Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Laugard. 13. október 8.00 Morguri útvarp 12.00 Hádegisútvarp 12.55 Oskalög sjúklinga 14.30 Laugardagslög- in'16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn 17.00 Fréttir — Letta vil ég heyra: Hildur Hauksdóttir flugfreyja velur sér hijómplöt- ur 18.00 Söngvar í léttun: tó* 18.30 Tómstundaþáttur barira og unglinga. lb.55 Tillt. 19 20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 „Biáu páfagaukarnir“ síðari hiuti sögu eftir H. C. Branner 20 30 Hljóm plöturabb 21.25 Leikrit: „Að verða fyrri til“, eftir Gerard Bauer 22.00 Fréttir og Vfr 22.10 Panslög 24.00 Dagskrárlok. Loftleiðir h.f. Þorfinnur karls- efni er væntan- legur írá Nevv Vork kl. 9.00 Fer til Luxemborg ar kl. 10.30 Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 Fer til Kevv Vork kl. 1.30 Leifur Elríks son er væntanlegur frá Ham- borg, Khófn og Gajtaborg kl. "22.00 Fer til New York kl. 23.30 Eimskipafélag: ís- lands h.f. Brúarfoss kom til New York 9.10 frá Dublin Dstiifoss fer frá Rvík ki. 06.00 i fyrramálið 13 10 til Hafnar- fjarðar og Keflavíkur F.tallfoss fer frá Sigiufirði í dag 12.10 lii Raufarhafnar og Norðfjarðar Goðafoss er í Kvík Gullfoss er i Khöfn Lagarfoss fer frá Fá- skrúðsfirði i dag 12.10 til Hull, Grimsby, Finnlands og Lenin- grad Reykjafoss fór frá Ham- börg 10.10 til Gdynia, Antv erp en og Hull Selfoss fer frá Rvík kl. 12.00 13.10 til Dublin og New Yo'rk Tröllafoss fór frá Eskifirð: 10.10 til Huli, Grimsb.v og Ham- bofgar Tungufoss fór frá Gauta Dorg 11.10 til Kristiansand og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekia fer frá Rvík kl 12.00 á Ládegi í dag austur um land í hringferð Esja er í Rvík Herjólf ur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur Þyrill er í R- vík Skjaldbreið er á Norður- landshöfnum Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Jöklar h.f. Drangajökull er í Hamborg fer þaðan 15.10 til Sartsborgar og Rvíkur Langjökull er í Rvík Vatnajöku.11 er á leið vii Grims- by, fer þaðan til London og Hoi- lands. . Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Raumo Askja er á leið til Pireaus if og Patrasar. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 9. þ.m. frá I.ime- rick áleiðis til Arehangelsk Arnarfell er á Akranosi fer þaðan í dag íil Rvíkur JÖkulfell fór ’ gær frá London áleiðis Hórnaf.íar3ar Dísarfell losar á Austfjörðum Litlaféll er í oliu- fiutningum í Faxaflóa Hcigaíell er væntaniegt tit Aabo á morg- un Hamrafeii fór ii. þ.ni frá laugardagur Rvík áleiðis til Batumi Kare er væntanlegt til Kópaskers 15. þ.m. MESSUR Langholtsprestakall: Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Ferming kl. 2 séra Árelíus Níelsson Elliheimilið: Guðsþjónusta k!. 2 síra Jakob Einarsson prófast- ur frá Hofi annast. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 Ræðuefni: Blöðin og kirkju- ræknin. séra Jakob Jónsson Messa kl. 5 séra Sigutjón Þ. Árnason. Neskirkja: Ferming k!. 2 séra Thorarensen. Dómkirkjan: Messa kl. 11 séra Óskar J. Þorláksson Messa kl. 5 sr. Jón Auðuns Kl. 11 barna samkoma í Tjarnarbæ séra Jón Auðuns. baugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15 f.h. séra Garðar Svavarsson. Kópavogssókn: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2 séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja: Me-sað kl. 2 séra Garðar Þorstemsson. Þjóðkirkjusöfnuður Hafuar- fjarðar. Aðalsafnaðarfundur í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 5 Sóknarnefndin. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.li. séra Emil Björnsson Fermingarbörn — Séra Emil Björnsson biður haustfermingarbörn sín að koma til messu og vi.ðtals á eft ir í kirkju Óháða safnaðarins kl. 2 á morgun. Kvenfélag Neskirkju heidur fund í félagsheimilinu miðviku daginn 17. október kl. 3.30 e.h. Fundarefni: Vetrarstarfið. — Konur eru beðnar að fjöi- menna. Kvæðamannafélagið Iðunn bvrj ar vetrarstarfsemi sína i Eddu húsinu við Lindargötu í kvöld kl. 8 e.h. Bazar V.K.F. Framsóukar verð ur 7. nóvember n.k. Konur eru vinsamlega beðnar áð koma gjöfum á bazarinn tii skrif- stofu V.K.F. í Alþýðuhúsinu. Sunnudagaskóli Guðfræðideild- ar Háskólans hefst n k. sunnu dag 14. október kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Kvenréttindafélag íslands. Fund ur verður haldinn í fóiags- heimili Hins íslenzka prent- arafélags Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 16. okt. kl. 20.30 stundvíslega. Fundarcíni For spjall: Fréttir úr eriendum blöðum 2. Séra Bragi Friðriks- son: Tillögur æskulýðsráðs um fjölskyldukvöld á heimil- um. 3. Frú Laufey Olson flyt ur erindi og sýnir ínyndir. 4. Félagsmál. Félagskonor mega taka með sér gesti að venju. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20:00, 12—14 ára, til kl. 22:00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- heimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20:00. Minnlngarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld- um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apóteki Reykjavikur apóteki, Vesturbæjar-apóteki, Verzluninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Auslur ■stræti 8, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52 Bókabúðmni Bræðraborgarstíg 9 og í Skrii stofu Sjáífsbjargar. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. Frá Skrifstofu biskups: Kirkju- þdng á að koma saman til funda í Reykjavík 20. þ. m. Kirkjuþing kemur saman annað hvert ár, og kirkju- tíminn hálfur mánuður. Þetta er 3. kirkjuþingið, sem haldið er. MINNIN GARSP JÖLD kvenféiagsins Keöjan fé»t íjá: Frú Jóhönnu Fossberg, lími 12127, Frú Jóninu Loits- ióttur, Miklubraui 32, gími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192 Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegl 41, BÍmi 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaieiti 37, dmi 37925. í Hafnarfirði bjá Prú Rut GuÖmundsdóttur. Austurgötu 10, siroi 50582. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hiá Ágústu Jóbannsdóttui' Flóka- götu 35, Áslaugu Sveir.sdótt- ur, Barmahlfð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8. Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benonýsaótt- ur, BarmahlíB T. Utlánsdeild: daga nema BæjarBókasafn íilílíH Reykjavíkur — L®JliP ,sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið 2-10 a!la laugardaga 2-7 sunnudaga 5-7. Lesstofan: 10- 10 alla daga nema laugardaga 10-7 sunnudga 5-7 Útibú Hólmgarði 34 opið aila daga nema laugardaga og sunnu- dga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið 5.3017.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. •tvöld- og oæturvörðui L. R. t dag: Kvöldvakt tí. 18.00-00.30 Á kvöld- vakt: Jón G. Hallgrímsson. Á næturvakt: Sigmundur Magnúss Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—03.00. — Sími 15030. MAÐUR I atiZBlsliSLlh’l Framhald af 9. síðu. styðja völd „Kabakans” og lialda við siðum og venjum ætt- flokkanna í Buganda. Obote hefur sýnt kænsku í þessu stjórnmálaástandi. Svo vel stóð D. P. að vígi, að flokk- urinn vann mcirihluta í kosn- ingunum 1961, sem var aðdrag- andi að sjálfstæði landsins, og myndaði ríkisstjórn. Meirihlut- inn kom hins vegar fram við það, að fylgismenn Kabaka Yekka neituðu að greiða at- kvæði í Buganda. Áriff 1962 fóru aftur fram kosningar í Buganda. Þá hafði Obote gengið til óformlegs bandalags við Kabaka Yekka, og flokksvél hans var óspart notuð. Við kosningarnar í febrú ar missti D. P. fulltrúa sína í Buganda. í Búganda er kosið til héraðs- þingsins, Lukiko, sem síðan kýs fulltrúa á þing Uganda. I þessum óbeinu kosningum fékk Kabaka Yekka alla fulltrúana. Þegar kosningar í öðrum hlut- um Uganda fóru fram í apríl sl. vann Obote sigur á D. P. og á- samt Kabaka Yekka hefur U. P. C. nú 67 (44 og 23) þingmenn af 91 og hefur myndað sam- steypustjórn. SJÁLFKJÖRINN FORINGI Obote er sjálfkjörinn foringi flokks síns og var foringi hans á þingi þar til hann varð for- sætisráðherra í vor. Hann legg- ur liart að sér, þó að hann sé ekki góður til heilsunnar. Ekki er erfitt að ná tali af honum í „Uganda-klúbbnum”, en það er klúbbur, sem afrískir stjórn- málamenn stofnuðu að brezkri fyrirmynd, en þó er hann mun nýtízkulegri. Obote virðist vera heldur fá- máll. Auðvelt er að þekkja hann aftur, enda er svipur hans sterkur. Hann er mjög dökkur, ennið hátt og kúpt, hann er grannur vexti og snyrtilegur í klæðaburði. Nú orðið er hann rólegur og í fullkomnu jufn- vægi, öfugt við það, sem hann var fyrst á þingferli sínum. Hann hefur eflaust mikia for- ystuhæfileika. Til viðbótar þessu má vitna í ummæli, sem náinn samstarfs- maður Obote hefur viðhaft um hann: „Hann er ágætur ræðu- maður, og án þess að vera góð- ur æsingamaffur ná menn ekki langt í afrískum stjórnmálum’”. Miklar vonir eru bundnar við Obote, sem ugglaust á eftir að láta mikið að sér kveða og koma talsvert við sögu í frétt- um. Listilegur smíðisgripur Framh. af 4. síðu Eftir á nian ég sennilega betur hlutverk sögufólksins en nöfn þess. Það mun stafa af því, að ein- stök atriði Sumarauka fjarlægjast, þegar heildarmyndin blasir við augum. En ég efast ekki um, að höfundurinn hafi ætlað að !áta þetta vera svona vitandi vits. Hér er um að ræða þá tækni, sem hann velur sögunni — aðferð hans þessu sinni. Og ég fyrir mitt leyti er ánægður með árangurinn af því verki. Sumarauki er listilegur smíðisgripur. Þá koma aðfinnslurnar, en þær kunna að þykja einkennilegar: Ég sætti mig verst við stílinn á sög- unni. Samt er öðru nær en ég haldi því fram, að hér .vanti stíl. Þvert á móti. Stíllinn virðist of sterkur og persónulegur til þess að falla nógu mjúkt og þétt að efni sögunnar. Stefán Júlíusson beitir stílkunnáttu sinni meira en skyldi. Hér munu sumir telja þörf á nánari skýringu, og ég skal ekki telja eftir mér að bæta nokkrum orðum við þessa umsögn. Sumar- auki sver sig um margt í ætt við ljóðrænar skáldsögur, svið henn- ar, atburðir og örlög — allt er þetta ljóðrænt, fíngert og við- kvæmt. Höfundinum er þessi stað- reynd að sjálfsögðu ljós, og þess vegna hefur hann valið sögunni innilegan stílblæ, sem er einstak- lega geðþekkur. Hins vegar er orðaval hans öðru hvoru minnsta kosti hæpið, enda má hér litlu muna, ,að stíllinn ekki raskist. Stefán Júlíusson hefur á valdi sínu tækni miklu stórbrotnari frá- sagnar en einkennir Sumarauka. Hann er persónulegur og jafnvel sérvitur í orðavali. Sá háttur lætur honum iðulega vel og markar sér- stöðu ’nans sem rithöfundar. En honum verður ekki við komið í Sumarauka, svo að vel fari. Ég játa fúslega, að Stefán reynir að forð- ast þá hættu, sem orðalagsstíllinn er honum í þessu efni, og oftast tekst honum það vonum framar, en enginn má sköpum renna. Mig grunar, að þetta sé að einhverju leyti vinnuskilyrðum hans að kenna. Það er erfitt að skipta um ham til þess að vera rithöfundur tvo eða þrjá mánuði á ári. Og myndi ekki flestum nóg að láta tvo hami gróa á sig í stað þess að bregða sér í allra kvikinda liki? En hvað, sem um það er, þá finnst mér Sumarauki góðum tíð- indum sæta. Helgi Sæmundsson. NEYÐARVAKTIN sími 11510 tivern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er oplð aila laugardaga frá kl. 09.15--04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00 Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Maðurinn minn Pétur Lúðvík Marteinsson andaðist að heimili sínu Lindargötu 34, hinn 10. október. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristín Sigmundsdóttir. 14 13. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.