Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 11
Ferming á morgun Fe>rming í Neskorkju 14. október kl. 2. séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: Anna Guömundsdóttir, Birkimei 6 Anna Skúladóttir, Hjarðarhaga 20 Ágústa Pálína Klein, Baldursg. 14 Jóhann Sveinn Guðjónsson Hring- braut 113 Jón Örn Arnarson Tunguvegi 54 Logi Jónsson Grenimel 40 Rúnar Hafdal Halldórsson, Hæð- arenda 10 Ævar Petersen, Flókagötu 25 Blómaskálinn tilkynnir: Mikið úrval af afskornum blómum, pottablómum og plast- blómum, með mjög lágu verði. Blómapottar, Blómagrindur, Blómaker, Blómamold og áburður, Blómavasar í bíla, mikið úrval. Alls konar blómlaukar o. m. fl. Opið alla daga kl. 10 — 10. Komið og reynið viðskiptin — Eitthvað fyrir alla. Blómaskálinn við Nýbýlavegr. Blórna- og Grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63. Karlmenn og kvenfólk vantar okkur strax til starfa í frystihúsi voru. Hraðfrystihúsið Frost h.f. Hafnarfirði Sími 50165. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 15. október kl. 8,30 s. d. í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Kosning fulltrúa á flokksþingið. Félagsmál. Félagskonur eru hvattar til að mæta á fundinum. Stjórnin. SKRIFSTOFUSTARF BÓKHALD Viljum ráða mann strax til bókhalds og endurskoðunarstarfa. Starfið er fjölbreytt og útheimtir nokkur ferðalög. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.ÍS., Sambandshúsinu. STARFSMAN NAH ALD Merkjasala skáta Áslaug Björnsdóttir Rey>iimel 25A Ásta Guðmundsdóttir, Melnaga 12. Fríða Bergsdóttir Hofsvallagötu 59 Guðfinna Margrét Halldórsdóttir, Hæðarenda 10. Guðrún Bjarnadóttir, Ægissíðu 72 Guðrún Hauksdóttir Æg'.ssíðu 82 Guðrún Jónsdóttir Grenimel .29 jrlildur Gréta1 Jónsdóttir Hólm- garði 24. Hrönn Ágústsdóttir, Skólabraut 1 Seltjarnarnesi. Ingibjörg Erla Birgisdóttir Reykja víkurvegi 27. Ingibjörg Margrét Karlsdóttir, Tjarnarstíg 13 Seltjarnarnesi. Kristín Jóhannesdóttir Laugarás- vegi 62. Magnea Laufey Einarsdóttir, Stigá hlíð 22 Sjöfn Magnúsdóttir, Hagamel 17' Valgerður Hallgrímsdóttir Hjarð- arhaga 24 Vigdís Valgerður Pálsdóttir, Nes- vegi 4 Ylfa Brynjólfsdóttir Birkimel 8B DRENGIR: Björn Bergsson, Hofsvallagötu 59 Daníel Guðjón Óskarsson, Fjólu- götu 1 Gunnar Hafsteinn Hermanníusson Camp-Knox B-16. Hannes Ragnarsson, Kaplaskjóls- vegi 62. Hilmar Hansson, Faxatvlni 20 Garðahreppi. EIPSPÝT0R ERU EKKl BARMAIEIKFÖNG! HÉseigenúafélag Reykjavlkur Ms. Goðafoss fer frá Reykjavík miðvikudag- inn 17. þ. m., austur um land til Akureyrar. Viðkomustaðir: VESTMANNAEYJAR HÚSAVÍK AKUREYRI, DALVÍK. Vörumóttaka ú mánudag. H. f. Eimskipafélag tslands. Svíar lengja sumarleyfið Framhald af 7 síðu skuli ráða, hvernig sumarleyfið sé tekið, ef starfsmaðurinn á meira en 18 daga sumarleyfi. Það er óréttlát krafa, segir blaðið, hins vegar eigi sú krafa launþega fullan rétt á sér, að vinnuveitandinn megi ekki láta þann tíma, sem starfsmaður hans er veikur eða í herþjónustu, ganga upp í sumar leyfi hans. Bindindisdagur Framftald af 9. síðu. sjón. Pétur sagði, að það væri eng inn gróði í bindindisstarfsemi. Aft- ur á móti seldust sorpritin svo vel, að þau gætu auglýst heilar siðvr í blöðum og tímaritum. Bindindis- hreyfingin yrði að vinna án slíkra auglýsinga. í stjóm landssambandsins gegn áfengisbölinu erú auk Péturs Sig- urðssonar, próf. Bjöm Magnússon, Axel Jónsson, fulltrúi, Tryggvi Emilsson, frú Jakobína Mathiesen, Magnús Jónsson, alþingismaður og sr. Arclíus Nielsson. Ka rtöf 1 u u ppskera n Framh. af 5. síðu leiðenda að koma þessum málum í fastari skjrðir: og gera sitt til að vanda til þcssarar nauðsynja- vöru, eftir því sem frekast er unnt á hverjum tíma, eftir því sem segir í fréttatilkynningu frá Giyjnmetisverzluna lndbúnaðar- ins. . . 4 iSKIPAÚTGCRB RÍKISINS Herðubreið fer vestur um land í hringferð 18. þ. m. Vörumóttaka árdegis í dag og mánudag til Kópaskers, Þórshafn ar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á miðvikudag. Skjaldbreið fer vestur til ísafjarðar, 18. þ. m. Vörumóttaka árdegis í dag og mánudag til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms, Patreks fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr- ar og ísafjarðar. Farseðlar seldir á miðviku- dag. GLAUMBÆR Opið alla daga Hádegisverður. Eftirmiðdagskaffl. Kvöldverður GLAUMBÆR K.F.U.M. Á morgun: kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar á Amtmannsstíg, Kirkjuteigi og Langagerði. — Stofnfundur nýrrar drengjadeildar fyrir Lang holtið verður í húsi félagsins við Holtaveg (áður „Ungmennafé- lagshúsið”. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Benedikt Arnkelsson, guðfræðingur, talar. — Allir vel komnir. ★ Lögfræðistörf. 'k Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónssou, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2-7. Heima 51245. / Bíla og búvélasalan Simca Ariane. Nýr, óskráður Superluxc. Opel Reccord ’60-61. Opel Caravan 60'-61\ Consul 315. ekin 8. þús. '62. Opel Caravan ’55. Chevrolet ’55, góður bill. Chevrolet ’59. ekin 26. þús. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf a viðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. degi. Á morgun er hin árleg i merkja- sala skátanna. í ár minnasl. skátar 50 ára skátastarfs á ísier.di og var meðal annars í því tiiefni haldið stórt skátamót á Þingvöllum sl. sumar með þátttöku um 1700 skáta, íslenzkra og erlendra. Er það stærsta skátamót, sem haldið hef- ur verið hérlendis. líta fram á við og reyna að gera sér í hugarlund, hvað næstu . ár hafi upp á að bjóða. Hraðinn eykst og tækninni fleygir fram og þar af leiðandi verður uppvaxandi kynslóð nauðsynlegt að „vera við- búin“ að mæta og samræmast hinni öru þróun. En það eru ein- mitt einkunnarorð skátanna, „að vera viðbúnir” að mæta því, sem koma skal. Og nú vænta íslenzkir skátar þess, að allir „verði viðbúnir ‘ og taki vel á móti heim. beoar beir koma með merki sín á morgun. En sjálfur afmælisdagurinn er 2. nóvember n.k. og munii þá skátafélögin minnast hans á ýmsan hátt. hvert í sínu byggðalagi. 50 ára starf gefur tileftii iil að ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. október 1962 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.