Alþýðublaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 1
V 43. árg. - Sunnudagur 14. október 1982 - 227. tbl. ÞAR ERU BÖRNIN ÁTT þú lítið barn? Átt þú barna- barn eða litla frænku, sem leggur íjijúka kinii að vanga þínum oíí tcygir litla, fcita hönd um háls þinn? Hefurðn setið með barniff, sem þér þykir vænt nm. í fangri þína, þrýst því að þér og fengið tár í auguii. Hefnr þú vafið sængr- imii þéttar Utan um barnið þitt á (ILiumum vetrarkvöldnm, þegar regnið eða hríðarhraglandinn lem- tur rúðnr þínar eg viljað vemda Þessa KUn veru gegn öllum heims ins hættum? Hefnr þér fundizt þú að einhverju leytí ábyrgur, fyrir lífi þessa barns? Hefnrðu séð aug- nn í litlu barni, sem eygir kerta- Ijös? Hefurðu séð, hvað þau augu geta tindrað? Móðir horfirðu á heilbrigð börnin þín? ÞAÐ eru til bbrn I dag — ein- mitt í dag, á þessarí mínútu, sem þjást af hungri - sem deyja af 'hungri. Þa3 eru þúsundir faarna, sem í dag ern a3 skrælna upp af þorsta, sem skorpna undir brennheitri sól- inni, sem verffa hrukkótt eins og gam almenni- SkHjtð þið þaff? - LítíS á þessa mymt JÁ LÍTK) Á HANA. Hún er ægileg. Lokið samt ekki augun- um. LÍTIÐ Á HANA! Þetta faarn dó á brennheftum mánudagsmorgni á sjúkrahúsimi í Hemcen í Alsír fyrir nokkrum vikmn. Hún hét Shamsa og var aSeins 8 mánaða gömul. Augu hennar voru eins og f áttræffu gam- almenni. Hún var barn, sem aidrei fékk aff vera barn. Barn, sem dó, áSur en þaS fékk aff lifa. Já lítiS á jnvndina! Hver einasta íslenzk móðír. Hver einasti íslenzki faffir, sem eig iff hraust b9rn. Segið ekki.- „Þetta kPmnr mér ekki viff. „Viff getum ekkert gert >,Þetta er svo langt f burtu". Samtökfn „Radda barncn" (Barnahjálpin) í Svíþjóð hafa SH selur 20 bús. tonnaf síld Sölumiðstöð , hraðfiystibAsanna hefur nýlega gengið frá sölnsamn- ingum á 20.000 tonnum af hrað- frystri sfld eða sem svarar uu 220.00« tunnum af síld. Er um að ræða sölur á stórsítd og smásild, auk verulees mag.ns af hraðfrystum síldarfiökum. Til Austur-Evrópu hafa:verið seld 8.700 tonn og til Vesntri-Evr- ópu 9.600 tonn, auk 1.900 íönna aí hraðfrystum eíldarflökum. í samningunum er gert ráð*tyrir. að mikill hluti umsamins magns sí afgreitt fyrir áramót, og er afar áríðandi, að unnt sé að fullnagia þessum samningsákvæðum, . þar sem hér er um að ræða stóraukna síldarsölur á markaði, sem þytíÍBg- armikið er, að íslendingar haléi. Af hálfu S. H. er unnið áfram að frekari s51um á frystri síid, og eru allgóðar horfur á, að takast megi að selja enn meira magn. hrundið af stað fjársöfnun til styrktar hjálparstarfi fyrir bág- stödd börn í Alsír.' I>ar, sem neyð- in er meiri en þægilegt er að trúa, eigi samvizkan að sofa í ró. Þar, sem hungurvofan ríkir. Svíar ætla að standa saman um að hjálpa þess um börnum. Geta íslendingar setið hjá? Er f jarlægðin svo mikil milli íslands og Alsfr, að okkur finnst ekki þörf á að hjálpa! Ef að það væri þitt barn! Ef, að það væru börnin hinnm megin við veg- inn! En þjáningin er jafn mikil, hvort hún er nær þér eða fjær. Hver hefur úrskurðað, að þitt barn eigi að vera hólpið? Hver hefur sagt, að þú hafir óskoraðan rétt til að lifa í vellystingnm: Ertu til þess kjörinn af gnðí almáttugum? — Hvað lengi færð þú að sitja við veizluborðið? Fyndist þér ekki, að þeir, sem sætu í Ijósinn, ættu að opna fyrir ÞÉR, ef að ÞÚ stæðir úti í myrkrinu? Alþýffublaffið skorar á alþjóð að safna fé til hiálnar þessum börn- um. Það skorar á Rauða-kross ís- lands, að taka málift { sínar hendur. Við skorum á kvanféioginJ landinu. Viff skorum á ö" féiagasamtök, sem hafa mannúðarmál á stefnuskrá sinni- Viff skorum a hveria móffur í bndinu, á hvern föffur, á hvern góff ?n mann. Alþýðublaffiff heitir stuðningi sfn- um hverjum þeim, sem vill leggja þessu máli lið, og tekið verður i móti fjárframlogúm á afgreið'slu blaSsins. ; „Þau eru kölluð „Óþekktu börn- in" ... Og samt... Við vitum, að þau svelta. Við vitum, að líkamar þeirra þjást og kveljast, að þfeó" skorpna af vatnsskorti og hunfri. Við vitum, að þau deyja. Við vit- Um, að þau, sem hjara, ers böjrn, sem aldrei hafa fengið að véra börn. Lífið hrifsar þau of fljótt- til sín. Lífið krefst of mikils af þeim. Lífið leyfir þeim ekki að hlæja og leika sér. Það leyfir þeim ekki þann munað að .borða sig södd. Lífið gefur þeim ekkert. Lífið krefst sífellt einhvers af þeim, og stundum hrindir það þeim frá sér og yfirgefur þau, skilur þau alein eftir með stór, ævagömul augu. Vdð vitum, að þau þarfnast okkar. Nægir það? Hafið þið nokkurn tíma séð biðröð soltins fólks? Ég hef séð það, séð margar slíkar, alltaf eru einhverjir á jörðinni, sem svelta og kveljast. Þar er sól. En sú sól er miskunnarlaus. Hún brennur án skugga, án forsælu og hvergi er svalalind að setjast við. Segið ekki, að manneskjurnar, sem þarna búa, séu að minnsta kosti færari um að þola þetta en við. Af því að þær eru brúnar á hörund? Af því að það rennur úr augum þelrra, og húð þeirra verður að leðri? Það er ekki satt! Þær þjást! En þær þjást í hljóði. Segið ekki, að þær séu samt sem áður ham- ingjusamar, því að þær hafi ekki reynt neitt annað! Látið þetta aldr- ei heyrast! Því að það er einmitt þetta, sem er hræðilegast 1 til- högun náttúrunnar. Það er engin hamingja, — engin blessun i því falin, að vita ekki. Það er bölvun. Aðeins Guð og Allah vita af sinni yfirnáttúrlegu speki, hvers vegna sumir eru hólpnir. Hvers vegna einhverjir eru alltaf hinir útskúf- uðu. Ég stend fyrir framan biðröð hungraðs fólks á eyðimerkursléttu í Alsír. Sólin spýr frá sér heitrij gufu. Vindurinn leggst eins og rök hönd á menn og skepnur. Hann mildar ekki. Hann bætir kvöl á kvöl. • Einu sinni var hér þorp. Rést- irnar minna á það. Niðurníddar húsarústir, sprungnir vatnsgeym- ar, daunillir sorplækir renna milli þess, sem nú eru mannabústaðir: ¦tjöld bárujárnsskúrar. Bárujára í hita! Á sviðnum völlunum umhverfr is okkur sjást á stöku stað unaðs- legir dökkgrænir olívulundir. Én. landið er alsett jarðsprengjum. Ávextirnir eru forboðnir. Maðnr hættir sér ekki út hér. Stálþráða- girðingin er lika rammgerð: hefar ekld enn verið lögð saman, hún Framh. á 3. síðu KREFJA KEFLAVIKURBÆ UM m MILLJ. SJÁ BAK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.