Alþýðublaðið - 07.04.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.04.1921, Blaðsíða 2
a ALÞYÐUBLAÐtÐ AfgreiOsla * blaðaíar er < Alþýðuhúsina við 2ngólfs«tr«U og Hverfisgöta, Slmi 988. Angiýsingum sé skilað þangnð sða ( Gutenberg i siðasta lagi kl. IO árdegis, þaas dag, sera þ*r dga að koma í biaðið, Askriítargjaid e i n k; r • á mánuði. Auglýsingaverð lcr. 1,50 cm. sindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil Lii afgreiðslunnar, að mlnsta kosU ársíjórðungslcga. ar skýrt frá þessu síðar. En mik- ið má það vera, ef satt er, að rik- asta útgerðarfélagið i bsenum gangi á undan i því að reýna að hafa af verkamönnum nokkrar krónur fyrsr eftirvinnu, eftir alt atvínnu- leysið sem verið hefir, Eða ætlaði rfkasta félagið að nota sér neyð- ina ? Xolaverkjallit. Itmúðarverkfail ákveflið? Khöfn 6. aprii. Símað er írá London, að Lloyd George hafi boðist til þess, að semja við námaverkaœenn, en fodngjarnir hafa hafnað þvf. Times birtir heimulegar áskor- aœir Sovjet stjórnarianar, þar sem talað er um nauðsyn þess, að faaida áfram undirróðri mtð stefn- unfai, þrátt fyrir verziunarsamn- ingian. Times staðhæfir, að samband sé railli fyrirskipana sovjet stjórn- arianar og námaverkfallsins. Síðustu fregnir herma, að M- ir flutnings-Terkamannn hafl ákveðið, að styðja námaverka- mennina. jgreski togarinn sem „Fylia*' tók, var sektaður um 10 þús. kr., aði og veiðarfæri upptækt. Afii og veiðarfæri togaranna um dag- ian seidist fyrir 35 þús. kr. Alþingi. Efri deilá. Frv. um löggilding verzlunar- staðar á Suðureyri við Tállrna- fjörð afgreitt sem !ög frá þinginu. Frv, um stofnun og slit hjú- skapar afgr. til 3. umr. Frv. um eignarnám á vatnsrétt indum í Andakflsá o. fi. samþ. til 3. umr. Frv. um biskupskosningu samþ. til 3. umr. Frv. um aukatekjur ríkissjóðs samþ. til 2. umr. Neðri deilð. AUmiklar umræður urðu um einkasöluna á tóbaki og áfengt, og var þvf loks vísað til ed. með 14 atkv. gegn 13. Frv. ura sölu á kirkjujörðinni Upsum afgr. sem lög frá þinginu. Nokkrar umræður urðu um fast- eignaskatt og var vísað til 3. umr. með 18 atkvæðum. Um ðaginn og yeginn. Stefnir heitir fékg nokkurra manna, sem ætla að styðja end- urkosningu Jóns Þorlákssonar þeg- ar þar að kemur. Félag þetta boð- ar til fundar á föstudagskvöld, og mua Jón Þorl. ætla að segja þing- fréttir. Lfklegast verður hana frem- ur fáorður um það, hvers vegna hann greiddi i gær atkvæði bœði með og móti tóbakseinkasölurmi. Aftur á móti gerir hánn að lík- indum rækilega grein fyrir þvf, hvers vegna hann er nú ekki leng- ur á móti öllum innflatningshöft- um, eins og hann var fgrir kosn- ingarnar. Ennfremur gerir hann líklega vel grein fyrir því, hvers vegna hann er á móti því að 21 árs garnait fólk fái atkvæðisrétt. Með því getur hann glatt hjörtu ellihrumra kjósenda sinna, því ald- urstakmarkið er svo að segja hvergi svona hátt, nema hér og í Dan- mörku. En Jóni Þorlákssyni þykir nú líklegast lengst af bezt að draga dám af dönsku mömmu. 1 koraraúnistaflokknuni rúss- neska eru 15% eldri en 40 ára, 58°/«» á aldrinum 23—40 ára, og 2j°/q á aldrinum 16 til 23 ára. Félagsgjaldið er 1 til 2% af árs- tekjunum. Fiskiskiplm. í gær kom Kári með 80 föt lifrar (ekki Austri) og Ari í morgun með 71 fat. Seglskipin Milly og Björgvin komu inn í gær, hið fyrra með 6000 og hið sfðara með 4000 fiskjar. gkjaldbreidarftindar fellur nið- ur á morgun, samkvæmt fundar- samþykt sfðasta fundar. Jósef HúnQörð, skáld, kom inn að Laugarnesi á sunnudaginn var, og skemti sjúklingunum þar með uppiestri ogkveðskap. Skemtu áheyrendur sér hið beztá, og þótti mjög vænt um að Húnfjörð vakti hjá þeim endurminningarnar um styttir kvöldvökuanar heima í sveitinni þeirra með kveðskap sínura. Á skemtandi þakkir skyld- ar fyrir komuna. Viðsladdur. Pingmannafjölgnia Reykjavík- ur er á dagskrá í neðri deild í dag, en óvíst hvort húa kemur til umræðu, og verður þá á morg- un til umræðu. Fylgist með um- ræðunum. liæjarstjórnarí'undnr er í dag, á venjul. stað og tíma. Til um- ræðu eru meðal annars frumvarp til reglugerðar um hafnargjöld og frv. til reglugerðar um mjólkur- sölu. Eormfeata. Einn þingm (M. Kr.) greiddi ekki atkv. þegar kosn- ingarréttármálið var á ferðinni £ þinginu í fyrrzdag, af því honum þótti of óformlega aðfarið, þar sem breytingartillagan var við önnur lög en þau sem formlega voru til umræðu. Hæfileg form- festa er nauðsynleg, en hún rrtá ekki ganga Iengra en það að nægilegt þyki að alt sé svo greini- legt, að engum misskilningi geti valdið. Gangi hún lengra, er hún orðin að skriffinsku (þegar um skjöl er að ræða). Og ekki ganga þingstörfin nú of vel samt. Orðahnippingar. í fyrradag, þegar verið var að ræða um kosn- ingarréttinn, sagði M. J., sem satt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.