Alþýðublaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Sunnudagur 14. október 1962 - 227. tbl. ÞAR ERU BÖRNIN ÁTT þú lítíð barn? Átt þú barna- barn eða litla frænkn, sem leggur rnjúka kinn að vanga þínuni og teygir litla, feita bönd nm háls þtnn? Hefurðn setið með barnið, sem þér þykir vænt nm. í fangi þúiu, þrýst þvl að þér og fengið tár í augun. Hefur þú vafið sæng'- inai þéttar utan um barnið þitt á dimmum vetrarkvöldnm, þegar regnið eða hríðarhraglandinn Iem- ur rúður þínar og viljað vernda þessa litlu veru gegn ölluni heims ins hættum? Hefnr þér fundizt þú að einhverju leytí ábyrgur fyrir lífi þessa barns? Hefurðu séð aug- un í litlu barni, sem eygir kerta- Ijós? Ilefurðu séð, hvað þau augu geta tindrað? Móðir horfirðu á heilbrigð börnin þtn? ÞAÐ ero til börn I dag — ein- mitt í dag, á þessari mínútu, sem þjást af hungri - sem deyja af hungri. Það eru þúsundir barna, sem í dag eru a5 skrælna upp af þorsta, sem skorpna undir brennheitri sól- inni, sem verSa hrukkótt eins og gam almenni- SkiljiS þiS þa5? — Lítið á þessa mynd. JÁ LÍTH) Á HANA. Hún er ægileg. Lokið samt ekki augun- um. LÍTIÐ Á HANA! Þetta barn dó á brennheitirm mánudagsmorgni á sjúkrahúsinu í Tlemcen í Alsír fyrir nokkrum vrknm. Hún hét Shamsa og var aðeirts 8 mánaða gömul. Augu hennar voru ems og f áttræðu gam- almenni. Hún var barn, sera aldrei fékk að vera barn. Barn, sem dó, áður en það fékk að lifa. Já lítið á mvndina! Hver einasta íslenzk móðlr. Hver einasti íslenzki faðir, sem eig ið hraust bðrn. Segið ekki: „Þetta kemur mér ekki við. „Við getum ekkert gert .,Þetta er svo langt f burtu". Samtökín „Hadda barnen” (Barnahjálpin) í Svíþjóð hafa SH selur 20 þús. tonn af síld Sölumiðstöð . hraðfrystihdsaana hefur nýlega gengið frá sötnsamn- ingum á 20.000 tonnum af hrað- frystri sfld eða sem svarar um 220.000 tunnum af síld. Er um að ræða sölur á sWrsíM og smásíld, auk veru'ecs magns af hraðfrystum síldarflökiun. Til Austur-Evrópu liafa vertð seld 8.700 tonn og til VestHT^Bvr- ópu 9.600 tonn, auk 1.900 tonna af hraðfrystum eíldarflöltum. í samningunum er gert ráð fyrir. að mikill hluti umsamins magns sé afgreitt fyrir áramót, og er afar áríðandi, að unnt sé að fullnægia þessum samningsákvæðum, þar sem hér er um aö ræða stóraufena síldarsölur á markaði, sem þýðing- armikið er, að íslendingar haldi. Af hálfu S. H. er unnið áfram | að frekari sölum á frystri síld, og ; eru allgóðar horfur á, að takast jmegi að selja enn meira magn. HVAÐ HÚS- MÆÐUR SEGJA UM KART- ÖFLU- MÁLIÐ Sjá 16. síðu hrundið af stað fjársöfnun til styrktar hjálparstarfi fyrir bág- stödd börn í Alsír. I>ar, sem neyð- in er meiri en þægilegt er að trúa, eigi samvizkan að sofa I ró. Þar, sem liungurvofan ríkir. Svíar ætla að standa sanian um að hjálpa þess um bömnm. Geta íslendingar setið hjá? Er f jarlægðin svo mikil milli íslands og Alsír, að okkur finnst ekki þörf á að hjálpa! Ef að það væri þitt bara! Ef, að Það væru börnin hinnm megin við veg- inn! En þjáningin er jafn mikil, livort hún er nær þér eða fjæt- Hver liefpr úrskurðað, að þitt barn eigi að vera hólpið? Hver hefur sagt, að þú hafir óskoraðan rétt til að lifa í vellystingnm: Ertu til þess kjörinn af gnði almáttugum? — Hvað lengi færð þú að sitja við veizluborðið? Fyndist þér ekki, að þeir, sem sætu I Ijósinn, ættu að opna fyrir ÞÉR, ef að ÞÚ stæðir úti í myrkrinu? AlþýðublaSið skorar á alþjóð að safna fé til hiálpar þessiim börn- um. Það skorar á Rauða-kross ís- lands, að taka málið í sínar hendur. Við skorum á kvenfó'ö?in í landimi. Við skorum á 6» féiagasamtök, sem hafa mannúðarmál á stefnuskrá sinni- Við skorum á hveria móður í landinu, á hvern föður, á hvern góð an mann. Alþýðublaðið heitir stuðningi sfn- um hverjum þeim, sem vill leggja þessu máli lið, og tekið verðor á móti fjárframlögum á afgreiðslu blaðsins. „Þau eru kölluð „Óþekktu börn- in" ... Og samt... Við vitum, að þau svelta. Við vitum, að líkamar þeirra þjást og kveljast, að jæir skorpna af vatnsskorti og hungri. Við vitum, að þau deyja. Við vrt- um, að þau, sem hjara, eru böjm, sem aldrei hafa fengið að véra börn. Lífið hrifsar þau of fljótt til sín. Lífið krefst of mikils af þeim. Lífið leyfir þeim ekki að hlæja og leika sér. Það leyfir þeim ekki þann munað að borða sig södd. Lífið gefur þeim ekkert. Lífið krefst sífellt einhvers af þeim, og stundum hrindir það þeim frá sér og yfirgefur þau, skilur þau alein eftir með stór, ævagömul augu. Við vitum, að þau þarfnast oklcar. Nægir það? Hafið þið nokkurn tima séð biðröð soltins fólks? Ég hef séð það, séð margar slíkar, alltaf eru einhverjir á jörðinni, sem svelta og kveljast. Þar er sól. En sú sól er miskunnarlaus. Hún brennur án skugga, án forsælu og hvergi er svalalínd að setjast við. Segið ekki, að manneskjumar, sem þama búa, séu að minnsta kosti færari um að þola þetta en við. Af því að þær eru brúnar á hörund? Af því að það rennur úr augum þeirra, og húð þeirra verður að leðri? Það er ekki satt! Þær þjást! En þær þjást í hljóði. Segið ekki, að þær séu samt sem áður ham- ingjusamar, því að þær hafi ekki reynt neitt annað! Látið þetta aldr- ei heyrast! Því að það er einmitt þetta, sem er hræðilegast í til- högun náttúrunnar. Það er engin hamingja, — engin blessun í því falin, að vita ekki. Það er bölvun. Aðeins Guð og Allah vita af sinni yfirnáttúrlegu speki, hvers vegna sumir eru hólpnir. Hvers vegna einhverjlr eru alltaf hinir útskúf- uðu. Ég stend fyrir framan biðröð hungraðs fólks á eyðimerkursléttu í Alsír. Sólin spýr frá sér heitri gufu. Vindurinn leggst eins og rök hönd á menn og skepnur. Hann mildar ekki. Hann bætir kvöl á kvöl. Einu sinni var hér þorp. Rést- irnar minna á það. Niðurníddar húsarústir, sprungnir vatnsgeym- ar, daunillir sorplækir renna milli þess, sem nú eru mannabústaðir: tjöld bárujámsskurar. Bárujám í hita! Á sviðnum völlunum umhverf- is okkur sjást á stöku stað unaðs- legir dökkgrænir olívulundir. En landið er alsett jarðsprengjum. Ávextimir em forboðnir. Maður hættir sér ekki út hér. Stálþráða- girðingin er líka rammgerð: hefur eklú enn verið lögð saman, hún Framh. á 3. síðu KREFJA KEFLAVÍKURBÆ UM l’Æ MILLJ. SJÁ BAK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.