þessir kjörnir: Gísli Jónsson (S), Jóhann Haf- stein (S), Birgir Kjaran (S), Emil Jónsson (A), Hermann Jónasson (F) Þórarinn Þórarinsson (F), og Finnbogi R. Valdimarsson (K) Við kjör í aðrar nefndir fóru kosningar, sem her segir: í Sameinuðu þingi: • Allsherjarnefnd: Pétur Sigurðsson (S) Benedikt Gröndal (A) Gísli Jónsson (S) Jónas Rafnar (S) Gísli Guðmundsson (F) Bjöm Pálsson (F) Geir Gunnarsson (K) Þingfararkaupsnefnd : Kjartan Jóhannsson rS) Einar Ingimundarson (S) Eggert G. Þorsteinssoo (A) Halldór Ággrímsson (F) Gunnar Jóhannsson (K) f neðri deild: Fjárhagsnefnd: Birgir Kjaran (S) Jóhann Hafstein (S) Sigurður Ingimundarson (A) Skúli Guðmundsson (F) Lúðvik Jósefsson (K> Samgöngumálanefnd: Sigurður Ágústsson (S) Jónas Pétursson (S) Benedikt Gröndal 'A) Björn Pálsson (F) Hannibal Valdimarsson (K) Landbúnaðarnefnd: Gunnar Gíslason (S) Jónas Pétursson (S) Benedikt Gröndal (A) Ágúst Þorvaldsson (F) Karl Guðjónsson (K) Sj ávarútvegsnefnd: Matthías Mathiesen (S) Pétur Sigurðsson (S) Birgir Finnsson (A) Gísli Guðmundsson (F) Geir Gunnarsson (K) Iðnaðarnefnd: Jónas Rafnar (S) Matthías Mathiesen (S) Sigurður Ingimundarson (A) Þórarinn Þórarinsson (F) Eðvarð Sigurðsson (K) Heilbrigðis- og félagsmálanefnd: Gísli Jónsson (S) Guðlaugur Gíslason (S) Birgir Finnsson (A) Jón Skaptason (F) Hannibal Valdimarsson (K) Menntamálanefnd: Ragnhildur Helgadóttir (S) Alfreð Gíslason (S) Benedikt Gröndal (A) Björn Bjömsson (F) Einar Olgeirsson (K) Allsherj arnef nd: Einar Ingimundarson (S) Alfreð Gíslason (S) Sigurður Ingimundarson (A) Björn Björnsson (F) Gunnar Jóhannsson (K) Efri deild: Fjárhagsnefnd: Ólafur Björnsson (S) Magnús Jónsson (S) Karl Kristjánsson (F) Björn Jónsson (K) Jón Þorsteinsson (A) Samgöngumálanefnd: Bjartmar Guðmundsson (S) Jón Árnason (S) Jón Þorsteinsson (S) Ólafur Jóhannesson (F) Sigurvin Einarsson (F) Landbúnaðarnefnd: Bjartmar Guðmundsson (S) Sigurður Ólason (S) Jón Þorsteinsson (A) Ásgeir Bjarnason (F) Páll Þorsteinsson (F) S j ávarútvegsnefnd: Jón Árnason (S) Kjartan Jóhannsson (S) Eggert G. Þorsteinsson (A) Sigurvin Einarsson (F) Björn Jónsson (K) Iðnaðarnefnd: Magnús Jónsson (S) Kjartan Jóhannsson (S) Eggert G. Þorsteinsson (A) Hermann Jónasson (F) Ásgeir Bjarnason (F) Heilbrigðis- og félagsmálanefnd: Kjartan Jóhannsson (S) Jón Þorsteinsson (A) Auður Auðuns (S) Karl Kristjánsson (F) Alfreð Gíslason (K) Menntamálanef nd: Auður Auðuns (S) Ólafur Björnsson (S) Friðjón Skarphéðinsson (A) Páll Þorsteinsson (F) Finnbogi R. Valdimarsson IK) Allsherjarnefnd : Magnús Jónsson (S) Ólafur Björnsson (Si Friðjón Skarphéðinsson (A) Ólafur Jóhannesson fF) Alfreð Gíslason (K) MÁLIÐ Landssamband ís- lenzkra verzlunarmanna gegn Alþýðusambandi ís- lands var dómtekið fyrir Hæstarétti í gær. Var þá til- kynnt að gagnasöfnun væri lokið, og ákveðið, að munn- Iegur málflutningur hæfist klukkan 4, fimmtudaginn 18. þ. m. Sækjandi fyrir LÍV er Áki Jakobsson, en verjandi ASÍ er Egill Sigurgeirsson. Félagsdóminn skipa: Hákon Guðmundsson hæstaréttar- ritari, sem er formaður, Gunnlaugur Briem, ráðu- neytisstjóri, Benedikt Sigur- jónsson, liæstaréttarlögmað- ur (hann er skipaður af Hæstarétti), Einar B. )uð- mundsson, hrlm. (skipaður af Vinnuveitendasambandi ís- ' Iands) og Ragnar Ölafsson hrl. (skipaður af ASÍ). Myndirnar voru teknar í gær, og er 4 dálka myndin af Félagsdómsmönnum. Fyr’r miðju á hinni myndinni er Áki Jakobsson, og hjá honum standa nokkrir af stjórnar- ' meðlimum LÍV. Vesturbæingar fá sinn banka Búnaðarbanki íslands opnar í dag nýtt útibú að Vesturgötu 52 í Reykjavik. Þetta er þriðja úti- búið, sem fcanhinn opnar hér í bænum. Ungfrá. Helga Kristins- dóttir veitir útibúinu forstöðu. Fréttamönnum var í gær boðið að skoða húsakynni hiiis nýja ÚVI- bús, scm er fyrsta bankaútibúið í vesturbænum. Húsakynni ú.tibúsins eru mjög smekkleg. Sjálfur afgreiðslusalur- inn er 50 fermetrar að flatarmáli. Á götuhæðinni er einnig skrif- stofu herbergi, kaffistofa, geymsla og snyrtiherbergi. í kja'.lara er skjalageymsla fyrir aðalbankann Er þar komið fyrir skjalaskápum úr stáli. Skáparnir eru á renni- brautum og er hægt að fella þá saman og færa síðan í sundur, þeg ar komast þarf í einhvern þeirra. Herbergið, sem skjalageymslan e í, er ekki nema 30 fermetrar að i'iatarmáli, en með því að nota þessa gerð skápa, fást þarna um 350 hillumetrar. Skáparnir eru smíðaðir hjá Rafha. Teikningar að innréttingum og öðru þarna gerði Magnús Guð- mundsson en Svavar Jóhannsson hafði umsjón með framkvæmdum af hálfu bankans. Tilboða var )eit að í öll meiri háttar verk í -sam- bandi við útibúið. Magnús Jónsson baukastjóri og Jón Pálmason, formaður banka- ráðs, sögðu báðir nokkur orð í til- efni opnunar útibúsins. Lýstu þeir báðir yfir ánægju sinni yíir því, að bankinn gæti nú veir.t viðskipta vinutn sínum betri þjónustu. Útibúið verður opið frá klukkan 13-18.30 og frá 10-12.30 á laugar- dögum. Fyrst um sinn munu að- eins tveir starfsmenn vinna þar. KARL Rowold, charge d’af- fairs V-Þýzkalands í Reykjavík afhenti 10. þ. m. utanríkisráðu- neytinu skýrslu um brot á mann réttindum og ódæðisverkum, sem unnin hafa verið við múr- inn í Bcrlín, síðan hann var reistur fyrir liðleg-a ári síðan. Vegna hinnar alvarlegu póli- tísku þýðingar þessara atb. telur vestur-þýzka stjórnin sér skylt aff kynna stjórnvöldum annarra landa þaff, sem þarna hefur gerzt. í skýrslunni eru rakin öll at- vik, þar sem yfirvöld rúss- neska hernámssvæðisins stóðu aff broti á mannréttindum eða ofbeldi í einhverri mynd við múrinn, og er þannig undir- strikaff hversu óþolandi múrinn er. Sérstaklega er skýrt frá at- vikum í sambandi við þrjú at- vik, en þau voru þessi: 1) Morð 18 ára verkamanns- ins Peter Fechter 17. ágúst sl. Hann var kominn að múrnum, þegar hann var skotinn með vélbyssu og féll til jarffar. — Hann var látinn liggja í klukku stund og blæða út, áður en hon- um var rétt hjálparhönd, en kastað var táragassprengjum vestur fyrir múrinn af ótta við mótmælauppþot íbúanna þar. 2) Morð 19 ára lögreglumanns ins Hans-Peter Wesa 23. ágúst sl. Hann komst særður yfir markalinuna og inn á svæffi V.- Berlínar. Áður en honum varð bjargað, gullu viff skot að aust- an, sem urðu honum að bana. 3) Morff ókunns manns, 40-50 ára 4. september sl. Hann komst upp á múrinn, en var þar skotinn til bana og gaddavír austan múrsins niður í kirkjugarð. Kartöfluuppskeran minni en í fyrra IMWWWIMWMMWMWMWMMtWWWWWVWM Samkvæmt þeim upplýsingum sem fyrir liggja, um kartöflu- sprettu.-þykir sýnt, að miklu minni heildaruppskera verður á þessu hausti en sl. ár. í Eyjafirði er spretta að visu sem næst í meðal- en frost hafa þegar rýrt upp skeruna til muna. Verður hún al þeim sökum ódrjúg mjög þegar til á að taka að setýa hana á mark að. — í uppsveitum sunnanlands var veðrið kalt og næturfrosl snemma á ferð i haust, enda unp skera þar yfirleitt mjög léleg. Aft ] ur á móti er spretta í meðallaa í Djúpárhreppi og þó sérsttiklegj í Þykkvabæ og þar var mikið sett niður í vor. — Það verða því Þykk bæingar sem nú, — eins og reynd- ar oft áður, — sjá landsmönnfcm | fyrir drjúgum skerfi neyz.ukajrt- taflna. Mest er ræktað þar af Ölafs rauð að þessu sinni, ma þvi væata þess að fá góðar kartöHuv þaðqn, — ef flokkun, meðferð o > gevmsla á kartöflunum verður í !agi. jjn það er ákveðinn ásetningur fram- Framhald á 11. síffu. j ALÞÝÐUBLABIÐ - 13. október 1962 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.