Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 16
ÉM£ Fjöldi nýrra félags- manna í SUJ sl. 2 ár HHMMHMMtmiWMHMMMIHHHMMMMWVWnMHMHMMMMMMMHMMMmMMHHMH ALL harður bifreiðaárekst- ur varð í gærdag á mótum Miklubrautar og Lönguhlíð- ar. Vörubifreið, sem ekið var inn á Miklubrautina, lenti á fólksbifreið, sem ekið var austur Miklubraut. Höggið var svo mikið, að fólksbif- reiðin snérist á gótunni og valt. Engin slys urðu á mönn um. Ljósmyndari Alþýðu- blaðsins tók myndina skömmu eftir að áreksturinn varð, og sjást þar lögreglu- þjónar og nokkrir hjálpsamir vegfareadur velta bifreiðinni við. Þessi fyrrnefndu gatnamót eni orðin ein hættulegustu gatnamótin í bænum, og má segja, að /ekki líði sá dagur svo ekki verði þar árekstrar eða slys. QímtO) 43. árg. - Laugardagur 13. október 1962 - 226. tb!. an fyrir ekkert 19. ÞING Sambands ungra jafn- aðarmanna hófst í Hafnarfirði í gærkvöldi. Björgvin Guðmunds- son, formaður SUJ setti þingið með ræðu. Benedikt Gröndal alþingis- maður flutti ávarp. Björgvin gat þess í setningar- ræðu sinni, að fjöldi nýrra félags- manna hefði bætzt í samtök ungra jafnaðarmanna á liðnu kjör tímabili, einkum hefði orðið mik- il fjölgun í FUJ í Reykjavík og í Hafnarfirði. Eitt nýtt félag var stofnað á kjörttmabillnu, FUJ á Ausiurlandi og var það tekið inn í SUJ. Eru því 13 félög í SUJ. Björgvin Guðmundsson ræddi nokkuð um stjórnmálaþróunina í setningarræðu sinni. Hann sagði, að Alþýðuflokkurinn hefði kom- ið fram mörgum góðum málum í núverandi ríkisstjórn, svo sem end urbótum á almannatryggingunum, lagfæringum á skattakerfinu og endurbótum á lögunum um verka- mannabústaði. Þá taldi hann mjög mikilvægt að í undirbúningi væri nú framkvæmdaáætlun, þar eð á- ætlunarbúskapur hefði ætíð verið á stefnuskrá Alþýðuflokksins. En Björgvin sagði, að ríkisstjórninni hefði alveg mistekizt í launamá)- unum. Henni hefði ekki tekizt að stöðva vixlhækkanir kaupgjalds og verðlags og hún hefði ekki MMMMMMWMMMMMMMMM' haft nægilegt frumkvæði í þess- um málum. Björgvin sagði, að það sem gera þyrfti nú í launamálun- um væri tvennt: 1) Það þyrfti að koma á áfanga liækkun, t. d. 3% kauphækkun á ári í 5 ár, sem yrði raunhæf kaup hækkun, þannig, að launþegar hefðu að 5 árum liðnum 15% meiri kaupmátt launa sinna. — Og 2) veita þyrfti launþegum einnig kjarabætur í formi niðurfærslu. Sagðl Björgvin, að það hefói sýnt sig í stjórnartíð Emils Jónssonar 1959, að niðurfærsla reyndist launþegum betur en stökkbreyt- ingar kaupgjalds upp á við. Kaup máttur tímakaups verkamanna hefði aukizt um rúm 3% 1959 en aðeins 11/3% til jafnaðar ó ári undanfarin 3 ár. Það bæri því að reyna að feta niðurfærsluleiðina að einhverju leyti á ný. Er Björgvin Guðmundsson hafði lokið ræðu sinni og lýst þingið sett, flutti Benedikt Gröndal al- þingismaður ávafp. Síðan var skip uð kjörbréfanefnd og þingforselir kjörnir. Forseti ..var kiörinn Þórir Sæmundsson og varaforseti Unnar HÉR er mynd af ungfrú Stellu Þórðardóttur, en hún vinnur við afgreiðslustörf hjá Loftleiðum á Idlewild- flugvelli í New York. Flugfélagið North West Or ient Airlines heldur árlega veizlu mikla á Idlewild — og býður til hennar starfsfólki annarra flugfélaga þar á flug vellinum. Eru þetta eins kon- ar töðugjöld, þar sem gott samstarf er þakkað og stofn- að til nýrra góðkynna. í veizlu þessari eru jafn- an nokkrir vinningar. sem dregið er um, en að þessu sinni var hinn stærsti þeirra frítt flugfar fyrir tvo New York - Tokío - New York og fylgdi ókeypis vikudvöl í Japan. Þennan stóra vinning fékk Stella Þórðardóttir, og liefur liún í hyggju að bjóða syst- ur sinni með í þessa ævin- týraför og er ráðgert að þær leggi af stað í nk. desember. ÍMMMWIMMMMWMMMMÍMMVMMWMMMMIMWMMMMIWtMMMWMMMMMWMMMMMW Björgvin Guðmundsson Stefánsson. Þ. voru kjörnar nefndir og skýrsla formanns flutt. Þinginu heldur áfram í dag. UM BERKLA Á EYRARBAKKA EITT dagblaðanna í lteykjavik skýrði frá því með stærsta letri á forsíðunni í gær, að berklaveiki væri komin upp á Eyrarbakka, og hefðu þrír ungir menn verið scndir á hæli. A'jþýðublaðið átti í gærkveldi tal við dr. Sigurð Sigurðsson land lækni vegna fyrrnefndrar fréttar. Landlæknir sagði, að sé,- kæmi einkennilega fyrir sjónir, að slá þessu upp á stærsta lctri, þótt cinn maður sýktist af berklaveiki og smitaði tvo aðra. Þetía væri enginn nýr viðburður hé- á landi. þótt berklaveikin væri nú sem bet ur fer orðin næsta fátíð miðað við það sem áöur var. Landlæknir sagði, að samkvæmt ósk héraöslæknisins á Eyrarbakka yrði framkvæmd allsherjar berkla skoðun þar, sem venja væri þcgar slík tilfelli bera að höndum. Væri mjög hægt að koma því við í ckki stærra þorpí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.